Búist við auknum sóknarþunga Rússa Ólafur Björn Sverrisson skrifar 17. desember 2022 16:48 Vladimír Putín forseti Rússlands. AP/Gavriil Grigorov Valdímír Pútin Rússlandsforseti hefur fundað með herforingjum sínum nú þegar hávær orðrómur er um að Rússar muni gera metnaðarfulla tilraun til að snúa vörn í sókn á vígvellinum. Yfirvöld í Kreml greina frá því að Pútín hafi eytt mestum hluta föstudags í höfuðstöðvum þess sem Rússar kalla „sérstaka hernaðaraðgerð“ og fundað með varnarmálaráðherra Sergei Shoigu og yfirhershöfðingja Valeriy Gerasimov. Búist er við auknum sóknarþunga Rússa á næstu vikum og hafa fréttir þess efnis borist frá æðstu ráðamönnum í Rússlandi. „Við munum hlusta á yfirmenn hverrar herdeildar og ég væri til í að heyra ykkar tillögur að aðgerðum sem æskilegt er að ráðast í þegar í stað og til lengri tíma.“ Úkraínumenn hafa náð töluverðu landsvæði til baka af Rússum á síðustu mánuðum, þar á meðal hið stríðshrjáða Kherson-hérað. Viðvera Gerasimov, yfirhershöfðingja í útsendingunni slær á orðróm um uppsögn hans. Gerasimov var harðlega gagnrýndur í fjölmiðlum í Rússlandi þar sem hann var talinn of ragur í herkænsku sinni. Fundurinn var haldinn í kjölfar varúðarorða yfirmanni Úkraínuhers Valerii Zaluzhnyi um að Rússar séu líklegir til að hrinda af stað mikilli sókn í upphafi árs 2023. Fullyrti hann að Rússar væru að gera um 200 þúsund hermenn klára fyrir þær hernaðaraðgerðir. Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Vladimír Pútín Mest lesið Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Innlent Ísland land númer 197 Innlent Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Erlent Þurftu að finna lausn á uppskáldaðri hryðjuverkaárás á Íslandi Innlent Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Erlent Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Innlent Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Erlent Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Erlent Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Innlent Fleiri fréttir Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Mafíósar dæmdir til dauða Öruggur um að brátt ríki friður á Gasa Freista þess að koma aðildarumsókn Úkraínu fram hjá Orbán Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Sjá meira
Yfirvöld í Kreml greina frá því að Pútín hafi eytt mestum hluta föstudags í höfuðstöðvum þess sem Rússar kalla „sérstaka hernaðaraðgerð“ og fundað með varnarmálaráðherra Sergei Shoigu og yfirhershöfðingja Valeriy Gerasimov. Búist er við auknum sóknarþunga Rússa á næstu vikum og hafa fréttir þess efnis borist frá æðstu ráðamönnum í Rússlandi. „Við munum hlusta á yfirmenn hverrar herdeildar og ég væri til í að heyra ykkar tillögur að aðgerðum sem æskilegt er að ráðast í þegar í stað og til lengri tíma.“ Úkraínumenn hafa náð töluverðu landsvæði til baka af Rússum á síðustu mánuðum, þar á meðal hið stríðshrjáða Kherson-hérað. Viðvera Gerasimov, yfirhershöfðingja í útsendingunni slær á orðróm um uppsögn hans. Gerasimov var harðlega gagnrýndur í fjölmiðlum í Rússlandi þar sem hann var talinn of ragur í herkænsku sinni. Fundurinn var haldinn í kjölfar varúðarorða yfirmanni Úkraínuhers Valerii Zaluzhnyi um að Rússar séu líklegir til að hrinda af stað mikilli sókn í upphafi árs 2023. Fullyrti hann að Rússar væru að gera um 200 þúsund hermenn klára fyrir þær hernaðaraðgerðir.
Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Vladimír Pútín Mest lesið Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Innlent Ísland land númer 197 Innlent Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Erlent Þurftu að finna lausn á uppskáldaðri hryðjuverkaárás á Íslandi Innlent Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Erlent Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Innlent Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Erlent Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Erlent Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Innlent Fleiri fréttir Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Mafíósar dæmdir til dauða Öruggur um að brátt ríki friður á Gasa Freista þess að koma aðildarumsókn Úkraínu fram hjá Orbán Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Sjá meira