Að minnsta kosti 6.000 börn send í „endurmenntunarbúðir“ í Rússlandi Hólmfríður Gísladóttir skrifar 15. febrúar 2023 06:54 Sum barnanna eru sögð hafa verið lokkuð burt undir því yfirskini að þau væru að fara í sumarbúðir. epa/Oleg Petrasyuk Að minnsta kosti 6.000 börn frá Úkraínu hafa verið send í svokallaðar „endurmenntunarbúðir“ í Rússlandi, með það að markmiði að heilaþvo þau með rússneskum áróðri. Hundruð barna var haldið í búðunum í margar vikur eða mánuði. Þetta kemur fram í skýrslu Yale Humanitarian Research Lab, sem var fjármögnuð af bandaríska utanríkisráðuneytinu. Í skýrslunni segir einnig að ættleiðingum og fóstrunum barna frá Úkraínu hafi verið flýtt, þannig að mögulega sé um stríðsglæp að ræða. Í skýrslunni segir að frá því að Rússar réðust inn í Úkraínu fyrir nær ári hafi fjöldi barna, allt niður í fjögurra mánaða gömul, verið flutt í 43 búðir víðsvegar um Rússland. Markmiðið hafi verið að veita þeim „endurmenntun“ í föðurlandsást til Rússlands. Börnin eru sögð hafa verið tekin í vettvangsferðir á mikilvæga staði í sögu Rússlands og hafa fengið fyrirlestra frá fyrrverandi hermönnum. Þá segir að þau hafi fengið þjálfun í notkun skotvopna, þótt ekkert bendi til þess að þau hafi verið send aftur til að berjast á átakasvæðum. Bandaríska utanríkisráðuneytið sagði í yfirlýsingu að niðurstöður skýrslunnar væru enn ein sönnunargögnin þess efnis að Rússar ynnu markvisst að því að bæla niður þjóðerniskennd Úkraínumanna, sögu þeirra og menningu. „Hörmulega áhrif stríðs Pútíns á börn Úkraínu munu vara í kynslóðir,“ sagði í yfirlýsingunni. Kallað hefur verið eftir því að óháður aðili fái aðgang að búðunum og að ættleiðingar úkraínskra barna til Rússlands verði stöðvaðar tafarlaust. Ítarlega frétt um málið má finna hjá Guardian. Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Hernaður Ofbeldi gegn börnum Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Innlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Innlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Fleiri fréttir Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Sjá meira
Þetta kemur fram í skýrslu Yale Humanitarian Research Lab, sem var fjármögnuð af bandaríska utanríkisráðuneytinu. Í skýrslunni segir einnig að ættleiðingum og fóstrunum barna frá Úkraínu hafi verið flýtt, þannig að mögulega sé um stríðsglæp að ræða. Í skýrslunni segir að frá því að Rússar réðust inn í Úkraínu fyrir nær ári hafi fjöldi barna, allt niður í fjögurra mánaða gömul, verið flutt í 43 búðir víðsvegar um Rússland. Markmiðið hafi verið að veita þeim „endurmenntun“ í föðurlandsást til Rússlands. Börnin eru sögð hafa verið tekin í vettvangsferðir á mikilvæga staði í sögu Rússlands og hafa fengið fyrirlestra frá fyrrverandi hermönnum. Þá segir að þau hafi fengið þjálfun í notkun skotvopna, þótt ekkert bendi til þess að þau hafi verið send aftur til að berjast á átakasvæðum. Bandaríska utanríkisráðuneytið sagði í yfirlýsingu að niðurstöður skýrslunnar væru enn ein sönnunargögnin þess efnis að Rússar ynnu markvisst að því að bæla niður þjóðerniskennd Úkraínumanna, sögu þeirra og menningu. „Hörmulega áhrif stríðs Pútíns á börn Úkraínu munu vara í kynslóðir,“ sagði í yfirlýsingunni. Kallað hefur verið eftir því að óháður aðili fái aðgang að búðunum og að ættleiðingar úkraínskra barna til Rússlands verði stöðvaðar tafarlaust. Ítarlega frétt um málið má finna hjá Guardian.
Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Hernaður Ofbeldi gegn börnum Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Innlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Innlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Fleiri fréttir Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Sjá meira