Sanders ætlar ekki í framboð Máni Snær Þorláksson skrifar 25. apríl 2023 23:41 Bernie Sanders ætlar ekki í framboð gegn Joe Biden, forseta Bandaríkjanna. Getty/Jim Vondruska Bandaríski öldungadeildarþingmaðurinn Bernie Sanders ætlar sér ekki að reyna að verða forsetaefni Demókrataflokksins í þriðja skipti. Hann segist frekar ætla að styðja framboð Joe Biden og gera hvað sem í hans valdi stendur til að sjá til þess að hann verði endurkjörinn sem forseti Bandaríkjann Sanders, sem er 81 árs gamall, hefur í tvígang reynt að verða forsetaefni Demókrataflokksins. Í fyrsta skiptið tapaði hann gegn Hillary Clinton og í seinna skiptið laut hann í lægra haldi fyrir Biden. Hann vill alls ekki að Donald Trump, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, eða einhver honum líkur nái að steypa Biden af stóli. „Það síðasta sem þessi þjóð þarfnast er Donald Trump eða einhver annar lýðskrumari af hægri vængnum sem mun reyna að grafa undan bandarísku lýðræði,“ segir Sanders í samtali við AP. Þjóðin þurfi heldur ekki forseta sem reynir að taka í burtu réttindi kvenna eða forseta sem snertir ekki á vandamálum eins og skotárásum, kynjamisrétti og hatri gegn hinsegin fólki: „Svo ég mun gera hvað sem ég get til að sjá til þess að forsetinn verði endurkjörinn.“ Sanders segir að það sé of snemmt að segja til um það hvert hans hlutverk verði nákvæmlega í framboði Biden til endurkjörs. Þá segir hann það hafa verið forréttindi að fá að taka þátt í kosningabaráttunum um að verða forsetaefni flokksins. „Ég naut þess mjög mikils og ég vona að við höfum náð að hafa einhver áhrif á eðli stjórnmála í Bandaríkjunum.“ Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Mest lesið Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Vaktin: Leitin að morðingja Charlie Kirk í fullum gangi Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Innlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Erlent Fleiri fréttir Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Leitin að morðingja Charlie Kirk í fullum gangi Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Sjá meira
Sanders, sem er 81 árs gamall, hefur í tvígang reynt að verða forsetaefni Demókrataflokksins. Í fyrsta skiptið tapaði hann gegn Hillary Clinton og í seinna skiptið laut hann í lægra haldi fyrir Biden. Hann vill alls ekki að Donald Trump, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, eða einhver honum líkur nái að steypa Biden af stóli. „Það síðasta sem þessi þjóð þarfnast er Donald Trump eða einhver annar lýðskrumari af hægri vængnum sem mun reyna að grafa undan bandarísku lýðræði,“ segir Sanders í samtali við AP. Þjóðin þurfi heldur ekki forseta sem reynir að taka í burtu réttindi kvenna eða forseta sem snertir ekki á vandamálum eins og skotárásum, kynjamisrétti og hatri gegn hinsegin fólki: „Svo ég mun gera hvað sem ég get til að sjá til þess að forsetinn verði endurkjörinn.“ Sanders segir að það sé of snemmt að segja til um það hvert hans hlutverk verði nákvæmlega í framboði Biden til endurkjörs. Þá segir hann það hafa verið forréttindi að fá að taka þátt í kosningabaráttunum um að verða forsetaefni flokksins. „Ég naut þess mjög mikils og ég vona að við höfum náð að hafa einhver áhrif á eðli stjórnmála í Bandaríkjunum.“
Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Mest lesið Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Vaktin: Leitin að morðingja Charlie Kirk í fullum gangi Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Innlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Erlent Fleiri fréttir Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Leitin að morðingja Charlie Kirk í fullum gangi Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Sjá meira