Biden segir „nei“ við þotum til handa Úkraínumönnum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 31. janúar 2023 06:38 Biden var skýr í svörum þegar hann var spurður um þotur til handa Úkraínumönnum. AP/Andrew Harnik „Nei,“ svaraði Joe Biden Bandaríkjaforseti einfaldlega þegar hann var spurður að því í Hvíta húsinu í gær hvort Bandaríkjamenn myndu senda F-16 herþotur til Úkraínu. Úkraínumenn kalla nú eftir herþotum eftir að hafa verið lofað skriðdrekum. Oleksiy Reznikov, varnarmálaráðherra Úkraínu, mun funda með Emmanuel Macron Frakklandsforseta í París í dag. Til umræðu verður meðal annars sú spurning hvort bandamenn séu viljugir til að sjá Úkraínumönnum fyrir herþotum. Macron sagði í gær að margt þyrfti að skoða í þessu samhengi, meðal annars hvort slíkar sendingar yrðu til þess að valda stigmögnun. Þá þyrfti að gulltryggja að þoturnar „snertu ekki rússneska jörð“. Vólódímír Selenskí Úkraínuforseti segir Rússa í hefndarhug vegna ötullar mótspyrnu Úkraínumanna. Þannig standi nú yfir viðstöðulausar árásir í austurhluta landsins. Selenskí hefur ítrekað varað við því að stríðsvél Rússa fari aftur í gang eftir pattstöðu síðustu mánaða og kallað eftir meiri vopnum. Ráðamenn í Kænugarði voru þannig ekki fyrr búnir að fá jákvætt svar frá Bandaríkjamönnum og Þjóðverjum um skriðdreka fyrr en þeir kröfðust þess að fá einnig þotur. Menn eru hins vegar uggandi yfir mögulegum viðbrögðum Rússa. Dmitry Peskov, talsmaður stjórnvalda í Moskvu, sagði í gær að frekari vopnasendingar yrðu aðeins til að stigmagna átökin. Stjórnvöld í Kænugarði kölluðu eftir meiri og meiri vopnum og aðildarríki Atlantshafsbandalagsins yrðu alltaf meira og meira viðriðin átökin með beinum hætti. Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Bandaríkin Hernaður Mest lesið Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Innlent Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Innlent Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Innlent Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Innlent Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Erlent Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Innlent Vestfirðingar sjá fram á þrenn ný jarðgöng Innlent Hugrakkir drengir opnuðu sig í fréttum, breyttu kerfinu og skáluðu með Ingu Innlent „Mér persónulega fannst þetta gríðarlega gaman“ Innlent Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Erlent Fleiri fréttir Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Heimila nú birtingu gagna úr rannsókn á Epstein Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Blaðamannafundi aflýst og óvíst hvort Nóbelsverðlaunahafinn mæti Heimilar birtingu gagna úr rannsókn á Maxwell Hylmdu yfir með „Steikarhnífnum“ í Írska lýðveldishernum Sökuð um að drepa barnið sitt með basísku mataræði Hraunar yfir „hnignandi“ heimsálfu Efnahagsráðherra Kúbu í lífstíðarfangelsi fyrir óljósar sakir Litháar lýsa yfir neyðarástandi vegna belgja frá Belarús Þingmenn hyggjast þvinga Hegseth til upplýsingagjafar Átökin magnast á landamærum Kambódíu og Taílands Sjá meira
Oleksiy Reznikov, varnarmálaráðherra Úkraínu, mun funda með Emmanuel Macron Frakklandsforseta í París í dag. Til umræðu verður meðal annars sú spurning hvort bandamenn séu viljugir til að sjá Úkraínumönnum fyrir herþotum. Macron sagði í gær að margt þyrfti að skoða í þessu samhengi, meðal annars hvort slíkar sendingar yrðu til þess að valda stigmögnun. Þá þyrfti að gulltryggja að þoturnar „snertu ekki rússneska jörð“. Vólódímír Selenskí Úkraínuforseti segir Rússa í hefndarhug vegna ötullar mótspyrnu Úkraínumanna. Þannig standi nú yfir viðstöðulausar árásir í austurhluta landsins. Selenskí hefur ítrekað varað við því að stríðsvél Rússa fari aftur í gang eftir pattstöðu síðustu mánaða og kallað eftir meiri vopnum. Ráðamenn í Kænugarði voru þannig ekki fyrr búnir að fá jákvætt svar frá Bandaríkjamönnum og Þjóðverjum um skriðdreka fyrr en þeir kröfðust þess að fá einnig þotur. Menn eru hins vegar uggandi yfir mögulegum viðbrögðum Rússa. Dmitry Peskov, talsmaður stjórnvalda í Moskvu, sagði í gær að frekari vopnasendingar yrðu aðeins til að stigmagna átökin. Stjórnvöld í Kænugarði kölluðu eftir meiri og meiri vopnum og aðildarríki Atlantshafsbandalagsins yrðu alltaf meira og meira viðriðin átökin með beinum hætti.
Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Bandaríkin Hernaður Mest lesið Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Innlent Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Innlent Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Innlent Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Innlent Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Erlent Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Innlent Vestfirðingar sjá fram á þrenn ný jarðgöng Innlent Hugrakkir drengir opnuðu sig í fréttum, breyttu kerfinu og skáluðu með Ingu Innlent „Mér persónulega fannst þetta gríðarlega gaman“ Innlent Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Erlent Fleiri fréttir Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Heimila nú birtingu gagna úr rannsókn á Epstein Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Blaðamannafundi aflýst og óvíst hvort Nóbelsverðlaunahafinn mæti Heimilar birtingu gagna úr rannsókn á Maxwell Hylmdu yfir með „Steikarhnífnum“ í Írska lýðveldishernum Sökuð um að drepa barnið sitt með basísku mataræði Hraunar yfir „hnignandi“ heimsálfu Efnahagsráðherra Kúbu í lífstíðarfangelsi fyrir óljósar sakir Litháar lýsa yfir neyðarástandi vegna belgja frá Belarús Þingmenn hyggjast þvinga Hegseth til upplýsingagjafar Átökin magnast á landamærum Kambódíu og Taílands Sjá meira