Opið bréf til Ásmundar Einars Aníta Sóley Scheving Þórðardóttir skrifar 22. janúar 2023 18:01 Opið bréf frá grasrótarhreyfingunni Fellum Frumvarpið, til Ásmundar Einars Daðasonar, Mennta-og barnamálaráðherra. Ásmundur Einar, nú berð þú titilinn Mennta-og barnamálaráðherra, og með þeim titli fylgir gríðarlega mikil ábyrgð. Þitt hlutverk er að vinna að velferð, réttindinum og hagsmunum barna, og er það okkar skoðun að þú sért ekki að sinna því hlutverki með sóma þegar kemur að réttindum barna á flótta. Þann 23. janúar fer hið umdeilda útlendingafrumvarpið í aðra umræðu á Alþingi. Í frumvarpinu er ákvæði sem heimila stjórnvöldum að senda fólk á flótta, þar á meðal börn, til hvaða land sem er sem geta tekið á móti þeim. Íslensk stjórnvöld eru dugleg að senda fólk sem fá synjun að alþjóðlegri vernd til Grikklands. En þegar Rauði kross Íslands og Mannréttindadómstóll Evrópu hafa greint frá því að aðstæðurnar fyrir fólk á flótta í Grikklandi eru ómannúðlegar, þá er það okkar skoðun að það sé þín ábyrgð að berjast á móti því ákvæði. Enda brýtur það á réttindum hópsins sem þú átt að vernda að leyfa Útlendingastofnun að senda börn í ómannúðlegar aðstæður. Í Grikklandi er ekki tryggt að börn á flótta hljóti fæði, húsnæði og menntun, sem fer beint á móti Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna, sem er lögbundinn í íslenskum lögum. Við skorum á þig, Ásmundur Einar, að kjósa á móti útlendingafrumvarpinu og berjast fyrir því að ný útlendingalög verði samin í samráði við sérfræðinga í réttindamálum barna. Fellum Frumvarpið Höfundur er meðlimur Fellum frumvarpið Aðsent Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland Skoðun Tjaldið fellt í leikhúsi fáránleikans Vésteinn Ólason Skoðun Hvaða einkunn fékkst þú á bílprófinu? Grétar Birgisson Skoðun Græna vöruhúsið setur svartan blett á íslenskt samfélag Davíð Aron Routley Skoðun Heilbrigðisreglugerð WHO: Hagsmunir eða heimska? Júlíus Valsson Skoðun Flugnám - Annar hluti: Afskiptaleysi stjórnvalda Matthías Arngrímsson Skoðun Málþófs klúður Sægreifa-flokkanna Jón Þór Ólafsson Skoðun Dæmt um efni, Hörður Árni Finnsson,Elvar Örn Friðriksson,Snæbjörn Guðmundsson Skoðun Halldór 12.07.25 Halldór Sóvésk sápuópera Franklín Ernir Kristjánsson Skoðun Skoðun Skoðun Hvaða einkunn fékkst þú á bílprófinu? Grétar Birgisson skrifar Skoðun Að koma út í lífið með verri forgjöf, hvernig tilfinning er það? Davíð Bergmann skrifar Skoðun Tjaldið fellt í leikhúsi fáránleikans Vésteinn Ólason skrifar Skoðun Heilbrigðisreglugerð WHO: Hagsmunir eða heimska? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Málþófs klúður Sægreifa-flokkanna Jón Þór Ólafsson skrifar Skoðun Græna vöruhúsið setur svartan blett á íslenskt samfélag Davíð Aron Routley skrifar Skoðun Dæmt um efni, Hörður Árni Finnsson,Elvar Örn Friðriksson,Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Flugnám - Annar hluti: Afskiptaleysi stjórnvalda Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Sóvésk sápuópera Franklín Ernir Kristjánsson skrifar Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Dæmir sig sjálft Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Mega blaðamenn ljúga? Páll Steingrímsson skrifar Skoðun Ákall um nægjusemi í heimi neyslubrjálæðis Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir skrifar Skoðun Samstarf er lykill að framtíðinni Magnús Þór Jónsson skrifar Skoðun Kjarnorkuákvæði? Dagur B. Eggertsson skrifar Skoðun Hver erum við? Hvert stefnum við? Arnar Þór Jónsson skrifar Skoðun Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir skrifar Skoðun Fjármálalæsi í fríinu – fjárfesting sem endist lengur en sólbrúnkan! Íris Björk Hreinsdóttir skrifar Skoðun Hugtakið valdarán gengisfellt Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Ábyrgðin er þeirra Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Dæmt um form, ekki efni Hörður Arnarson skrifar Skoðun Að þröngva lífsskoðun upp á annað fólk Sævar Þór Jónsson skrifar Skoðun Um fundarstjórn forseta Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Hjálpartæki – fyrir hverja? Júlíana Magnúsdóttir skrifar Skoðun Flugnám - Fyrsti hluti: Menntasjóður námsmanna og ECTS einingar Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland skrifar Skoðun Í 1.129 daga hefur Alþingi hunsað jaðarsettasta hóp samfélagsins Grímur Atlason skrifar Skoðun Tekur ný ríkisstjórn af skarið? Árni Einarsson skrifar Skoðun Strandveiðar í gíslingu – Alþingi sveltir sjávarbyggðir Árni Björn Kristbjörnsson skrifar Sjá meira
Opið bréf frá grasrótarhreyfingunni Fellum Frumvarpið, til Ásmundar Einars Daðasonar, Mennta-og barnamálaráðherra. Ásmundur Einar, nú berð þú titilinn Mennta-og barnamálaráðherra, og með þeim titli fylgir gríðarlega mikil ábyrgð. Þitt hlutverk er að vinna að velferð, réttindinum og hagsmunum barna, og er það okkar skoðun að þú sért ekki að sinna því hlutverki með sóma þegar kemur að réttindum barna á flótta. Þann 23. janúar fer hið umdeilda útlendingafrumvarpið í aðra umræðu á Alþingi. Í frumvarpinu er ákvæði sem heimila stjórnvöldum að senda fólk á flótta, þar á meðal börn, til hvaða land sem er sem geta tekið á móti þeim. Íslensk stjórnvöld eru dugleg að senda fólk sem fá synjun að alþjóðlegri vernd til Grikklands. En þegar Rauði kross Íslands og Mannréttindadómstóll Evrópu hafa greint frá því að aðstæðurnar fyrir fólk á flótta í Grikklandi eru ómannúðlegar, þá er það okkar skoðun að það sé þín ábyrgð að berjast á móti því ákvæði. Enda brýtur það á réttindum hópsins sem þú átt að vernda að leyfa Útlendingastofnun að senda börn í ómannúðlegar aðstæður. Í Grikklandi er ekki tryggt að börn á flótta hljóti fæði, húsnæði og menntun, sem fer beint á móti Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna, sem er lögbundinn í íslenskum lögum. Við skorum á þig, Ásmundur Einar, að kjósa á móti útlendingafrumvarpinu og berjast fyrir því að ný útlendingalög verði samin í samráði við sérfræðinga í réttindamálum barna. Fellum Frumvarpið Höfundur er meðlimur Fellum frumvarpið Aðsent
Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar
Skoðun Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir skrifar
Skoðun Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir skrifar
Skoðun Fjármálalæsi í fríinu – fjárfesting sem endist lengur en sólbrúnkan! Íris Björk Hreinsdóttir skrifar
Skoðun Flugnám - Fyrsti hluti: Menntasjóður námsmanna og ECTS einingar Matthías Arngrímsson skrifar