Hollenskir tollverðir gefa loks skýrslu fyrir dómi Margrét Björk Jónsdóttir skrifar 6. mars 2023 09:31 Sakborningarnir í dómsal í morgun. Páll Jónsson, Daði Björnsson, Birgir Halldórsson og Jóhannes Páll Durr. vísir Aðalmeðferð stóra kókaínmálsins heldur áfram í dag. Hollenskir tollverðir auk íslensk lögreglumanns munu gefa skýrslu fyrir dómi. Tæpar sjö vikur eru frá því að aðalmeðferð málsins hófst. Fjórir eru ákærðir í málinu, Páll Jónsson, timbursali á sjötugsaldri, auk þriggja manna sem allir eru í kringum þrítugt, Jóhannes Páll Durr, Daði Björnsson og Birgir Halldórsson. Þeir eru allir mættir í Héraðsdóm Reykjavíkur til að fylgjast með því sem fram fer. Talsverður fjöldi fólks er í dómssal. Blaðamenn frá öllum helstu miðlum landsins auk lögregluliðs sem sá um að koma sakborningum á staðinn. Mennirnir hafa allir setið í gæsluvarðhaldi frá því að þeir voru handteknir í ágúst síðastliðnum. Auk þess eru túlkar á staðnum sem túlka fyrir erlendu vitnin. Hafa allir játað aðild Mennirnir hafa allir játað að eiga þátt í fyrirhuguðum innflutningi á hundrað kílóum af kókaíni til landsins frá Brasilíu, með viðkomu í Hollandi. Efnin voru falin í trjádrumbum sem fluttir voru inn í gámi af fyrirtæki Páls, Hús og Harðviður. Kókaínið barst hins vegar aldrei til Íslands þar sem lögreglan komst á snoðir um áformin og lét hollensku lögregluna vita. Tollverðir í Rotterdam fundu efnin og skiptu þeim út fyrir gerviefni. Vísir fjallaði ítarlega um málið, vitnisburð mannanna, rannsakenda og annarra vitna á dögunum. Rannsakendur málsins telja að tvö aðskilin lið hafi komið að málinu sem hafi ekki vitað af hvort öðru. Ákærðu í málinu og verjendur þeirra hafa gagnrýnt rannsókn lögreglu og telja meðal annars að ráðist hafi verið of snemma í handtökur. Því kunni mögulegur höfuðpaur enn að ganga laus. Stóra kókaínmálið 2022 Dómsmál Fíkniefnabrot Tengdar fréttir Segjast allir lítið peð í risastóru kókaínskákinni Mennirnir fjórir sem ákærðir eru fyrir aðild að stærsta kókaínmáli Íslandssögunnar játa allir þátttöku sína í málinu en segja sína þætti veigalitla. Allir höfðu þeir afmörkuð hlutverk og rannsakendur segja alþekkt að sú aðferð sé notuð við innflutning fíkniefna. Mörgum spurningum er ósvarað. Ein sú stærsta er hver einstaklingurinn sé sem kallar sig ýmist „Nonni“ eða „Harry“? 3. mars 2023 07:00 Mest lesið Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Innlent Trump-liðar heita hefndum Erlent Reikna með gosi í lok mánaðar Innlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Erlent Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Innlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Fleiri fréttir Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Sjá meira
Fjórir eru ákærðir í málinu, Páll Jónsson, timbursali á sjötugsaldri, auk þriggja manna sem allir eru í kringum þrítugt, Jóhannes Páll Durr, Daði Björnsson og Birgir Halldórsson. Þeir eru allir mættir í Héraðsdóm Reykjavíkur til að fylgjast með því sem fram fer. Talsverður fjöldi fólks er í dómssal. Blaðamenn frá öllum helstu miðlum landsins auk lögregluliðs sem sá um að koma sakborningum á staðinn. Mennirnir hafa allir setið í gæsluvarðhaldi frá því að þeir voru handteknir í ágúst síðastliðnum. Auk þess eru túlkar á staðnum sem túlka fyrir erlendu vitnin. Hafa allir játað aðild Mennirnir hafa allir játað að eiga þátt í fyrirhuguðum innflutningi á hundrað kílóum af kókaíni til landsins frá Brasilíu, með viðkomu í Hollandi. Efnin voru falin í trjádrumbum sem fluttir voru inn í gámi af fyrirtæki Páls, Hús og Harðviður. Kókaínið barst hins vegar aldrei til Íslands þar sem lögreglan komst á snoðir um áformin og lét hollensku lögregluna vita. Tollverðir í Rotterdam fundu efnin og skiptu þeim út fyrir gerviefni. Vísir fjallaði ítarlega um málið, vitnisburð mannanna, rannsakenda og annarra vitna á dögunum. Rannsakendur málsins telja að tvö aðskilin lið hafi komið að málinu sem hafi ekki vitað af hvort öðru. Ákærðu í málinu og verjendur þeirra hafa gagnrýnt rannsókn lögreglu og telja meðal annars að ráðist hafi verið of snemma í handtökur. Því kunni mögulegur höfuðpaur enn að ganga laus.
Stóra kókaínmálið 2022 Dómsmál Fíkniefnabrot Tengdar fréttir Segjast allir lítið peð í risastóru kókaínskákinni Mennirnir fjórir sem ákærðir eru fyrir aðild að stærsta kókaínmáli Íslandssögunnar játa allir þátttöku sína í málinu en segja sína þætti veigalitla. Allir höfðu þeir afmörkuð hlutverk og rannsakendur segja alþekkt að sú aðferð sé notuð við innflutning fíkniefna. Mörgum spurningum er ósvarað. Ein sú stærsta er hver einstaklingurinn sé sem kallar sig ýmist „Nonni“ eða „Harry“? 3. mars 2023 07:00 Mest lesið Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Innlent Trump-liðar heita hefndum Erlent Reikna með gosi í lok mánaðar Innlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Erlent Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Innlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Fleiri fréttir Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Sjá meira
Segjast allir lítið peð í risastóru kókaínskákinni Mennirnir fjórir sem ákærðir eru fyrir aðild að stærsta kókaínmáli Íslandssögunnar játa allir þátttöku sína í málinu en segja sína þætti veigalitla. Allir höfðu þeir afmörkuð hlutverk og rannsakendur segja alþekkt að sú aðferð sé notuð við innflutning fíkniefna. Mörgum spurningum er ósvarað. Ein sú stærsta er hver einstaklingurinn sé sem kallar sig ýmist „Nonni“ eða „Harry“? 3. mars 2023 07:00
Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels