Fangi dæmdur fyrir brot í nánu sambandi Atli Ísleifsson skrifar 16. febrúar 2023 10:14 Maðurinn setti sig í tíu skipti í samband við konuna með því að hringja í hana úr fangelsinu á Hólmsheiði, þar sem hann sætti gæsluvarðhaldi og afplánaði dóma vegna brota. Vísir/Vilhelm Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt mann, sem afplánar fyrri dóm, í þriggja mánaða fangelsi fyrir brot í nánu sambandi með því að hafa ítrekað hringt í konu og endurtekið ógnað lífi, heilsu og velferð hennar á alvarlegan hátt. Fram kemur að maðurinn hafi í tíu skipti sett sig í samband við konuna með því að hringja í hana úr fangelsinu á Hólmsheiði, þar sem hann sætti gæsluvarðhaldi og afplánaði dóma vegna brota. Í ákæru segir maðurinn hafi í símtölunum beitt hana andlegu ofbeldi, hótunum og viðhaft stórfelldar ærumeiðingar í hennar garð – auk þess að hafa móðgað, smánað og vanvirt hana og aðila henni nákominni. Brotin framdi maðurinn á um sex vikna tímabili í júlí og til loka ágúst síðastliðinn. Maðurinn játaði afdráttarlaust sök í málinu. Hann var síðasta sumar dæmdur í sex mánaða fangelsi fyrir brot gegn nálgunarbanni og svo tveggja ára fangelsi fyrir ofbeldisbrot í nóvember. Dómari þótti hæfileg refsing nú vera þriggja mánaða fangelsi og er um hegningarauka að ræða. Þá var manninum gert að greiða málsvarnarlaun skipaðs verjanda, samtals um 750 þúsund krónur. Dómsmál Fangelsismál Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn Innlent Fleiri fréttir Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Sjá meira
Fram kemur að maðurinn hafi í tíu skipti sett sig í samband við konuna með því að hringja í hana úr fangelsinu á Hólmsheiði, þar sem hann sætti gæsluvarðhaldi og afplánaði dóma vegna brota. Í ákæru segir maðurinn hafi í símtölunum beitt hana andlegu ofbeldi, hótunum og viðhaft stórfelldar ærumeiðingar í hennar garð – auk þess að hafa móðgað, smánað og vanvirt hana og aðila henni nákominni. Brotin framdi maðurinn á um sex vikna tímabili í júlí og til loka ágúst síðastliðinn. Maðurinn játaði afdráttarlaust sök í málinu. Hann var síðasta sumar dæmdur í sex mánaða fangelsi fyrir brot gegn nálgunarbanni og svo tveggja ára fangelsi fyrir ofbeldisbrot í nóvember. Dómari þótti hæfileg refsing nú vera þriggja mánaða fangelsi og er um hegningarauka að ræða. Þá var manninum gert að greiða málsvarnarlaun skipaðs verjanda, samtals um 750 þúsund krónur.
Dómsmál Fangelsismál Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn Innlent Fleiri fréttir Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Sjá meira