„Vopnuð uppreisn hefði verið kæfð hvort eð er“ Máni Snær Þorláksson skrifar 26. júní 2023 23:04 Pútín ávarpaði Rússland í kvöld. EPA/GAVRIIL GRIGOROV Forseti Rússlands segir að uppreisn Wagner-hópsins um helgina hafi sýnt að allar tilraunir til að brjóta stjórn Rússlands niður að innan muni enda með tapi. Hann segist ætla að sjá til þess að réttlætinu verði fullnægt þegar kemur að skipuleggjendum uppreisnarinnar. Þetta er á meðal þess sem kom fram í ávarpi Vladimír Pútín til rússnesku þjóðarinnar í kvöld. Samkvæmt BBC nefndi hann Jevgení Prigozhin, eiganda málaliðahersins Wagner-hópsins, ekki sérstaklega á nafn. Prigozhin hefur sagt að markmiðið með uppreisninni yhafi verið að koma í veg fyrir að hópurinn væri leystur upp. Ekki hafi verið um valdarán að ræða. Skilaboð Pútíns í kvöld voru þó sú að þeir sem skipulögðu uppreisnina hefðu svikið land sitt og þjóð. Þeir væru að vinna vinnu óvinarins með því að reyna að sundra Rússlandi og draga það inn í blóðbað. Pútín sagði samstöðu borgaranna í uppreisninni um helgina hafa sýnt að allar tilraunir til að kúga eða skipuleggja valdarán muni enda með tapi. „Vopnuð uppreisn hefði verið kæfð hvort eð er,“ hefur CNN eftir honum. Pútín þakkaði þá Wagner-liðum fyrir að stöðva uppreisnina áður en blóðsúthellingar hófust. Hann segist ætla að standa við loforð sín um að leyfa þeim að snúa aftur til Hvíta Rússlands, eða Belarús. Einnig þakkaði hann Alexander Lúkasjenka, forseta Hvíta Rússlands, en sá er sagður hafa átt heiðurinn af því að samið var um að binda enda á uppreisnina á friðsaman hátt. Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Mest lesið Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada Erlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Fleiri fréttir Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ Sjá meira
Þetta er á meðal þess sem kom fram í ávarpi Vladimír Pútín til rússnesku þjóðarinnar í kvöld. Samkvæmt BBC nefndi hann Jevgení Prigozhin, eiganda málaliðahersins Wagner-hópsins, ekki sérstaklega á nafn. Prigozhin hefur sagt að markmiðið með uppreisninni yhafi verið að koma í veg fyrir að hópurinn væri leystur upp. Ekki hafi verið um valdarán að ræða. Skilaboð Pútíns í kvöld voru þó sú að þeir sem skipulögðu uppreisnina hefðu svikið land sitt og þjóð. Þeir væru að vinna vinnu óvinarins með því að reyna að sundra Rússlandi og draga það inn í blóðbað. Pútín sagði samstöðu borgaranna í uppreisninni um helgina hafa sýnt að allar tilraunir til að kúga eða skipuleggja valdarán muni enda með tapi. „Vopnuð uppreisn hefði verið kæfð hvort eð er,“ hefur CNN eftir honum. Pútín þakkaði þá Wagner-liðum fyrir að stöðva uppreisnina áður en blóðsúthellingar hófust. Hann segist ætla að standa við loforð sín um að leyfa þeim að snúa aftur til Hvíta Rússlands, eða Belarús. Einnig þakkaði hann Alexander Lúkasjenka, forseta Hvíta Rússlands, en sá er sagður hafa átt heiðurinn af því að samið var um að binda enda á uppreisnina á friðsaman hátt.
Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Mest lesið Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada Erlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Fleiri fréttir Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ Sjá meira