Tólf mánaða fangelsi fyrir stórfellt fíkniefnabrot Auður Ösp Guðmundsdóttir skrifar 15. desember 2022 15:10 Maðurinn flutti efnin til Íslands sem farþegi með flugi frá Varsjá í Póllandi, til Keflavíkurflugvallar og faldi hann efnin í farangri sínum. Vísir/Vilhelm Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt pólskan karlmann í tólf mánaða fangelsi fyrir stórfellt fíkniefnalagabrot. Maðurinn var sakfelldur fyrir að hafa í október síðastliðnum staðið að innflutningi á samtals 750 ml af a-fenetýlamíni. Efnið er náskylt amfetamíni að gerð en hefur ekki sömu verkun. Maðurinn flutti efnin til Íslands sem farþegi með flugi frá Varsjá í Póllandi, til Keflavíkurflugvallar og faldi hann efnin í farangri sínum. Fyrir dómi játaði maðurinn afdráttarlaust sök samþykkti kröfu um að efnin yrðu gerð upptæk. Fram kemur í dómnum að maðurinn sé ungur að árum og hafi ekki áður orðið uppvís að refsiverði háttsemi svo kunnugt sé. Þá segir að ekkert hafi komið fram sem bendi til að maðurinn hafi verið eigandi efnisins né tekið þátt í skipulagningu á kaupum og innflutningi þess til Íslands með öðrum hætti en þeim að samþykkja að flytja efnið til landsins gegn greiðslu. Allt var þetta talið til refsilækkunar. Hins vegar segir einnig í dómnum að ekki verði horft framhjá því að maðurinn flutti hingað til lands talsvert magn af hættulegu efni sem var ætlað til söludreifingar hér á landi í ágóðaskyni. Þótti því hæfilega ákveðin refsing vera fangelsi í 12 mánuði. Dómur Héraðsdóms Reykjaness í heild sinni. Dómsmál Fíkniefnabrot Smygl Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Innlent Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Innlent Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Erlent Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Innlent Fleiri fréttir Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Sjá meira
Maðurinn var sakfelldur fyrir að hafa í október síðastliðnum staðið að innflutningi á samtals 750 ml af a-fenetýlamíni. Efnið er náskylt amfetamíni að gerð en hefur ekki sömu verkun. Maðurinn flutti efnin til Íslands sem farþegi með flugi frá Varsjá í Póllandi, til Keflavíkurflugvallar og faldi hann efnin í farangri sínum. Fyrir dómi játaði maðurinn afdráttarlaust sök samþykkti kröfu um að efnin yrðu gerð upptæk. Fram kemur í dómnum að maðurinn sé ungur að árum og hafi ekki áður orðið uppvís að refsiverði háttsemi svo kunnugt sé. Þá segir að ekkert hafi komið fram sem bendi til að maðurinn hafi verið eigandi efnisins né tekið þátt í skipulagningu á kaupum og innflutningi þess til Íslands með öðrum hætti en þeim að samþykkja að flytja efnið til landsins gegn greiðslu. Allt var þetta talið til refsilækkunar. Hins vegar segir einnig í dómnum að ekki verði horft framhjá því að maðurinn flutti hingað til lands talsvert magn af hættulegu efni sem var ætlað til söludreifingar hér á landi í ágóðaskyni. Þótti því hæfilega ákveðin refsing vera fangelsi í 12 mánuði. Dómur Héraðsdóms Reykjaness í heild sinni.
Dómsmál Fíkniefnabrot Smygl Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Innlent Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Innlent Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Erlent Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Innlent Fleiri fréttir Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Sjá meira