Neita að hafa smyglað fólki Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 19. júní 2023 17:03 Báturinn sökk síðastliðinn þriðjudag. AP Egypsku mennirnir sem handteknir voru vegna gruns um mansal í tengslum við mál fiskibáts sem yfirfullur var af flóttamönnum og hvolfdi út af ströndum Grikklands síðastliðinn miðvikudag hafa allir neitað sök. Enn er um fimm hundruð manns saknað eftir að bátnum, sem talinn er hafa ferjað allt að 750 manns, hvolfdi síðastliðinn miðvikudag. Níu egypskir menn á aldrinum 20-40 ára eru grunaðir um fólkssmygl í tengslum við málið. Í frétt BBC segir að mennirnir hafi allir neitað sök. Ný greining á hreyfingu nærliggjandi skipa kvöldið sem báturinn sökk gefur til kynna að fiskibáturinn hafi flotið hreyfingarlaus í að minnsta kosti sjö klukkustundir áður en honum hvolfdi. Í leiðinni fullyrðir gríska landhelgisgæslan að á þeim tíma hafi báturinn verið á ferð í átt að Ítalíu og farþegar hafi ekki þurft á hjálp að halda. Hinir ákærðu voru dregnir fyrir dóm í Kalamata-borg í Grikklandi í dag. Alexandros Dimaresis, lögmaður eins þeirra, fullyrti að skjólstæðingur hans væri saklaus og segir hann hafa greitt hinum raunverulegu smyglurum fyrir farið til Evrópu. Þá hafa pakistönsk yfirvöld að auki handtekið fjórtán manns í tengslum við málið. Grikkland Flóttamenn Tengdar fréttir Handtóku níu grunaða smyglara eftir harmleikinn á Miðjarðarhafi Lögreglan á Grikklandi hefur handtekið níu aðila sem grunaðir eru um að hafa staðið að smygli á fólki frá Líbíu til Evrópu um borð í yfirfulla fiskibátnum sem sökk á miðvikudaginn. 16. júní 2023 07:44 Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Útsending komin í lag Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Fleiri fréttir Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Sjá meira
Enn er um fimm hundruð manns saknað eftir að bátnum, sem talinn er hafa ferjað allt að 750 manns, hvolfdi síðastliðinn miðvikudag. Níu egypskir menn á aldrinum 20-40 ára eru grunaðir um fólkssmygl í tengslum við málið. Í frétt BBC segir að mennirnir hafi allir neitað sök. Ný greining á hreyfingu nærliggjandi skipa kvöldið sem báturinn sökk gefur til kynna að fiskibáturinn hafi flotið hreyfingarlaus í að minnsta kosti sjö klukkustundir áður en honum hvolfdi. Í leiðinni fullyrðir gríska landhelgisgæslan að á þeim tíma hafi báturinn verið á ferð í átt að Ítalíu og farþegar hafi ekki þurft á hjálp að halda. Hinir ákærðu voru dregnir fyrir dóm í Kalamata-borg í Grikklandi í dag. Alexandros Dimaresis, lögmaður eins þeirra, fullyrti að skjólstæðingur hans væri saklaus og segir hann hafa greitt hinum raunverulegu smyglurum fyrir farið til Evrópu. Þá hafa pakistönsk yfirvöld að auki handtekið fjórtán manns í tengslum við málið.
Grikkland Flóttamenn Tengdar fréttir Handtóku níu grunaða smyglara eftir harmleikinn á Miðjarðarhafi Lögreglan á Grikklandi hefur handtekið níu aðila sem grunaðir eru um að hafa staðið að smygli á fólki frá Líbíu til Evrópu um borð í yfirfulla fiskibátnum sem sökk á miðvikudaginn. 16. júní 2023 07:44 Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Útsending komin í lag Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Fleiri fréttir Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Sjá meira
Handtóku níu grunaða smyglara eftir harmleikinn á Miðjarðarhafi Lögreglan á Grikklandi hefur handtekið níu aðila sem grunaðir eru um að hafa staðið að smygli á fólki frá Líbíu til Evrópu um borð í yfirfulla fiskibátnum sem sökk á miðvikudaginn. 16. júní 2023 07:44