Segir Rússa reiðubúna til að semja Árni Sæberg skrifar 25. desember 2022 13:44 Pútín kveðst tilbúinn til samningaviðræðna. Contributor/Getty Vladimír Pútín Rússlandsforseti segir Rússa reiðubúna til að semja um endalok innrásar þeirra í Úkraínu. Hann segir Úkraínumenn og vesturlönd ekki vilja ganga að samningaborðinu. „Við erum reiðubúnir að semja við alla hlutaðeigandi um ásættanlega lausn en það er undir þeim komið — það eru ekki við sem neitum að semja, það eru þeir,“ segir forsetinn í viðtali við ríkissjónvarp Rússlands. Í frétt Reuters um málið segir að Willam Burns, yfirmaður bandarísku leyniþjónustunnar, hafi sagt fyrr í mánuðinum að mat stofnunarinnar væri að Rússland væri ekki reiðubúið til að ganga til raunverulegra samningaviðræðna. Þá sagði Mykhailo Podolyak, ráðgjafi Selenskís Úkraínuforseta, á Twitter á dögunum að Rússar hafi ráðist inn í Úkraínu og væru að drepa almenna borgara landsins. „Rússar vilja ekki samningaviðræður, en þeir reyna að koma sér undan ábyrgð. Eigi engra annarra kosta völ en að verja ríkisborgara Í viðtalinu segir Pútín að Rússland sé á réttri leið í Úkraínu vegna þess að vesturlönd séu að reyna að kljúfa Rússland í sundur. Hann segir Bandaríkin leiða þær aðgerðir en yfirvöld í Washington hafa staðfastlega neitað að hafa nokkra aðkomu að slíku ráðabruggi. „Við erum að vernda hagsmuni þjóðarinnar, hagsmuni ríkisborgara okkar, fólksins okkar. Við eigum engra annarra kosta völ en að vernda ríkisborgara okkar. Innrás Rússa í Úkraínu Vladimír Pútín Hernaður Úkraína Rússland Mest lesið Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Erlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Vilja að ríkisstarfsmenn starfi til 73 ára aldurs Innlent Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Erlent Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Innlent Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Innlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Misstu aðra herþotu í sjóinn Erlent Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Erlent Fleiri fréttir Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Sjá meira
„Við erum reiðubúnir að semja við alla hlutaðeigandi um ásættanlega lausn en það er undir þeim komið — það eru ekki við sem neitum að semja, það eru þeir,“ segir forsetinn í viðtali við ríkissjónvarp Rússlands. Í frétt Reuters um málið segir að Willam Burns, yfirmaður bandarísku leyniþjónustunnar, hafi sagt fyrr í mánuðinum að mat stofnunarinnar væri að Rússland væri ekki reiðubúið til að ganga til raunverulegra samningaviðræðna. Þá sagði Mykhailo Podolyak, ráðgjafi Selenskís Úkraínuforseta, á Twitter á dögunum að Rússar hafi ráðist inn í Úkraínu og væru að drepa almenna borgara landsins. „Rússar vilja ekki samningaviðræður, en þeir reyna að koma sér undan ábyrgð. Eigi engra annarra kosta völ en að verja ríkisborgara Í viðtalinu segir Pútín að Rússland sé á réttri leið í Úkraínu vegna þess að vesturlönd séu að reyna að kljúfa Rússland í sundur. Hann segir Bandaríkin leiða þær aðgerðir en yfirvöld í Washington hafa staðfastlega neitað að hafa nokkra aðkomu að slíku ráðabruggi. „Við erum að vernda hagsmuni þjóðarinnar, hagsmuni ríkisborgara okkar, fólksins okkar. Við eigum engra annarra kosta völ en að vernda ríkisborgara okkar.
Innrás Rússa í Úkraínu Vladimír Pútín Hernaður Úkraína Rússland Mest lesið Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Erlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Vilja að ríkisstarfsmenn starfi til 73 ára aldurs Innlent Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Erlent Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Innlent Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Innlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Misstu aðra herþotu í sjóinn Erlent Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Erlent Fleiri fréttir Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Sjá meira