Bjargað úr sjávarháska á stolinni snekkju Samúel Karl Ólason skrifar 6. febrúar 2023 18:08 Hér má sjá skjáskot úr myndbandi Strandgæslunnar sem sýnir sundmanninn rétt hjá bátnum áður en aldan skall á honum. AP/Strandgæsla Bandaríkjanna Starfsmenn Strandgæslu Bandaríkjanna björguðu á föstudaginn manni úr sjávarháska undan ströndum Oregon-ríkis. Maðurinn var um borð í snekkju sem hann hafði stolið fyrr um daginn. Hann var þó handtekinn eftir að hann var fluttur aftur á þurrt land og í ljós kom að hann var eftirlýstur. Maðurinn, sem heitir Jericho Wolf Labonte og er 35 ára gamall, var eftirlýstur fyrir að hafa skilið fisk eftir á palli húss sem birtist í kvikmyndinni Goonies frá 1985. Hann er grunaður um þjófnað, bátaþjófnað og um að ógna öryggi annarra. Labonte var einnig eftirlýstur í Kanada fyrir aðra glæpi, samkvæmt AP fréttaveitunni. Aðdraganda björgunarinnar og handtökunnar má rekja til miðvikudagsins í síðustu viku. Þá var lögreglan í Astoria í Oregon, látin vita af því að Labonte hefði skilið eftir dauðan fisk á palli áðurnefnds húss, sem var nýverið selt til aðdáanda myndarinnar Goonies. Labonte birti einnig myndband af sér dansa á pallinum en hann var þar í leyfisleysi. (3/4) As he entered the water the vessel capsized but the rescue swimmer was able to safely recover the individual. He was flown back to Coast Guard Base Astoria where EMS was waiting to evaluate and treat the man. pic.twitter.com/woJ72rkFz7— USCGPacificNorthwest (@USCGPacificNW) February 3, 2023 AP segir einnig að Labonte hafi í kjölfarið stolið snekkju í Astoria og var það snekkjan sem honum var bjargað úr á föstudaginn. Eftir að áhöfn þyrlu Strandgæslunnar flutti Labonte í land á föstudaginn, fannst hann í athvarfi fyrir heimilislausa í öðrum bæ, skammt frá Astoria. Þar hafði hann komið sér fyrir undir dulnefni. „Þetta voru undarlegir tveir sólarhringar,“ hefur AP eftir Stacey Kelly, lögreglustjóra Astoria, þar sem Labonte var handtekinn. Myndband af því þegar Labonte var bjargað á föstudaginn má sjá hér að neðan. Bandaríkin Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum Innlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Fleiri fréttir Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Sjá meira
Hann var þó handtekinn eftir að hann var fluttur aftur á þurrt land og í ljós kom að hann var eftirlýstur. Maðurinn, sem heitir Jericho Wolf Labonte og er 35 ára gamall, var eftirlýstur fyrir að hafa skilið fisk eftir á palli húss sem birtist í kvikmyndinni Goonies frá 1985. Hann er grunaður um þjófnað, bátaþjófnað og um að ógna öryggi annarra. Labonte var einnig eftirlýstur í Kanada fyrir aðra glæpi, samkvæmt AP fréttaveitunni. Aðdraganda björgunarinnar og handtökunnar má rekja til miðvikudagsins í síðustu viku. Þá var lögreglan í Astoria í Oregon, látin vita af því að Labonte hefði skilið eftir dauðan fisk á palli áðurnefnds húss, sem var nýverið selt til aðdáanda myndarinnar Goonies. Labonte birti einnig myndband af sér dansa á pallinum en hann var þar í leyfisleysi. (3/4) As he entered the water the vessel capsized but the rescue swimmer was able to safely recover the individual. He was flown back to Coast Guard Base Astoria where EMS was waiting to evaluate and treat the man. pic.twitter.com/woJ72rkFz7— USCGPacificNorthwest (@USCGPacificNW) February 3, 2023 AP segir einnig að Labonte hafi í kjölfarið stolið snekkju í Astoria og var það snekkjan sem honum var bjargað úr á föstudaginn. Eftir að áhöfn þyrlu Strandgæslunnar flutti Labonte í land á föstudaginn, fannst hann í athvarfi fyrir heimilislausa í öðrum bæ, skammt frá Astoria. Þar hafði hann komið sér fyrir undir dulnefni. „Þetta voru undarlegir tveir sólarhringar,“ hefur AP eftir Stacey Kelly, lögreglustjóra Astoria, þar sem Labonte var handtekinn. Myndband af því þegar Labonte var bjargað á föstudaginn má sjá hér að neðan.
Bandaríkin Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum Innlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Fleiri fréttir Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Sjá meira