Rússneskum manni banað af hákarli í Rauðahafi Samúel Karl Ólason skrifar 9. júní 2023 11:28 Hákarlaárásin var fönguð á mynd. Rússneskur maður lést í gær eftir að tígrishákarl réðst á hann undan ströndum Hurghada í Egyptalandi. Hákarlinn réðst á manninn skammt frá landi og stóðu ferðamenn á bakkanum og horfðu á árásina. Tass fréttaveitan segir manninn hafa heitið V. Yu. Popov og vera fæddan árið 1999. Hann var ekki ferðamaður, heldur bjó hann í Egyptalandi. Einn þeirra sem fylgdust með árásinni tók hana upp á myndband, sem sjá má hér að neðan. Watch: An eyewitness video shows the moment a shark attacks a Russian citizen near a beach at the Egyptian Red Sea resort of Hurghada.https://t.co/L3I9HyMcHY pic.twitter.com/9PauZSZwhc— Al Arabiya English (@AlArabiya_Eng) June 9, 2023 Fréttaveitan Reuters hefur eftir egypskum embættismönnum að hákarlinn hafi verið gómaður og verið sé að rannsaka hann. Þá er búið að setja á tímabundið sund, köfun og aðrar v AP fréttaveitan segir hákarlaárásir sjaldgæfar við strendur Rauðahafsins. Tvær banvænar árásir hafi þó átt sér stað í Hughada með nokkurra daga millibili í fyrra. Í öðru þeirra dó ferðamaður frá Austurríki og í hinu dó ferðamaður frá Rúmeníu. Hughada og aðrir bæir við strendur Rauðahafs hafa lengi verið vinsælir ferðamannastaðir meðal Evrópubúa. Yfirvöld í Egyptalandi hafa varið miklu púðri í að reyna að endurreisa ferðamannaiðnaðinn eftir pólitískan óstöðugleika og faraldur Covid. Egyptaland Dýr Rússland Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Innlent Fleiri fréttir Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Sjá meira
Tass fréttaveitan segir manninn hafa heitið V. Yu. Popov og vera fæddan árið 1999. Hann var ekki ferðamaður, heldur bjó hann í Egyptalandi. Einn þeirra sem fylgdust með árásinni tók hana upp á myndband, sem sjá má hér að neðan. Watch: An eyewitness video shows the moment a shark attacks a Russian citizen near a beach at the Egyptian Red Sea resort of Hurghada.https://t.co/L3I9HyMcHY pic.twitter.com/9PauZSZwhc— Al Arabiya English (@AlArabiya_Eng) June 9, 2023 Fréttaveitan Reuters hefur eftir egypskum embættismönnum að hákarlinn hafi verið gómaður og verið sé að rannsaka hann. Þá er búið að setja á tímabundið sund, köfun og aðrar v AP fréttaveitan segir hákarlaárásir sjaldgæfar við strendur Rauðahafsins. Tvær banvænar árásir hafi þó átt sér stað í Hughada með nokkurra daga millibili í fyrra. Í öðru þeirra dó ferðamaður frá Austurríki og í hinu dó ferðamaður frá Rúmeníu. Hughada og aðrir bæir við strendur Rauðahafs hafa lengi verið vinsælir ferðamannastaðir meðal Evrópubúa. Yfirvöld í Egyptalandi hafa varið miklu púðri í að reyna að endurreisa ferðamannaiðnaðinn eftir pólitískan óstöðugleika og faraldur Covid.
Egyptaland Dýr Rússland Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Innlent Fleiri fréttir Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Sjá meira
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“