Benda hvor á annan eftir sprengingar við kjarnorkuverið Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 20. nóvember 2022 14:46 Kjarnorkuverið í Zaporizhzhia. Metin Aktas / Anadolu Agency Rússar og Úkraínumenn benda hvorir á aðra eftir að sprengingar urðu við kjarnorkuverið Zaporizhzhia í Úkraínu og svæði í kringum það í dag og í gær. Úkraínumenn segja Rússa hafa ætlað sér að koma í veg fyrir raforkuframleiðslu. Rússar segja að kjarnorkuverið hafi orðið fyrir árásum af völdum úkraínska hersins. Kjarnorkustofnun Úkraínu segir að kjarnorkuverið og svæðið þar í kring hafi orðið fyrir minnst tólf skotum. Segir stofnunin að sprengjurnar hafi lent á ýmsum kerfum sem séu nauðsynleg til þess að framleiða raforku. Raunar hafi árásin miðast að því að skemma nákvæmlega þau kerfi sem þörf sé á til að hefja raforkuframleiðslu að nýju í tveimur kjörnum kjarnorkuversins. Rússneska varnarmálaráðuneytið segir hins vegar að rekja megi allt þetta til úkraínska hersins. Hann hafi skotið af fallbyssum og öðrum byssum í grennd við Dnipro í Úkraínu. Rússneski herinn hafi aðeins verið að svara því. Alþjóðaorkumálastofnunin hefur greint frá því að öflugar sprengingar hafi mælst við kjarnorkuverið í dag og í gær. Ekki er þó talið að sprengingarnar ógni öryggi kjarnorkuversins eða geislavirkra efna sem þar má finna. Volodómír Selenskí Úkraínuforseti sagði á dögunum að linnulausar árásir Rússa á innviði landsins hafi gert það að verkum að nú séu tíu milljónir Úkraínumanna án rafmagns. Orkumál Innrás Rússa í Úkraínu Hernaður Úkraína Rússland Mest lesið Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Innlent Veðurvaktin: Biðja fólk að halda sig heima í kvöld Veður Hlýni á föstudag og snjórinn geti horfið í næstu viku Veður Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Erlent Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið Innlent Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Erlent Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Innlent „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Innlent Fleiri fréttir Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Sjá meira
Kjarnorkustofnun Úkraínu segir að kjarnorkuverið og svæðið þar í kring hafi orðið fyrir minnst tólf skotum. Segir stofnunin að sprengjurnar hafi lent á ýmsum kerfum sem séu nauðsynleg til þess að framleiða raforku. Raunar hafi árásin miðast að því að skemma nákvæmlega þau kerfi sem þörf sé á til að hefja raforkuframleiðslu að nýju í tveimur kjörnum kjarnorkuversins. Rússneska varnarmálaráðuneytið segir hins vegar að rekja megi allt þetta til úkraínska hersins. Hann hafi skotið af fallbyssum og öðrum byssum í grennd við Dnipro í Úkraínu. Rússneski herinn hafi aðeins verið að svara því. Alþjóðaorkumálastofnunin hefur greint frá því að öflugar sprengingar hafi mælst við kjarnorkuverið í dag og í gær. Ekki er þó talið að sprengingarnar ógni öryggi kjarnorkuversins eða geislavirkra efna sem þar má finna. Volodómír Selenskí Úkraínuforseti sagði á dögunum að linnulausar árásir Rússa á innviði landsins hafi gert það að verkum að nú séu tíu milljónir Úkraínumanna án rafmagns.
Orkumál Innrás Rússa í Úkraínu Hernaður Úkraína Rússland Mest lesið Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Innlent Veðurvaktin: Biðja fólk að halda sig heima í kvöld Veður Hlýni á föstudag og snjórinn geti horfið í næstu viku Veður Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Erlent Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið Innlent Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Erlent Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Innlent „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Innlent Fleiri fréttir Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Sjá meira