Sagður hafa sett upp falda myndavél á klósetti skemmtiferðaskips Máni Snær Þorláksson skrifar 10. maí 2023 08:36 Maðurinn kom myndavélinni fyrir á klósetti skemmtiferðaskipsins Harmony of the Seas. Getty/Paco Freire Karlmaður hefur verið sakaður um að koma upp faldri myndavél á klósetti eins stærsta skemmtiferðaskips í heimi. Maðurinn er sagður hafa tekið upp yfir 150 manns að nota klósettið, þar á meðal mikið af börnum. Jeremy Froias, maðurinn sem um ræðir, var á siglingu með skemmtiferðaskipinu Harmony of the Seas um Karabíska hafið. Hann kom myndavélinni fyrir á einu baðherbergi skipsins. Samkvæmt umfjöllunn CNN um málið hafði Froias beint myndavélinni að klósettinu og tengt hana við símann sinn í gegnum netið. Nokkrum dögum eftir að myndavélinni var komið fyrir tók annar farþegi á skipinu eftir henni og lét vita. Öryggisverðir á skipinu tóku myndavélina niður og fundu töluvert af myndböndum á minniskorti hennar. Þar á meðal voru myndbönd af yfir fjörutíu börnum að nota klósettið. Froias var í kjölfarið fjarlægður af skipinu og handtekinn. Honum var sleppt úr haldi gegn tryggingu síðastliðinn mánudag í Puerto Rico. Tryggingin var tuttugu og fimm þúsund dollarar sem samsvarar ríflega þremur milljónum í íslenskum krónum. Honum hefur verið meinað að nota internetið eða vera án eftirlits í samskiptum við nokkurt barn, þar með talið hans eigin tvö börn. Þá þurfti hann einnig að afhenda yfirvöldum vegabréfið sitt. Froias hefur síðan árið 2004 unnið sem netöryggisfulltrúi hjá borginni Kissimmee í Flórída-ríki í Bandaríkjunum. Eftir að hann var handtekinn hefur hann þó verið rekinn úr því starfi. Bandaríkin Erlend sakamál Mest lesið Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Innlent Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Innlent „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Erlent Fleiri fréttir Ætlar að hætta áður en Trump rekur hann Mikil fjölgun í aftökum Rússa á stríðsföngum Hvítrússnesk andófskona skýtur upp kollinum eftir langa þögn Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Sjá meira
Jeremy Froias, maðurinn sem um ræðir, var á siglingu með skemmtiferðaskipinu Harmony of the Seas um Karabíska hafið. Hann kom myndavélinni fyrir á einu baðherbergi skipsins. Samkvæmt umfjöllunn CNN um málið hafði Froias beint myndavélinni að klósettinu og tengt hana við símann sinn í gegnum netið. Nokkrum dögum eftir að myndavélinni var komið fyrir tók annar farþegi á skipinu eftir henni og lét vita. Öryggisverðir á skipinu tóku myndavélina niður og fundu töluvert af myndböndum á minniskorti hennar. Þar á meðal voru myndbönd af yfir fjörutíu börnum að nota klósettið. Froias var í kjölfarið fjarlægður af skipinu og handtekinn. Honum var sleppt úr haldi gegn tryggingu síðastliðinn mánudag í Puerto Rico. Tryggingin var tuttugu og fimm þúsund dollarar sem samsvarar ríflega þremur milljónum í íslenskum krónum. Honum hefur verið meinað að nota internetið eða vera án eftirlits í samskiptum við nokkurt barn, þar með talið hans eigin tvö börn. Þá þurfti hann einnig að afhenda yfirvöldum vegabréfið sitt. Froias hefur síðan árið 2004 unnið sem netöryggisfulltrúi hjá borginni Kissimmee í Flórída-ríki í Bandaríkjunum. Eftir að hann var handtekinn hefur hann þó verið rekinn úr því starfi.
Bandaríkin Erlend sakamál Mest lesið Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Innlent Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Innlent „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Erlent Fleiri fréttir Ætlar að hætta áður en Trump rekur hann Mikil fjölgun í aftökum Rússa á stríðsföngum Hvítrússnesk andófskona skýtur upp kollinum eftir langa þögn Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Sjá meira