LeBron dró vagninn og Lakers vann annan leikinn í röð Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 27. nóvember 2022 10:00 LeBron James skoraði 39 stig fyrir Lakers í nótt. Ronald Cortes/Getty Images Eftir erfitt gengi í upphafi tímabils vann Los Angeles Lakers sinn annan leik í röð er liðið haimsótti San Antonio Spurs í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Lokatölur 138-143, en það var hinn 37 ára gamli LeBron James sem fór fyrir liði Lakers. Eins og lokatölurnar gefa til kynna lögðu liðin meiri áherslu á sóknarleik en varnarleik í nótt og það voru heimamenn frá San Antonio sem leiddu með einu stigi að fyrsta leikhluta loknum, 34-33. Enn var jafnræði með liðunum í öðrum leikhluta og þegar liðin gengu til búningsherbergja í hálfleikshléinu munaði aðeins tveimur stigum, en nú voru það gestirnir sem leiddu, 68-70. LeBron og félagar frá Los Angeles náðu svo loks að slíta sig örlítið frá heimamönnum í þriðja leikhluta þar sem liðið skoraði 36 stig gegn 29 stigum heimamanna og Lakers vann að lokum nauman fimm stiga sigur, 138-143. Eins og áður segir var það LeBron sem fór fyrir liði Lakers, en hann skoraði 39 stig, tók 11 fráköst og gaf þrjár stoðsendingar. Í liði heimamanna var það Keldon Johnson sem var atkvæðamestur með 26 stig, tíu fráköst og þrjár stoðsendingar. Lakers liðið situr nú í 13. sæti Vesturdeildarinnar með sjö sigra og 11 töp, sæti ofar en Spurs sem hefur aðeins unni sex leiki og tapað 15. 👑 @KingJames propelled the @Lakers to the win, dropping 23 points in the 2nd half on his way to a season-high 39 points! #LakeShow 🔥 39 PTS | 11 REB pic.twitter.com/Bl62cXJUa4— NBA (@NBA) November 27, 2022 Úrslit næturinnar Dallas Mavericks 100-105 Toronto Raptors Oklahoma City Thunder 105-118 Houston Rockets Los Angeles Lakers 143-138 San Antonio Spurs Utah Jazz 112-113 Phoenix Suns NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. NBA Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Ægir valinn verðmætastur Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti „Okkur er alveg sama núna“ Fótbolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Dagskráin í dag: Pílukast, íshokkí og golf Sport Fleiri fréttir Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð Sjá meira
Eins og lokatölurnar gefa til kynna lögðu liðin meiri áherslu á sóknarleik en varnarleik í nótt og það voru heimamenn frá San Antonio sem leiddu með einu stigi að fyrsta leikhluta loknum, 34-33. Enn var jafnræði með liðunum í öðrum leikhluta og þegar liðin gengu til búningsherbergja í hálfleikshléinu munaði aðeins tveimur stigum, en nú voru það gestirnir sem leiddu, 68-70. LeBron og félagar frá Los Angeles náðu svo loks að slíta sig örlítið frá heimamönnum í þriðja leikhluta þar sem liðið skoraði 36 stig gegn 29 stigum heimamanna og Lakers vann að lokum nauman fimm stiga sigur, 138-143. Eins og áður segir var það LeBron sem fór fyrir liði Lakers, en hann skoraði 39 stig, tók 11 fráköst og gaf þrjár stoðsendingar. Í liði heimamanna var það Keldon Johnson sem var atkvæðamestur með 26 stig, tíu fráköst og þrjár stoðsendingar. Lakers liðið situr nú í 13. sæti Vesturdeildarinnar með sjö sigra og 11 töp, sæti ofar en Spurs sem hefur aðeins unni sex leiki og tapað 15. 👑 @KingJames propelled the @Lakers to the win, dropping 23 points in the 2nd half on his way to a season-high 39 points! #LakeShow 🔥 39 PTS | 11 REB pic.twitter.com/Bl62cXJUa4— NBA (@NBA) November 27, 2022 Úrslit næturinnar Dallas Mavericks 100-105 Toronto Raptors Oklahoma City Thunder 105-118 Houston Rockets Los Angeles Lakers 143-138 San Antonio Spurs Utah Jazz 112-113 Phoenix Suns NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Dallas Mavericks 100-105 Toronto Raptors Oklahoma City Thunder 105-118 Houston Rockets Los Angeles Lakers 143-138 San Antonio Spurs Utah Jazz 112-113 Phoenix Suns
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
NBA Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Ægir valinn verðmætastur Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti „Okkur er alveg sama núna“ Fótbolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Dagskráin í dag: Pílukast, íshokkí og golf Sport Fleiri fréttir Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð Sjá meira