Hátt í fimmtíu þúsund heimili rafmagnslaus í Nýja-Sjálandi Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 13. febrúar 2023 06:28 Ef spár ganga eftir verður veðrið verst í dag. Getty/Fiona Goodall Tæplega fimmtíu þúsund heimili eru rafmagnslaus í Nýja-Sjálandi vegna fellibyljarins Gabríellu sem gengur yfir norðurhluta landsins. Yfirvöld í eyríkinu hafa gefið út viðvaranir vegna vinda og rigninga og hundruð flugferða hafa fallið niður vegna veðursins. Neyðarástandi hefur verið lýst yfir á nokkrum svæðum á Norðureyjunni. Þetta er annað skiptið á nokkrum vikum sem svona óveður herjar á Nýja-Sjáland. Janúarmánuður var sá blautasti í sögu mælinga og fjögur létust í flóðunum sem fylgdu. Kieran McAnulty, neyðarviðbragðsráðherra, sagði á blaðamannafundi í morgun að ríkisstjórnin íhugi að lýsa yfir neyðarástandi fyrir allt landið. Það yrði þriðja skiptið í sögunni sem slíku er lýst yfir þarlendis. Fimm héruð á Norðureyjunni hafa þegar lýst yfir neyðarástandi, þar á meðal Auckland. Með því að lýsa yfir neyðarástandi fá héraðsstjórnvöld meira rými til að bregðast við erfiðum aðstæðum og gefur þeim leyfi til að stöðva ferðalög fólks og veita neyðaraðstoð. Talið er að dagurinn í dag verði sá versti í þessu óveðri en gert er ráð fyrir að það muni taka nokkra daga að koma rafmagni aftur á. Veðrið hefur þá sett strik í reikninginn fyrir minnst 10.000 sem ætluðu að ferðast með Air New Zealand en félagið hefur þurft að fella niður 509 flugferðir. Flugfélagið gerir ráð fyrir að geta hafið áætlunarflug aftur á morgunþ Nýja-Sjáland Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Erlent Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Innlent Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Innlent Fleiri fréttir Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Sjá meira
Neyðarástandi hefur verið lýst yfir á nokkrum svæðum á Norðureyjunni. Þetta er annað skiptið á nokkrum vikum sem svona óveður herjar á Nýja-Sjáland. Janúarmánuður var sá blautasti í sögu mælinga og fjögur létust í flóðunum sem fylgdu. Kieran McAnulty, neyðarviðbragðsráðherra, sagði á blaðamannafundi í morgun að ríkisstjórnin íhugi að lýsa yfir neyðarástandi fyrir allt landið. Það yrði þriðja skiptið í sögunni sem slíku er lýst yfir þarlendis. Fimm héruð á Norðureyjunni hafa þegar lýst yfir neyðarástandi, þar á meðal Auckland. Með því að lýsa yfir neyðarástandi fá héraðsstjórnvöld meira rými til að bregðast við erfiðum aðstæðum og gefur þeim leyfi til að stöðva ferðalög fólks og veita neyðaraðstoð. Talið er að dagurinn í dag verði sá versti í þessu óveðri en gert er ráð fyrir að það muni taka nokkra daga að koma rafmagni aftur á. Veðrið hefur þá sett strik í reikninginn fyrir minnst 10.000 sem ætluðu að ferðast með Air New Zealand en félagið hefur þurft að fella niður 509 flugferðir. Flugfélagið gerir ráð fyrir að geta hafið áætlunarflug aftur á morgunþ
Nýja-Sjáland Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Erlent Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Innlent Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Innlent Fleiri fréttir Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent