„Við erum með í mótinu“ Ester Ósk Árnadóttir skrifar 1. júní 2023 21:22 Guðni Eiríksson er þjálfari FH. Vísir/Hulda Margrét Ég er gríðarlega ánægður. Það að fara með þrjú stig héðan er frábært. Þetta er erfiður heimavöllur að koma á og það er erfitt að mæta flottu liði Þór/KA, sagði Guðni Eiríksson þjálfari FH eftir 2-0 sigur á Þór/KA á Akureyri í dag. FH byrjaði leikinn mjög illa og Þór/KA var með öll völd á vellinum fyrsta korterið af leiknum. „Mark í andlitið á þessu korteri hefði getað breytt leiknum töluvert. Við stóðum það áhlaup af okkur, byrjunin var alls ekki eins og við vildum. Ég talaði við þig um það fyrir leik að til þess að vinna þennan leik þyrftum við hafa betur í ákveðnum grunngildum eins og tæklingum til dæmis. Það var ekki þannig í byrjun en við unnum okkur inn í leikinn og löguðum þetta í seinni hálfleik.“ Guðni var ekki ánægður með byrjunina á leiknum enda hefur FH liðið verið að byrja leikina sína vel í sumar. Það kom hins vegar ekki að sök þótt að liðið hafi byrjað illa. „Við höfum byrjað okkar leiki mjög vel í sumar þannig þetta var alls ekki byrjunin sem við vildum. Þannig það var mjög gott að laga þessa hluti, við fórum bara vel yfir þetta í hálfleik og náðum að spila okkar leik í seinni hálfleik.“ Liðið skoraði tvö mörk í dag og virðist ekki eiga í erfiðleikum með að skora. „Við skorum yfirleitt í hverjum einasta leik en það er mjög mikilvægt að ná að halda hreinu og núna er þetta annar leikurinn sem við höldum hreinu og það gæti skipt sköpum. Ef við náum að múra fyrir markið eins og við gerðum í dag þá erum við í góðum málum“ Spurður út í það hvað þessi þrjú stig gera fyrir liðið var Guðni fljótur að svara. „Við erum með í mótinu.“ FH Þór Akureyri KA Besta deild kvenna Mest lesið Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Valur - FH | Stórleikur á Hlíðarenda Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Í beinni: ÍA - Breiðablik | Tími Skagamanna að renna út Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Fékk tveggja vikna bann og sekt fyrir að hrinda starfsmanni lyfjaeftirlits Dagleg mótmæli trufla Spánarhjólreiðarnar Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Sjá meira
FH byrjaði leikinn mjög illa og Þór/KA var með öll völd á vellinum fyrsta korterið af leiknum. „Mark í andlitið á þessu korteri hefði getað breytt leiknum töluvert. Við stóðum það áhlaup af okkur, byrjunin var alls ekki eins og við vildum. Ég talaði við þig um það fyrir leik að til þess að vinna þennan leik þyrftum við hafa betur í ákveðnum grunngildum eins og tæklingum til dæmis. Það var ekki þannig í byrjun en við unnum okkur inn í leikinn og löguðum þetta í seinni hálfleik.“ Guðni var ekki ánægður með byrjunina á leiknum enda hefur FH liðið verið að byrja leikina sína vel í sumar. Það kom hins vegar ekki að sök þótt að liðið hafi byrjað illa. „Við höfum byrjað okkar leiki mjög vel í sumar þannig þetta var alls ekki byrjunin sem við vildum. Þannig það var mjög gott að laga þessa hluti, við fórum bara vel yfir þetta í hálfleik og náðum að spila okkar leik í seinni hálfleik.“ Liðið skoraði tvö mörk í dag og virðist ekki eiga í erfiðleikum með að skora. „Við skorum yfirleitt í hverjum einasta leik en það er mjög mikilvægt að ná að halda hreinu og núna er þetta annar leikurinn sem við höldum hreinu og það gæti skipt sköpum. Ef við náum að múra fyrir markið eins og við gerðum í dag þá erum við í góðum málum“ Spurður út í það hvað þessi þrjú stig gera fyrir liðið var Guðni fljótur að svara. „Við erum með í mótinu.“
FH Þór Akureyri KA Besta deild kvenna Mest lesið Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Valur - FH | Stórleikur á Hlíðarenda Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Í beinni: ÍA - Breiðablik | Tími Skagamanna að renna út Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Fékk tveggja vikna bann og sekt fyrir að hrinda starfsmanni lyfjaeftirlits Dagleg mótmæli trufla Spánarhjólreiðarnar Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Sjá meira