Þrjátíu og tveir látnir hið minnsta í lestarslysi á Grikklandi Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 1. mars 2023 06:21 Áreksturinn var gríðarlega harður eins og sést á myndinni sem tekin var þegar birta tók í morgun. AP Photo/Vaggelis Kousioras Að minnsta kosti þrjátíu og tveir eru látnir og 85 slasaðir eftir lestarslys á Grikklandi í nótt. Tvær lestar skullu saman á miklum hraða við bæinn Tempe í miðhluta landsins. Önnur lestin var farþegalest á leið frá höfuðborginni Aþenu til Þessalóníku, næst stærstu borgar landsins. Hin lestin var flutningalest á leið frá Þessalóníku til Larissa. Héraðsstjórinn í Þessalóníku segir að áreksturinn hafi verið afar harður og að fyrstu fjórir vagnar farþegalestarinnar hafi farið út af sporinu. Tveir fremstu vagnarnir gjöreyðilögðust. Um 194 farþegar voru fluttir heilir á húfi í rútum til Þessalóníku en rekstraraðili lestarinnar segir að um 350 manns hafi verið um borð. Björgunarsveitir eru enn að störfum á svæðinu en eldur kom upp í að minnsta kosti fjórum vögnum. Af þeim slösuðu eru minnst 25 í alvarlegu ástandi. Hér fyrir neðan má sjá myndband frá vettvangi slyssins. Klippa: Lestarslys í Grikklandi Grikkland Mest lesið Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Ekki púað á Snorra Innlent Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Innlent „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ Innlent Vill losna við tálma úr vegi sínum Erlent Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Erlent Fleiri fréttir Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Sjá meira
Tvær lestar skullu saman á miklum hraða við bæinn Tempe í miðhluta landsins. Önnur lestin var farþegalest á leið frá höfuðborginni Aþenu til Þessalóníku, næst stærstu borgar landsins. Hin lestin var flutningalest á leið frá Þessalóníku til Larissa. Héraðsstjórinn í Þessalóníku segir að áreksturinn hafi verið afar harður og að fyrstu fjórir vagnar farþegalestarinnar hafi farið út af sporinu. Tveir fremstu vagnarnir gjöreyðilögðust. Um 194 farþegar voru fluttir heilir á húfi í rútum til Þessalóníku en rekstraraðili lestarinnar segir að um 350 manns hafi verið um borð. Björgunarsveitir eru enn að störfum á svæðinu en eldur kom upp í að minnsta kosti fjórum vögnum. Af þeim slösuðu eru minnst 25 í alvarlegu ástandi. Hér fyrir neðan má sjá myndband frá vettvangi slyssins. Klippa: Lestarslys í Grikklandi
Grikkland Mest lesið Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Ekki púað á Snorra Innlent Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Innlent „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ Innlent Vill losna við tálma úr vegi sínum Erlent Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Erlent Fleiri fréttir Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Sjá meira