Áður óséð myndefni af Titanic Máni Snær Þorláksson skrifar 16. febrúar 2023 13:10 Til hægri má sjá Alvin, annað af fjarstýrðu farartækjunum sem tók upp myndefnið WHOI/YouTube Woods Hole Oceanographic Institution (WHOI) birti í gær rúmlega 80 mínútna langt myndband af skipsflaki Titanic. Meirihluti myndefnisins, sem tekið var upp árið 1986, hefur aldrei áður komið fyrir sjónir almennings. Þann 15. apríl árið 1912 sökk Titanic eftir að hafa rekist í ísjaka í jómfrúarferð sinni. Rúmum 73 árum síðar, þann 1. september árið 1985, tókst WHOI, ásamt frönsku hafrannsóknarstofnuninni Institut français de recherche pour l’exploitation de la mer að finna flakið á botni Atlantshafsins. Ári síðar tók WHOI svo upp myndefnið sem birt var í gær. Myndbandið sem um ræðir má sjá í spilaranum hér fyrir neðan: „Ég þurfti að fá tíma til að hugsa“ Robert Ballard, sem fór fyrir leiðangrinum árið 1985, bjóst ekki við því að fundurinn myndi hafa áhrif á sig. Hann var ekki sérstakur aðdáandi skipsins þar sem herinn átti hug hans allan. En þegar skipsflakið fannst klukkan 2 um nóttina var honum og teyminu hans ljóst að skipið sökk um þetta leyti sólarhringsins í apríl árið 1912. „Við í rauninni hættum því sem við vorum að gera og tókum tækið upp. Ég þurfti að fá tíma til að hugsa og sagði „ég ætla að fara út og ná mér“ og allir eltu mig. Við héldum stutta minningarathöfn fyrir öll þau sem létu lífið,“ segir Ballard um fundinn í samtali við AP. Hann líkti því að vera þarna úti á hafi við það að vera á staðnum þar sem orrustan við Gettysburg fór fram. Fundurinn gerði Cameron agndofa Titanic er í dag eitt þekktasta skip allra tíma. Eflaust ber leikstjórinn James Cameron nokkra ábyrgð á gífurlegri frægð skipsins en óskarsverðlaunakvikmynd hans um það kom út árið 1998. 25 ár eru liðin síðan Leonardo DiCaprio og Kate Winslet heilluðu heimsbyggðina í hlutverkum sínum sem Jack og Rose. Það er einmitt í tilefni þess sem WHOI birtir myndefnið sem tekið var upp árið 1986. Kvikmyndin hefur því verið endurútgefin í 25 ára afmælisútgáfu sem er í betri gæðum og í þrívídd. Sjálfur var Cameron agndofa þegar fjarstýrðu farartækin fundu skipsflakið. „Með því að gefa út þetta myndefni er WHOI að hjálpa til við að segja mikilvægan hluta af sögu sem spannar kynslóðir,“ segir leikstjórinn í yfirlýsingu. Fornminjar Frakkland Bíó og sjónvarp Bandaríkin Bretland Titanic Tengdar fréttir Titanic leikstjórinn lét endurgera atriðið: „Jack hefði getað lifað af“ Áhorfendur Titanic fylgdust agndofa með atriðinu í sjónum, þegar Rose lá á braki og Jack var í sjónum. En hefði Jack þurft að deyja? 5. febrúar 2023 11:02 Deila um mögulegar líkamsleifar í flaki Titanic Forsvarsmenn fyrirtækis sem vill sækja talstöðvarbúnað Titanic standa nú í málaferlum við bandaríska ríkið sem vill stöðva verkefnið. Lögmenn hins opinbera segja að verkefnið fari gegn sáttmála Bandaríkjanna og Bretlands um að skilgreina flakið sem minnisvarða. Einnig er óttast að verkefnið muni raska líkamsleifum einhverra sem fórust með skipinu. 18. október 2020 23:18 Tíu merkilegar staðreyndir um Titanic Risaskipinu Titanic sökk á Norður-Atlantshafi árið 1912 og liggur skipið á hérumbil fjögurra kílómetra dýpi í dag. 31. janúar 2020 12:30 Mest lesið „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Ekkert bólaði á ræðumanni Innlent Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Innlent Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Innlent Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Innlent Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Innlent Fleiri fréttir „Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“ Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Nálægt því að draga úr flæðinu vegna drónaárása Hafa engar skýringar á margföldum gammablossa Enn ein ásiglingin við rifið umdeilda Hryðjuverkaákærum vísað frá Samþykkja að framselja Úkraínumann vegna Nord Stream-skemmdarverkanna Trump-liðar heita hefndum Nefnd SÞ segir Ísraelsmenn hafa framið þjóðarmorð á Gasa Látlausar sprengjuárásir á Gasa í nótt Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Sjá meira
Þann 15. apríl árið 1912 sökk Titanic eftir að hafa rekist í ísjaka í jómfrúarferð sinni. Rúmum 73 árum síðar, þann 1. september árið 1985, tókst WHOI, ásamt frönsku hafrannsóknarstofnuninni Institut français de recherche pour l’exploitation de la mer að finna flakið á botni Atlantshafsins. Ári síðar tók WHOI svo upp myndefnið sem birt var í gær. Myndbandið sem um ræðir má sjá í spilaranum hér fyrir neðan: „Ég þurfti að fá tíma til að hugsa“ Robert Ballard, sem fór fyrir leiðangrinum árið 1985, bjóst ekki við því að fundurinn myndi hafa áhrif á sig. Hann var ekki sérstakur aðdáandi skipsins þar sem herinn átti hug hans allan. En þegar skipsflakið fannst klukkan 2 um nóttina var honum og teyminu hans ljóst að skipið sökk um þetta leyti sólarhringsins í apríl árið 1912. „Við í rauninni hættum því sem við vorum að gera og tókum tækið upp. Ég þurfti að fá tíma til að hugsa og sagði „ég ætla að fara út og ná mér“ og allir eltu mig. Við héldum stutta minningarathöfn fyrir öll þau sem létu lífið,“ segir Ballard um fundinn í samtali við AP. Hann líkti því að vera þarna úti á hafi við það að vera á staðnum þar sem orrustan við Gettysburg fór fram. Fundurinn gerði Cameron agndofa Titanic er í dag eitt þekktasta skip allra tíma. Eflaust ber leikstjórinn James Cameron nokkra ábyrgð á gífurlegri frægð skipsins en óskarsverðlaunakvikmynd hans um það kom út árið 1998. 25 ár eru liðin síðan Leonardo DiCaprio og Kate Winslet heilluðu heimsbyggðina í hlutverkum sínum sem Jack og Rose. Það er einmitt í tilefni þess sem WHOI birtir myndefnið sem tekið var upp árið 1986. Kvikmyndin hefur því verið endurútgefin í 25 ára afmælisútgáfu sem er í betri gæðum og í þrívídd. Sjálfur var Cameron agndofa þegar fjarstýrðu farartækin fundu skipsflakið. „Með því að gefa út þetta myndefni er WHOI að hjálpa til við að segja mikilvægan hluta af sögu sem spannar kynslóðir,“ segir leikstjórinn í yfirlýsingu.
Fornminjar Frakkland Bíó og sjónvarp Bandaríkin Bretland Titanic Tengdar fréttir Titanic leikstjórinn lét endurgera atriðið: „Jack hefði getað lifað af“ Áhorfendur Titanic fylgdust agndofa með atriðinu í sjónum, þegar Rose lá á braki og Jack var í sjónum. En hefði Jack þurft að deyja? 5. febrúar 2023 11:02 Deila um mögulegar líkamsleifar í flaki Titanic Forsvarsmenn fyrirtækis sem vill sækja talstöðvarbúnað Titanic standa nú í málaferlum við bandaríska ríkið sem vill stöðva verkefnið. Lögmenn hins opinbera segja að verkefnið fari gegn sáttmála Bandaríkjanna og Bretlands um að skilgreina flakið sem minnisvarða. Einnig er óttast að verkefnið muni raska líkamsleifum einhverra sem fórust með skipinu. 18. október 2020 23:18 Tíu merkilegar staðreyndir um Titanic Risaskipinu Titanic sökk á Norður-Atlantshafi árið 1912 og liggur skipið á hérumbil fjögurra kílómetra dýpi í dag. 31. janúar 2020 12:30 Mest lesið „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Ekkert bólaði á ræðumanni Innlent Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Innlent Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Innlent Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Innlent Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Innlent Fleiri fréttir „Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“ Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Nálægt því að draga úr flæðinu vegna drónaárása Hafa engar skýringar á margföldum gammablossa Enn ein ásiglingin við rifið umdeilda Hryðjuverkaákærum vísað frá Samþykkja að framselja Úkraínumann vegna Nord Stream-skemmdarverkanna Trump-liðar heita hefndum Nefnd SÞ segir Ísraelsmenn hafa framið þjóðarmorð á Gasa Látlausar sprengjuárásir á Gasa í nótt Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Sjá meira
Titanic leikstjórinn lét endurgera atriðið: „Jack hefði getað lifað af“ Áhorfendur Titanic fylgdust agndofa með atriðinu í sjónum, þegar Rose lá á braki og Jack var í sjónum. En hefði Jack þurft að deyja? 5. febrúar 2023 11:02
Deila um mögulegar líkamsleifar í flaki Titanic Forsvarsmenn fyrirtækis sem vill sækja talstöðvarbúnað Titanic standa nú í málaferlum við bandaríska ríkið sem vill stöðva verkefnið. Lögmenn hins opinbera segja að verkefnið fari gegn sáttmála Bandaríkjanna og Bretlands um að skilgreina flakið sem minnisvarða. Einnig er óttast að verkefnið muni raska líkamsleifum einhverra sem fórust með skipinu. 18. október 2020 23:18
Tíu merkilegar staðreyndir um Titanic Risaskipinu Titanic sökk á Norður-Atlantshafi árið 1912 og liggur skipið á hérumbil fjögurra kílómetra dýpi í dag. 31. janúar 2020 12:30
„Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“