Þingmenn þurfa ekki lengur að opinbera tekjur sínar né eignir Hólmfríður Gísladóttir skrifar 26. janúar 2023 07:06 Neðri deild rússneska þingsins að störfum. epa/Sputnik/Alexander Astafyev Neðri deild rússneska þingsins hefur samþykkt ný lög sem gera það að verkum að þingmenn munu ekki lengur þurfa að opinbera tekjur sínar né eignir. Þess í stað munu skattayfirvöld gefa út „samantekt“ byggða á þeim gögnum sem þeim berast. Haft er eftir einum þingmanni að um sé að ræða breytingu til að „vernda persónuleg gögn“. Stjórnmálafræðingurinn Alexei Makarkin segir í samtali við dagblaðið Kommersant að verið sé að hverfa aftur að sovéska módelinu í baráttunni gegn spillingu; að spillingarmál séu lögreglumál og aðeins fyrir lögreglu að fjalla um. Hin nýju lög fylgja á hæla yfirlýsingar sem Vladimir Pútín Rússlandsforseti gaf út í desember og kvað á um að embættismenn þyrftu ekki að opinbera tekjur sínar né eignir á meðan stríðið í Úkraínu stæði yfir. Rússland er í sæti 136 af 180 á lista Transparency International yfir spillingu. Þá bar það einnig til tíðinda í gær að dómstóll í Moskvu lagði blessun sína yfir beiðni dómsmálaráðuneytisins að „leysa upp“ Moscow Helsinki Group, elstu mannréttindasamtök Rússlands. Samtökin hyggjast áfrýja. Pútín hefur unnið ötullega að því að kveða niður gagnrýnisraddir heima fyrir og fjölmörg samtök hafa verið bönnuð. Þá eru flestir fremstu stjórnarandstæðingar landsins ýmist í fangelsi eða útlegð. Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Erlent Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Innlent Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Fleiri fréttir Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Sjá meira
Haft er eftir einum þingmanni að um sé að ræða breytingu til að „vernda persónuleg gögn“. Stjórnmálafræðingurinn Alexei Makarkin segir í samtali við dagblaðið Kommersant að verið sé að hverfa aftur að sovéska módelinu í baráttunni gegn spillingu; að spillingarmál séu lögreglumál og aðeins fyrir lögreglu að fjalla um. Hin nýju lög fylgja á hæla yfirlýsingar sem Vladimir Pútín Rússlandsforseti gaf út í desember og kvað á um að embættismenn þyrftu ekki að opinbera tekjur sínar né eignir á meðan stríðið í Úkraínu stæði yfir. Rússland er í sæti 136 af 180 á lista Transparency International yfir spillingu. Þá bar það einnig til tíðinda í gær að dómstóll í Moskvu lagði blessun sína yfir beiðni dómsmálaráðuneytisins að „leysa upp“ Moscow Helsinki Group, elstu mannréttindasamtök Rússlands. Samtökin hyggjast áfrýja. Pútín hefur unnið ötullega að því að kveða niður gagnrýnisraddir heima fyrir og fjölmörg samtök hafa verið bönnuð. Þá eru flestir fremstu stjórnarandstæðingar landsins ýmist í fangelsi eða útlegð.
Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Erlent Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Innlent Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Fleiri fréttir Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Sjá meira