Messi færist nær Miami Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 27. nóvember 2022 22:01 Lionel Messi og fjölskylda gætu flutt til Miami næsta sumar. EPA-EFE/Noushad Thekkayil Lionel Messi mun að öllum líkindum ganga í raðir Inter Miami í MLS-deildinni í Bandaríkjunum í sumar. Hann yrði launahæsti leikmaður í sögu deildarinnar. Messi er ekki eini leikmaðurinn orðaður við Inter Miami en Sergio Busquets, fyrirliði spænska landsliðsins, er einnig sagður vera á leiðinni til félagsins. Hinn 35 ára gamli Argentínumaður er í dag leikmaður Frakklandsmeistara París Saint-Germain en samningur hans í París rennur út í sumar. Samkvæmt The Sunday Times hefur Messi náð samkomulagi við Inter Miami um að ganga í raðir félagsins í sumar. EXCLUSIVE: Inter Miami are close to signing Lionel Messi. The deal will make the 35-year-old the highest paid player in the history of the MLShttps://t.co/g2vmg4xzSV— Times Sport (@TimesSport) November 27, 2022 David Beckham er meðal eiganda Inter Miami og talið er að hann sé stór ástæða þess að Messi sé áhugasumar um að ganga í raðir félagsins. Þá hjálpar það til að Messi verði launahæsti leikmaður í sögu MLS. Einnig er talið að Messi muni einhvern veginn koma að auglýsingum fyrir HM 2026 sem fram fer í Bandaríkjunum, Kanada og Mexíkó. Beckham og félagar eru stórhuga og stefna á að semja við hinn 34 ára gamla Sergio Busquets í sumar þegar samningur hans hjá Barcelona rennur út. Busquets hefur verið á mála hjá Barcelona allan sinn feril en nú virðist sem hann og Messi munu sameina krafta sína á nýjan leik í Miami. Sergio Busquets will sign for Inter Miami next season, reports @juanmacastano pic.twitter.com/jVNTR668Dr— B/R Football (@brfootball) November 27, 2022 Fótbolti Bandaríski fótboltinn HM 2026 í fótbolta Tengdar fréttir Argentínumenn héldu vonum sínum á lífi Eftir óvænt tap gegn Sádí-Arabíu í fyrsta leik þurfu Lionel Messi og félagar hans í argentínska landsliðinu sárlega á sigri að halda gegn Mexíkó í seinasta leik dagsins á HM í Katar. Messi og Enzo Fernandez sáu um markaskorun Argentínumanna og niðurstaðan 2-0 sigur. 26. nóvember 2022 20:58 Messi „horfði“ á Ronaldo fagna sögulegu marki Cristiano Ronaldo náði mögnuðu afreki i gær þegar hann varð fyrsti karlmaðurinn í sögunni til að skora á fimm mismunandi heimsmeistaramótum. 25. nóvember 2022 10:31 Sádar toppuðu Ísland og sigruðu Messi Sádi-Arabía töfraði fram einhvern óvæntasta sigur í allri sögu HM karla í fótbolta þegar liðið hafði betur gegn Lionel Messi og félögum í argentínska landsliðinu, 2-1. 22. nóvember 2022 11:52 Mest lesið Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Fótbolti „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Íslenski boltinn Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Íslenski boltinn Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin Íslenski boltinn „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Fótbolti Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni Fótbolti Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Íslenski boltinn 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Fótbolti Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Handbolti Fleiri fréttir Þjálfari Sveindísar segir upp „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Haaland væntanlega úr leik í deildinni Saka klár í slaginn á ný Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter Sjá meira
Hinn 35 ára gamli Argentínumaður er í dag leikmaður Frakklandsmeistara París Saint-Germain en samningur hans í París rennur út í sumar. Samkvæmt The Sunday Times hefur Messi náð samkomulagi við Inter Miami um að ganga í raðir félagsins í sumar. EXCLUSIVE: Inter Miami are close to signing Lionel Messi. The deal will make the 35-year-old the highest paid player in the history of the MLShttps://t.co/g2vmg4xzSV— Times Sport (@TimesSport) November 27, 2022 David Beckham er meðal eiganda Inter Miami og talið er að hann sé stór ástæða þess að Messi sé áhugasumar um að ganga í raðir félagsins. Þá hjálpar það til að Messi verði launahæsti leikmaður í sögu MLS. Einnig er talið að Messi muni einhvern veginn koma að auglýsingum fyrir HM 2026 sem fram fer í Bandaríkjunum, Kanada og Mexíkó. Beckham og félagar eru stórhuga og stefna á að semja við hinn 34 ára gamla Sergio Busquets í sumar þegar samningur hans hjá Barcelona rennur út. Busquets hefur verið á mála hjá Barcelona allan sinn feril en nú virðist sem hann og Messi munu sameina krafta sína á nýjan leik í Miami. Sergio Busquets will sign for Inter Miami next season, reports @juanmacastano pic.twitter.com/jVNTR668Dr— B/R Football (@brfootball) November 27, 2022
Fótbolti Bandaríski fótboltinn HM 2026 í fótbolta Tengdar fréttir Argentínumenn héldu vonum sínum á lífi Eftir óvænt tap gegn Sádí-Arabíu í fyrsta leik þurfu Lionel Messi og félagar hans í argentínska landsliðinu sárlega á sigri að halda gegn Mexíkó í seinasta leik dagsins á HM í Katar. Messi og Enzo Fernandez sáu um markaskorun Argentínumanna og niðurstaðan 2-0 sigur. 26. nóvember 2022 20:58 Messi „horfði“ á Ronaldo fagna sögulegu marki Cristiano Ronaldo náði mögnuðu afreki i gær þegar hann varð fyrsti karlmaðurinn í sögunni til að skora á fimm mismunandi heimsmeistaramótum. 25. nóvember 2022 10:31 Sádar toppuðu Ísland og sigruðu Messi Sádi-Arabía töfraði fram einhvern óvæntasta sigur í allri sögu HM karla í fótbolta þegar liðið hafði betur gegn Lionel Messi og félögum í argentínska landsliðinu, 2-1. 22. nóvember 2022 11:52 Mest lesið Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Fótbolti „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Íslenski boltinn Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Íslenski boltinn Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin Íslenski boltinn „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Fótbolti Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni Fótbolti Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Íslenski boltinn 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Fótbolti Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Handbolti Fleiri fréttir Þjálfari Sveindísar segir upp „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Haaland væntanlega úr leik í deildinni Saka klár í slaginn á ný Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter Sjá meira
Argentínumenn héldu vonum sínum á lífi Eftir óvænt tap gegn Sádí-Arabíu í fyrsta leik þurfu Lionel Messi og félagar hans í argentínska landsliðinu sárlega á sigri að halda gegn Mexíkó í seinasta leik dagsins á HM í Katar. Messi og Enzo Fernandez sáu um markaskorun Argentínumanna og niðurstaðan 2-0 sigur. 26. nóvember 2022 20:58
Messi „horfði“ á Ronaldo fagna sögulegu marki Cristiano Ronaldo náði mögnuðu afreki i gær þegar hann varð fyrsti karlmaðurinn í sögunni til að skora á fimm mismunandi heimsmeistaramótum. 25. nóvember 2022 10:31
Sádar toppuðu Ísland og sigruðu Messi Sádi-Arabía töfraði fram einhvern óvæntasta sigur í allri sögu HM karla í fótbolta þegar liðið hafði betur gegn Lionel Messi og félögum í argentínska landsliðinu, 2-1. 22. nóvember 2022 11:52