Skildi árs gamla dóttur eftir eina heima og fór í tíu daga frí Máni Snær Þorláksson skrifar 27. júní 2023 13:29 Kristel Candelario er sögð hafa skilið dóttur sína eftir eina heima í tíu daga á meðan hún fór í frí. Cuyahoga County Sheriff Móðir sem býr í borginni Cleveland í Ohio ríki í Bandaríkjunum hefur verið ákærð fyrir morð á dóttur sinni. Hún er sögð hafa farið í tíu daga frí og skilið dóttur sína, sem var sextán mánaða gömul, eftir eina heima á meðan með þeim afleiðingum að hún lést. Kristel Candelario, sem er 31 árs gömul, er móðirin sem um ræðir. Samkvæmt CBS ferðaðist hún til Detroit í Michigan ríki og Púertó Ríkó á þessum tíu dögum sem hún skildi dóttur sína eftir eina heima. Þegar hún kom aftur á heimili sitt í Cleveland var dóttir hennar meðvitundarlaus svo hún hringdi í neyðarlínuna. „Það er óskiljanlegt að móðir skuli skilja sextán mánaða dóttur sína eftir eina án neins eftirlits í tíu daga til þess að fara í frí,“ er haft eftir Michael O'Malley, saksóknaranum á svæðinu. Yfirvöld komu að dóttur Candelario í ferðabarnarúmi með skítugum teppum. Klæðningin á rúminu var þakin þvagi og saur. Þá var ljóst að dóttir hennar upplifði vökvaskort. „Sem foreldrar þá eigum við að vernda og hugsa um börnin okkar. Það að ímynda sér þetta barn, eitt að þjást síðustu dagana sína, það er virkilega hrollvekjandi og við munum gera allt sem í okkar valdi stendur til að sjá til þess að réttlætinu verði fullnægt fyrir hana.“ Candelario var handtekin daginn sem hún kom heim úr fríinu. Hún hefur verið ákærð fyrir morð, glæpsamlegt ofbeldi og að koma barni í hættu. Bandaríkin Erlend sakamál Mest lesið Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Erlent Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Fleiri fréttir Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Sjá meira
Kristel Candelario, sem er 31 árs gömul, er móðirin sem um ræðir. Samkvæmt CBS ferðaðist hún til Detroit í Michigan ríki og Púertó Ríkó á þessum tíu dögum sem hún skildi dóttur sína eftir eina heima. Þegar hún kom aftur á heimili sitt í Cleveland var dóttir hennar meðvitundarlaus svo hún hringdi í neyðarlínuna. „Það er óskiljanlegt að móðir skuli skilja sextán mánaða dóttur sína eftir eina án neins eftirlits í tíu daga til þess að fara í frí,“ er haft eftir Michael O'Malley, saksóknaranum á svæðinu. Yfirvöld komu að dóttur Candelario í ferðabarnarúmi með skítugum teppum. Klæðningin á rúminu var þakin þvagi og saur. Þá var ljóst að dóttir hennar upplifði vökvaskort. „Sem foreldrar þá eigum við að vernda og hugsa um börnin okkar. Það að ímynda sér þetta barn, eitt að þjást síðustu dagana sína, það er virkilega hrollvekjandi og við munum gera allt sem í okkar valdi stendur til að sjá til þess að réttlætinu verði fullnægt fyrir hana.“ Candelario var handtekin daginn sem hún kom heim úr fríinu. Hún hefur verið ákærð fyrir morð, glæpsamlegt ofbeldi og að koma barni í hættu.
Bandaríkin Erlend sakamál Mest lesið Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Erlent Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Fleiri fréttir Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Sjá meira