Neyðarástand að skapast í Evrópu Samúel Karl Ólason skrifar 17. maí 2023 17:04 Búið er að lýsa yfir neyðarástandi í fjórum héruðum Frakklands. Þessi mynd var tekin nærri bænum Perpignan í Frakklandi í síðustu viku. Ástandið er einnig mjög alvarlegt á Spáni. EPA/Guillaume Horcajuelo Yfirvöld í Suður-Evrópu standa frammi fyrir miklum þurrkum í sumar en vatn skortir nú þegar á nokkrum svæðum og bændur óttast mikinn uppskerubrest. Takmörkuð úrkoma í nokkur ár og aukinn hiti hefur dregið verulega úr stöðu vatnsbóla og grunnvatns í sunnanverðri Evrópu. Í frétt Reuters segir að ástandið sé hvað verst á Spáni og í suðurhluta Frakklands, þar sem jörðin sé orðin skraufþurr. Óttast sé að vatnsskorturinn muni koma niður á orkuframleiðslu í sumar. Síðasta sumar var heitasta sumar Evrópu frá því mælingar hófust og því fylgdi þurrkur sem sérfræðingar segja hafa verið þann versta í minnst fimm hundruð ár, samkvæmt Reuters. Spænskur vísindamaður sem ræddi við fréttaveituna segir að ástandið muni ekki skána fyrir sumar. Það þurfi svo mikla rigningu til þess. Það sem af er þessu ári hefur rigning minnst minni en helmingur af meðaltali á tímabilinu og vatnsból eru um það bil hálffull. Landbúnaðarráðherra Spánar hefur leitað til framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins eftir fjárhagsaðstoð vegna ástandsins og segir í bréfi sem blaðamenn Reuters hafa séð að umfang þurrka sé svo mikið að eitt ríki ráði ekki við þá. Þurrasti vetur Frakklands í áratugi Veturinn í Frakklandi var sá þurrasti frá 1959 og er þegar búið að lýsa yfir neyðarástandi í fjórum héruðum landsins. Í frétt France24 frá því í síðasta mánuði segir að jöklar í Ölpunum séu að minnka hratt og að um tveir þriðju áa Evrópu séu vatnslitlar. Úrkoma hafi verið lítil um alla heimsálfuna og hiti mikill. Frakkland Spánn Umhverfismál Veður Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Sjá meira
Í frétt Reuters segir að ástandið sé hvað verst á Spáni og í suðurhluta Frakklands, þar sem jörðin sé orðin skraufþurr. Óttast sé að vatnsskorturinn muni koma niður á orkuframleiðslu í sumar. Síðasta sumar var heitasta sumar Evrópu frá því mælingar hófust og því fylgdi þurrkur sem sérfræðingar segja hafa verið þann versta í minnst fimm hundruð ár, samkvæmt Reuters. Spænskur vísindamaður sem ræddi við fréttaveituna segir að ástandið muni ekki skána fyrir sumar. Það þurfi svo mikla rigningu til þess. Það sem af er þessu ári hefur rigning minnst minni en helmingur af meðaltali á tímabilinu og vatnsból eru um það bil hálffull. Landbúnaðarráðherra Spánar hefur leitað til framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins eftir fjárhagsaðstoð vegna ástandsins og segir í bréfi sem blaðamenn Reuters hafa séð að umfang þurrka sé svo mikið að eitt ríki ráði ekki við þá. Þurrasti vetur Frakklands í áratugi Veturinn í Frakklandi var sá þurrasti frá 1959 og er þegar búið að lýsa yfir neyðarástandi í fjórum héruðum landsins. Í frétt France24 frá því í síðasta mánuði segir að jöklar í Ölpunum séu að minnka hratt og að um tveir þriðju áa Evrópu séu vatnslitlar. Úrkoma hafi verið lítil um alla heimsálfuna og hiti mikill.
Frakkland Spánn Umhverfismál Veður Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Sjá meira