Forsætisráðherraefni fæddi barn tveimur vikum fyrir kosningar Bjarki Sigurðsson skrifar 1. maí 2023 08:31 Paetongtarn Shinawatra ásamt barni sínu. Paetongtarn Shinawatra, sem talin er líklegust til að verða næsti forsætisráðherra Taílands, eignaðist barn í morgun, tveimur vikum áður en kosningar þar í landi hefjast. Shinawatra er dóttir fyrrverandi forsætisráðherra landsins, Thaksin Shinawatra, en hún greindi sjálf frá fæðingunni í morgun. Fjölskyldunafnið hefur fleytt henni langt en faðir hennar þótti afar vinsæll, sérstaklega meðal íbúa landsins sem búa í dreifbýli. Er öll fjölskyldan á móti herstjórn en árið 2006 var föður hennar steypt af stóli af hernum. Sama gerðist með föðursystur hennar, sem einnig var forsætisráðherra, árið 2014. ! " " pic.twitter.com/N67GWNx8xI— Yingluck Shinawatra (@PouYingluck) May 1, 2023 Shinawatra er hluti af Pheu Thai-flokknum, en flokkurinn er afar sigurstranglegur í kosningunum sem hefjast eftir tvær vikur. Flokkurinn hefur útnefnt hana sem eina af þremur forsætisráðherraefnum en að lokum verða það öldungadeildarþingmenn landsins sem útnefna nýjan forsætisráðherra. Taíland Tengdar fréttir Yingluck Shinawatra gert að láta af embætti í Tælandi Stjórnarskrárdómstóll í Tælandi skipaði í morgun forsætisráðherra landsins Yingluck Shinawatra, að láta af embætti fyrir að misnota vald sitt. Shinawatra hefur síðustu mánuði glímt við mikla andstöðu frá stórum hópi stjórnarandstæðinga sem saka hana um að vera aðeins lepp fyrir bróðir sinn, Thaksin Shinawatra sem eitt sinn stjórnaði landinu en er nú í útlegð. 7. maí 2014 07:14 Fyrrum forsætisráðherra Tælands í haldi hersins Yingluck Shinawatra hefur verið flutt á ónefndan stað ásamt fjölskyldumeðlimum. 23. maí 2014 13:45 Tælenski herinn tekur völdin Valdatakan sögð liður í því að koma aftur á stöðugleika í Tælandi eftir um sex mánaða vargöld sem ríkt hefur í landinu. 22. maí 2014 11:25 Mest lesið Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Innlent Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Innlent „Ég er mannleg“ Innlent Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Erlent Lofar betra sumri en í fyrra Innlent Fleiri fréttir Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Sjá meira
Shinawatra er dóttir fyrrverandi forsætisráðherra landsins, Thaksin Shinawatra, en hún greindi sjálf frá fæðingunni í morgun. Fjölskyldunafnið hefur fleytt henni langt en faðir hennar þótti afar vinsæll, sérstaklega meðal íbúa landsins sem búa í dreifbýli. Er öll fjölskyldan á móti herstjórn en árið 2006 var föður hennar steypt af stóli af hernum. Sama gerðist með föðursystur hennar, sem einnig var forsætisráðherra, árið 2014. ! " " pic.twitter.com/N67GWNx8xI— Yingluck Shinawatra (@PouYingluck) May 1, 2023 Shinawatra er hluti af Pheu Thai-flokknum, en flokkurinn er afar sigurstranglegur í kosningunum sem hefjast eftir tvær vikur. Flokkurinn hefur útnefnt hana sem eina af þremur forsætisráðherraefnum en að lokum verða það öldungadeildarþingmenn landsins sem útnefna nýjan forsætisráðherra.
Taíland Tengdar fréttir Yingluck Shinawatra gert að láta af embætti í Tælandi Stjórnarskrárdómstóll í Tælandi skipaði í morgun forsætisráðherra landsins Yingluck Shinawatra, að láta af embætti fyrir að misnota vald sitt. Shinawatra hefur síðustu mánuði glímt við mikla andstöðu frá stórum hópi stjórnarandstæðinga sem saka hana um að vera aðeins lepp fyrir bróðir sinn, Thaksin Shinawatra sem eitt sinn stjórnaði landinu en er nú í útlegð. 7. maí 2014 07:14 Fyrrum forsætisráðherra Tælands í haldi hersins Yingluck Shinawatra hefur verið flutt á ónefndan stað ásamt fjölskyldumeðlimum. 23. maí 2014 13:45 Tælenski herinn tekur völdin Valdatakan sögð liður í því að koma aftur á stöðugleika í Tælandi eftir um sex mánaða vargöld sem ríkt hefur í landinu. 22. maí 2014 11:25 Mest lesið Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Innlent Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Innlent „Ég er mannleg“ Innlent Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Erlent Lofar betra sumri en í fyrra Innlent Fleiri fréttir Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Sjá meira
Yingluck Shinawatra gert að láta af embætti í Tælandi Stjórnarskrárdómstóll í Tælandi skipaði í morgun forsætisráðherra landsins Yingluck Shinawatra, að láta af embætti fyrir að misnota vald sitt. Shinawatra hefur síðustu mánuði glímt við mikla andstöðu frá stórum hópi stjórnarandstæðinga sem saka hana um að vera aðeins lepp fyrir bróðir sinn, Thaksin Shinawatra sem eitt sinn stjórnaði landinu en er nú í útlegð. 7. maí 2014 07:14
Fyrrum forsætisráðherra Tælands í haldi hersins Yingluck Shinawatra hefur verið flutt á ónefndan stað ásamt fjölskyldumeðlimum. 23. maí 2014 13:45
Tælenski herinn tekur völdin Valdatakan sögð liður í því að koma aftur á stöðugleika í Tælandi eftir um sex mánaða vargöld sem ríkt hefur í landinu. 22. maí 2014 11:25