BBC sýnir ekki Attenborough af ótta við hægrimenn Kjartan Kjartansson skrifar 10. mars 2023 15:39 David Attenborough er þulur allra þáttanna sex sem voru framleiddir. BBC ætlar aðeins að sýna fimm þeirra í sjónvarpi af ótta við gagnrýni. Vísir/EPA Breska ríkisútvarpið BBC er sagt hafa ákveðið að sýna ekki þátt úr nýrri náttúrulífsþáttaröð Davids Attenborough af ótta við viðbrögð Íhaldsflokksins og hægrisinnaðra fjölmiðla. Þátturinn fjallar um náttúruspjöll á Bretlandseyjum. Ný þáttaröð Attenborough nefnist „Villtu eyjurnar“ og fjallar um lífríki Bretlandseyja. Hún hefur göngu sína á besta tíma á BBC One á sunnudag. BBC ætlar hins vegar aðeins að sýna fimm þætti af þeim sex sem voru framleiddir. Sjá sjötti verður aðeins aðgengilegur í streymisveitu ríkisútvarpsins. Þátturinn umdeildi fjallar um náttúruspjöll á Bretlandseyjum og orsakir þeirra. Í honum er einnig tæpt á endurheimt ósnortinnar náttúru sem hefur sætt gagnrýni á hægri væng breskra stjórnmála, að sögn The Guardian. Heimildarmenn blaðsins segja að BBC hafi ákveðið að sýna þann þátt ekki til þess að forðast gagnrýni frá hægrimönnum. Stofnunin liggur þegar undir ámæli fyrir að hafa látið framleiða þáttaröðina sem tvenn náttúruverndarsamtök tóku þátt í að fjármagna, Alþjóðlegi náttúruverndarsjóðurinn (WWF) og Konunglegu fuglaverndunarsamtök Bretlands (RSPB). Sérstaklega eru forráðamenn BBC óttast að hagsmunaaðilar í landbúnaði og veiðum bregðist ókvæða við þættinum ef þeir telji tóninn í honum of pólitískan. Framleiðendur þáttanna segja að þeir fjalli meðal annars um hvernig landbúnaður hafi skaðað dýralíf en einnig um bændur sem gera hlutina rétt. Fjölmiðlar Bretland Umhverfismál Mest lesið Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Fúlsaði við þriggja forseta fundi Erlent Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Innlent Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Innlent Fleiri fréttir Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Neitað um lausn gegn tryggingu Bolsonaro í stofufangelsi Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Sjá meira
Ný þáttaröð Attenborough nefnist „Villtu eyjurnar“ og fjallar um lífríki Bretlandseyja. Hún hefur göngu sína á besta tíma á BBC One á sunnudag. BBC ætlar hins vegar aðeins að sýna fimm þætti af þeim sex sem voru framleiddir. Sjá sjötti verður aðeins aðgengilegur í streymisveitu ríkisútvarpsins. Þátturinn umdeildi fjallar um náttúruspjöll á Bretlandseyjum og orsakir þeirra. Í honum er einnig tæpt á endurheimt ósnortinnar náttúru sem hefur sætt gagnrýni á hægri væng breskra stjórnmála, að sögn The Guardian. Heimildarmenn blaðsins segja að BBC hafi ákveðið að sýna þann þátt ekki til þess að forðast gagnrýni frá hægrimönnum. Stofnunin liggur þegar undir ámæli fyrir að hafa látið framleiða þáttaröðina sem tvenn náttúruverndarsamtök tóku þátt í að fjármagna, Alþjóðlegi náttúruverndarsjóðurinn (WWF) og Konunglegu fuglaverndunarsamtök Bretlands (RSPB). Sérstaklega eru forráðamenn BBC óttast að hagsmunaaðilar í landbúnaði og veiðum bregðist ókvæða við þættinum ef þeir telji tóninn í honum of pólitískan. Framleiðendur þáttanna segja að þeir fjalli meðal annars um hvernig landbúnaður hafi skaðað dýralíf en einnig um bændur sem gera hlutina rétt.
Fjölmiðlar Bretland Umhverfismál Mest lesið Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Fúlsaði við þriggja forseta fundi Erlent Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Innlent Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Innlent Fleiri fréttir Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Neitað um lausn gegn tryggingu Bolsonaro í stofufangelsi Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Sjá meira
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent