Slapp frá mannræningja með því að læsa sig inni á bensínstöð Samúel Karl Ólason skrifar 18. febrúar 2023 20:43 Getty/Lögreglan í New Jersey Kona sem hafði verið haldið nauðugri í nærri því ár, slapp með því að læsa sig inni á bensínstöð í New Jersey í Bandaríkjunum. Maður sem hún hóf samband með beitti hana ofbeldi og hélt henni nauðugri um langt skeið. Hann hefur verið ákærður fyrir mannrán. Konan hafði verið á ferðalagi um Bandaríkin þegar hún hitti James W. Parrillo yngri, sem er 57 ára gamall, í Nýju Mexíkó. Hann sagðist heita Brett Parker og fékk hana til að keyra sig til Arizona. Í kjölfar þess hófu þau samband en skömmu eftir það, þegar þau voru í Kaliforníu, réðst hann á hana. Hann tók af henni síma hennar, peninga og kreditkort, samkvæmt yfirvöldum vestanhafs. Þau enduðu í New Jersey í desember Maðurinn og konan leigðu húsnæði í New Jersey en þegar Parillo tók konuna með sér til nærliggjandi bensínstöðvar tók hún eftir því að hurð á skrifstofu þar var með öflugum lás og að henni var læst innan frá. Hún segir að þann 7. febrúar hafi Parillo gengið í skrokk á henni og þegar hann hætti, hafi henni tekist að hlaupa út í stuttbuxum og skyrtu. Hún hljóp rakleiðis á bensínstöðina og læsti sig inn á skrifstofunni. Parillo elti hana en flúði þegar hann komst ekki inn á skrifstofuna. Eigandi bensínstöðvarinnar hringdi á lögregluna og konan sagði honum að henni hefði verið rænt fyrir nærri því ári síðan. Eigandinn sagði í samtali við CNN að konan hefði verið hágrátandi og í miklu óðagoti. Parillo var handtekinn skömmu síðar. Þetta var þann 7. febrúar en hann hefur nú verið ákærður fyrir mannrán, frelsissviptingu og líkamsárás, samkvæmt yfirlýsingu frá ríkissaksóknara New Jersey. Hann stendur frammi fyrir langri fangelsisvist, verði hann fundinn sekur. Í samtali við CNN segir saksóknari að málið sé mjög óhugnanlegt. Saksóknarar í New Jersey hafa leitað til lögregluembætta víðsvegar um Bandaríkin og beðið um upplýsingar um Parillo. Patrick J. Callahan, yfirmaður ríkislögreglu New Jersey lofaði konuna fyrir hugrekki og sagði að flótti hennar hefði verið hetjulegur. Bandaríkin Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Innlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Viðskipti innlent Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Erlent Fleiri fréttir Áfengisneysla „Evrópumeista í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Sjá meira
Konan hafði verið á ferðalagi um Bandaríkin þegar hún hitti James W. Parrillo yngri, sem er 57 ára gamall, í Nýju Mexíkó. Hann sagðist heita Brett Parker og fékk hana til að keyra sig til Arizona. Í kjölfar þess hófu þau samband en skömmu eftir það, þegar þau voru í Kaliforníu, réðst hann á hana. Hann tók af henni síma hennar, peninga og kreditkort, samkvæmt yfirvöldum vestanhafs. Þau enduðu í New Jersey í desember Maðurinn og konan leigðu húsnæði í New Jersey en þegar Parillo tók konuna með sér til nærliggjandi bensínstöðvar tók hún eftir því að hurð á skrifstofu þar var með öflugum lás og að henni var læst innan frá. Hún segir að þann 7. febrúar hafi Parillo gengið í skrokk á henni og þegar hann hætti, hafi henni tekist að hlaupa út í stuttbuxum og skyrtu. Hún hljóp rakleiðis á bensínstöðina og læsti sig inn á skrifstofunni. Parillo elti hana en flúði þegar hann komst ekki inn á skrifstofuna. Eigandi bensínstöðvarinnar hringdi á lögregluna og konan sagði honum að henni hefði verið rænt fyrir nærri því ári síðan. Eigandinn sagði í samtali við CNN að konan hefði verið hágrátandi og í miklu óðagoti. Parillo var handtekinn skömmu síðar. Þetta var þann 7. febrúar en hann hefur nú verið ákærður fyrir mannrán, frelsissviptingu og líkamsárás, samkvæmt yfirlýsingu frá ríkissaksóknara New Jersey. Hann stendur frammi fyrir langri fangelsisvist, verði hann fundinn sekur. Í samtali við CNN segir saksóknari að málið sé mjög óhugnanlegt. Saksóknarar í New Jersey hafa leitað til lögregluembætta víðsvegar um Bandaríkin og beðið um upplýsingar um Parillo. Patrick J. Callahan, yfirmaður ríkislögreglu New Jersey lofaði konuna fyrir hugrekki og sagði að flótti hennar hefði verið hetjulegur.
Bandaríkin Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Innlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Viðskipti innlent Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Erlent Fleiri fréttir Áfengisneysla „Evrópumeista í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Sjá meira