Þóttist vera látinn faðir sinn og stal ellefu milljónum Bjarki Sigurðsson skrifar 18. maí 2023 13:33 Héraðsdómur Reykjaness kvað upp dóm í málinu fyrr í mánuðinum. Vísir/Vilhelm Karlmaður hefur verið dæmdur í fimm mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa stolið ellefu milljónum úr dánarbúi föður síns. Til þess að stela peningnum þóttist hann vera faðir sinn. Faðir mannsins lést árið 2021. Sama dag og hann lést, fór maðurinn í hraðbanka og tók út, án heimildar, hundrað þúsund krónur af greiðslukorti föður síns. Síðar hringdi hann í Íslandsbanka og kynnti sig sem látinn föður sinn. Lét hann starfsmann bankans millifæra ellefu milljónir króna af reikningi föður síns yfir á sinn reikning. Fyrir dómi játaði maðurinn sök samkvæmt ákæru. Hann samþykkti bótaskyldu en sagði bótakröfu of háa en dánarbúið krafðist þess að maðurinn myndi endurgreiða átta og hálfa milljón auk vaxta. Sagði hann að honum hafi brugðið mjög við andlát föður síns en þeir héldu heimili lengi saman og voru mjög nánir. Maðurinn ásamt einu systkini hans voru einu erfingjar dánarbúsins. Dómari ákvað að maðurinn skildi sæta í fangelsi í fimm mánuði en fullnustu refsingar skildi frestað haldi hann almennt skilorði í tvö ár. Samþykkti dómurinn bótakröfu lögmanns dánarbúsins og þarf maðurinn því að greiða átta og hálfa milljón ásamt vöxtum. Dóminn má lesa í heild sinni hér. Dómsmál Efnahagsbrot Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Faðir mannsins lést árið 2021. Sama dag og hann lést, fór maðurinn í hraðbanka og tók út, án heimildar, hundrað þúsund krónur af greiðslukorti föður síns. Síðar hringdi hann í Íslandsbanka og kynnti sig sem látinn föður sinn. Lét hann starfsmann bankans millifæra ellefu milljónir króna af reikningi föður síns yfir á sinn reikning. Fyrir dómi játaði maðurinn sök samkvæmt ákæru. Hann samþykkti bótaskyldu en sagði bótakröfu of háa en dánarbúið krafðist þess að maðurinn myndi endurgreiða átta og hálfa milljón auk vaxta. Sagði hann að honum hafi brugðið mjög við andlát föður síns en þeir héldu heimili lengi saman og voru mjög nánir. Maðurinn ásamt einu systkini hans voru einu erfingjar dánarbúsins. Dómari ákvað að maðurinn skildi sæta í fangelsi í fimm mánuði en fullnustu refsingar skildi frestað haldi hann almennt skilorði í tvö ár. Samþykkti dómurinn bótakröfu lögmanns dánarbúsins og þarf maðurinn því að greiða átta og hálfa milljón ásamt vöxtum. Dóminn má lesa í heild sinni hér.
Dómsmál Efnahagsbrot Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira