Fyrirtæki Trump greiði 1,6 milljón dollara sekt fyrir skattsvik Bjarki Sigurðsson skrifar 13. janúar 2023 16:25 Donald Trump er hann tilkynnti um framboð sitt til forseta Bandaríkjanna á næsta ári. Getty/Joe Raedle Fyrirtækinu Trump Organization sem er í eigu Donald Trump, fyrrverandi Bandaríkjaforseta, hefur verið gert að greiða rúmlega 1,6 milljón dollara, tæplega 230 milljónir íslenskra króna, í sekt vegna skattsvika. Einn lögfræðinga fyrirtækisins segir Trump ætla að áfrýja dómnum. Í byrjun desember komust kviðdómendur Hæstaréttar Manhattan að fyrirtækið hafi framið skattsvik og aðra glæpi. Yfirmenn hjá fyrirtækinu nýttu það til þess að borga sér laun í formi fríðinda, til dæmis með því að greiða fyrir íbúðir og bíla þeirra. Fyrrverandi fjármálastjóri fyrirtækisins, Allen Weisselberg, var meðal þeirra sem bar vitni gegn fyrirtækinu í málinu en hann bendlaði Trump sjálfan aldrei við svikin. Þá var forsetinn fyrrverandi ekki ákærður í þessu máli en nafn hans var þó ítrekað sagt við réttarhöldin. Dómari í New York ákvarðaði í dag að sektin ætti að vera 1,6 milljónir dollara eða 230 milljónir króna. Þá hafði hann þegar dæmt fjármálastjórann fyrrverandi í fimm mánaða fangelsi. Reuters hefur eftir Susan Necheles, einum lögfræðinga fyrirtækisins, að stefnt sé að því að áfrýja dómnum. Trump er ekki búinn að losna alveg strax en í öðru dómsmáli sem ríkissaksóknarinn Letita James höfðaði gegn honum gæti hann þurft að greiða 250 milljónir dollara í sekt. James hefur sakað Trump sjálfan og þrjú elstu börn hans, Donald Trump yngri, Ivönku Trump og Eric Trump, um umfangsmikil skatt- og bankasvik. Donald Trump Bandaríkin Mest lesið Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Fleiri fréttir Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Sjá meira
Í byrjun desember komust kviðdómendur Hæstaréttar Manhattan að fyrirtækið hafi framið skattsvik og aðra glæpi. Yfirmenn hjá fyrirtækinu nýttu það til þess að borga sér laun í formi fríðinda, til dæmis með því að greiða fyrir íbúðir og bíla þeirra. Fyrrverandi fjármálastjóri fyrirtækisins, Allen Weisselberg, var meðal þeirra sem bar vitni gegn fyrirtækinu í málinu en hann bendlaði Trump sjálfan aldrei við svikin. Þá var forsetinn fyrrverandi ekki ákærður í þessu máli en nafn hans var þó ítrekað sagt við réttarhöldin. Dómari í New York ákvarðaði í dag að sektin ætti að vera 1,6 milljónir dollara eða 230 milljónir króna. Þá hafði hann þegar dæmt fjármálastjórann fyrrverandi í fimm mánaða fangelsi. Reuters hefur eftir Susan Necheles, einum lögfræðinga fyrirtækisins, að stefnt sé að því að áfrýja dómnum. Trump er ekki búinn að losna alveg strax en í öðru dómsmáli sem ríkissaksóknarinn Letita James höfðaði gegn honum gæti hann þurft að greiða 250 milljónir dollara í sekt. James hefur sakað Trump sjálfan og þrjú elstu börn hans, Donald Trump yngri, Ivönku Trump og Eric Trump, um umfangsmikil skatt- og bankasvik.
Donald Trump Bandaríkin Mest lesið Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Fleiri fréttir Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Sjá meira