Réðust gegn lögreglu í kjölfar staðfestingar ósigurs Bolsonaro Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 13. desember 2022 11:55 Mótmælendur kveiktu í nærliggjandi bifreiðum EPA-EFE/Andre Borges Stuðningsmenn fráfarandi forseta Brasilíu, Jair Bolsonaro réðust á höfuðstöðvar brasilísku alríkislögreglunnar í gær. Þetta gerist í kjölfar þess að ósigur þess fyrrnefnda í liðnum forsetakosningum gegn Luiz Inácio „Lula“ da Silva var staðfestur. Samkvæmt Reuters mátti sjá stuðningsfólk Bolsonaro klætt brasilískum fótboltatreyjum áreita lögreglu á staðnum. Í látunum hafi verið kveikt í nærliggjandi bifreiðum og hafi lögregla meðal annarra úrræða notast við táragas til að hafa hemil á mótmælendum. Það sem sagt er hafa ýtt óeirðunum af stað er handtaka stuðningsmanns Bolsonaro á mánudag sem sakaður er um að hafa skipulagt „ofbeldisfullar andlýðræðislegar aðgerðir.“ Bolsonaro hefur enn ekki viðurkennt sigur Lula beint út. Þó virðast sumir stuðningsmenn Bolsonaro halda því fram að Lula hafi „stolið“ kosningunni og sigur hans sé ólögmætur. Stuðningsmenn hans hafa einnig kallað eftir því að herafli sé beitt til þess að koma megi í veg fyrir að Lula taki við en sá nýkjörni á að taka við embætti þann 1. janúar næstkomandi. Brasilía Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Fleiri fréttir Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Sjá meira
Samkvæmt Reuters mátti sjá stuðningsfólk Bolsonaro klætt brasilískum fótboltatreyjum áreita lögreglu á staðnum. Í látunum hafi verið kveikt í nærliggjandi bifreiðum og hafi lögregla meðal annarra úrræða notast við táragas til að hafa hemil á mótmælendum. Það sem sagt er hafa ýtt óeirðunum af stað er handtaka stuðningsmanns Bolsonaro á mánudag sem sakaður er um að hafa skipulagt „ofbeldisfullar andlýðræðislegar aðgerðir.“ Bolsonaro hefur enn ekki viðurkennt sigur Lula beint út. Þó virðast sumir stuðningsmenn Bolsonaro halda því fram að Lula hafi „stolið“ kosningunni og sigur hans sé ólögmætur. Stuðningsmenn hans hafa einnig kallað eftir því að herafli sé beitt til þess að koma megi í veg fyrir að Lula taki við en sá nýkjörni á að taka við embætti þann 1. janúar næstkomandi.
Brasilía Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Fleiri fréttir Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Sjá meira