LeBron fór meiddur af velli í enn einu tapi Lakers Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. nóvember 2022 10:31 LeBron James brýtur á Paul George í Los Angeles-slagnum. getty/Harry How LeBron James fór meiddur af velli þegar Los Angeles Lakers tapaði enn einum leiknum, nú fyrir grönnum sínum í Los Angeles Clippers, 114-101. LeBron skoraði þrjátíu stig áður en hann fór meiddur af velli í Los Angeles-slagnum í nótt með verki í vinstri fæti. Auk stiganna þrjátíu tók LeBron átta fráköst og gaf fimm stoðsendingar á 32 mínútum. Lakers hefur tapað fjórum leikjum í röð og ekkert lið í NBA-deildinni hefur unnið færri leiki í vetur. Lakers er með jafn marga sigra og Houston Rockets (2). Paul George skoraði 29 stig fyrir Clippers sem hefur unnið tvo leiki í röð og er komið upp í 7. sæti Vesturdeildarinnar. Milwaukee Bucks komst aftur á sigurbraut eftir fyrsta tap sitt á tímabilinu fyrir Atlanta Hawks á þriðjudaginn og vann Oklahoma City Thunder í tvíframlengdum leik, 132-136. Giannis Antetokounmpo lék ekki með Milwaukee í nótt en liðið fékk framlag úr mörgum og óvæntum áttum, meðal annars frá Jevon Carter sem skoraði 36 stig sem er það mesta sem hann hefur gert í leik á ferlinum. Brook Lopez var með 24 stig og þrettán fráköst fyrir Milwaukee sem er á toppi Austurdeildarinnar með tíu sigra og eitt tap. Brooklyn Nets vann borgarslaginn gegn New York Knicks örugglega, 112-85. Kevin Durant átti stórleik fyri Brooklyn; skoraði 29 stig úr aðeins nítján skotum, tók tólf fráköst og gaf tólf stoðsendingar. Úrslitin í nótt LA Clippers 104-101 LA Lakers Oklahoma 132-136 Milwaukee Brooklyn 112-85 NY Knicks Orlando 94-87 Dallas Charlotte 95-105 Portland Indiana 119-122 Denver Atlanta 119-125 Utah Boston 128-112 Detroit Toronto 116-109 Houston Chicago 111-115 New Orleans Minnesota 117-129 Phoenix San Antonio 122-124 Memphis Sacramento 127-120 Cleveland NBA Mest lesið „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Selfoss jafnaði metin Handbolti „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske Fótbolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Fleiri fréttir „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Sjá meira
LeBron skoraði þrjátíu stig áður en hann fór meiddur af velli í Los Angeles-slagnum í nótt með verki í vinstri fæti. Auk stiganna þrjátíu tók LeBron átta fráköst og gaf fimm stoðsendingar á 32 mínútum. Lakers hefur tapað fjórum leikjum í röð og ekkert lið í NBA-deildinni hefur unnið færri leiki í vetur. Lakers er með jafn marga sigra og Houston Rockets (2). Paul George skoraði 29 stig fyrir Clippers sem hefur unnið tvo leiki í röð og er komið upp í 7. sæti Vesturdeildarinnar. Milwaukee Bucks komst aftur á sigurbraut eftir fyrsta tap sitt á tímabilinu fyrir Atlanta Hawks á þriðjudaginn og vann Oklahoma City Thunder í tvíframlengdum leik, 132-136. Giannis Antetokounmpo lék ekki með Milwaukee í nótt en liðið fékk framlag úr mörgum og óvæntum áttum, meðal annars frá Jevon Carter sem skoraði 36 stig sem er það mesta sem hann hefur gert í leik á ferlinum. Brook Lopez var með 24 stig og þrettán fráköst fyrir Milwaukee sem er á toppi Austurdeildarinnar með tíu sigra og eitt tap. Brooklyn Nets vann borgarslaginn gegn New York Knicks örugglega, 112-85. Kevin Durant átti stórleik fyri Brooklyn; skoraði 29 stig úr aðeins nítján skotum, tók tólf fráköst og gaf tólf stoðsendingar. Úrslitin í nótt LA Clippers 104-101 LA Lakers Oklahoma 132-136 Milwaukee Brooklyn 112-85 NY Knicks Orlando 94-87 Dallas Charlotte 95-105 Portland Indiana 119-122 Denver Atlanta 119-125 Utah Boston 128-112 Detroit Toronto 116-109 Houston Chicago 111-115 New Orleans Minnesota 117-129 Phoenix San Antonio 122-124 Memphis Sacramento 127-120 Cleveland
LA Clippers 104-101 LA Lakers Oklahoma 132-136 Milwaukee Brooklyn 112-85 NY Knicks Orlando 94-87 Dallas Charlotte 95-105 Portland Indiana 119-122 Denver Atlanta 119-125 Utah Boston 128-112 Detroit Toronto 116-109 Houston Chicago 111-115 New Orleans Minnesota 117-129 Phoenix San Antonio 122-124 Memphis Sacramento 127-120 Cleveland
NBA Mest lesið „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Selfoss jafnaði metin Handbolti „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske Fótbolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Fleiri fréttir „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Sjá meira