Um 90 prósent Parísarbúa vill banna rafhlaupahjól til leigu Hólmfríður Gísladóttir skrifar 3. apríl 2023 07:01 Rafmagnshlaupahjól til leigu verða bönnuð í París. Getty/Chesnot Íbúar Parísarborgar hafa kveðið upp sinn dóm; rafmagnshlaupahjól til leigu verða gerð útlæg úr borginni. Um 90 prósent borgarbúa greiddu atkvæði með banni gegn farartækjunum, sem þykja hin mestu skaðræði. Um var að ræða óbindandi íbúakosningu en borgaryfirvöld hafa heitið því að fara eftir niðurstöðunni. Borgarstjórinn Anne Hidalgo er sjálf yfirlýstur stuðningsmaður hjólreiða og leiguhjóla en studdi bann gegn rafhlaupahjólunum. Hidalgo sagði í viðtali við AFP fréttveituna í síðustu viku að rafhlaupahjólin væru uppspretta spennu og áhyggja og að bannið myndi draga úr truflunum. Þrír létust og 459 slösuðust í slysum í fyrra þar sem rafhlaupahjól komu við sögu. Áætlað er að í París sé að finna um 15.000 rafhlaupahjól til leigu. Gagnrýnendur segja notendur þeirra ekki virða almennar umferðarreglur og þá sé þeim oftsinnis ekið á gangstéttum, sem er bannað. Tækjunum sé einnig lagt hættulega eða jafnvel kastað í ánna Signu. Samgönguráðherrann Clement Beaune sagðist í samtali við Europe 1 gera ráð fyrir því að rafmagnshlaupahjólin yrðu bönnuð. Hann harmaði þróun mála, þar sem þær væru sniðug samgöngulausn sem hefði komið í staðinn fyrir eina af hverjum fimm bílferðum um Parísarborg. Guardian greindi frá. Frakkland Rafhlaupahjól Mest lesið Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Innlent Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Erlent Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Innlent Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Innlent Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Erlent Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Innlent Tíunda skotið klikkaði Erlent 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Innlent Fleiri fréttir El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu Sjá meira
Um var að ræða óbindandi íbúakosningu en borgaryfirvöld hafa heitið því að fara eftir niðurstöðunni. Borgarstjórinn Anne Hidalgo er sjálf yfirlýstur stuðningsmaður hjólreiða og leiguhjóla en studdi bann gegn rafhlaupahjólunum. Hidalgo sagði í viðtali við AFP fréttveituna í síðustu viku að rafhlaupahjólin væru uppspretta spennu og áhyggja og að bannið myndi draga úr truflunum. Þrír létust og 459 slösuðust í slysum í fyrra þar sem rafhlaupahjól komu við sögu. Áætlað er að í París sé að finna um 15.000 rafhlaupahjól til leigu. Gagnrýnendur segja notendur þeirra ekki virða almennar umferðarreglur og þá sé þeim oftsinnis ekið á gangstéttum, sem er bannað. Tækjunum sé einnig lagt hættulega eða jafnvel kastað í ánna Signu. Samgönguráðherrann Clement Beaune sagðist í samtali við Europe 1 gera ráð fyrir því að rafmagnshlaupahjólin yrðu bönnuð. Hann harmaði þróun mála, þar sem þær væru sniðug samgöngulausn sem hefði komið í staðinn fyrir eina af hverjum fimm bílferðum um Parísarborg. Guardian greindi frá.
Frakkland Rafhlaupahjól Mest lesið Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Innlent Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Erlent Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Innlent Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Innlent Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Erlent Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Innlent Tíunda skotið klikkaði Erlent 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Innlent Fleiri fréttir El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu Sjá meira
13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Innlent
13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Innlent