Minnst tveir fórust og 22 særðust þegar flugskeyti hæfðu þéttsetið veitingasvæði Eiður Þór Árnason skrifar 27. júní 2023 18:38 Úkraínsk stjórnvöld hafa birt ljósmynd af eftirleik árásarinnar. Minnst tveir fórust og 22 særðust þegar rússnesk flugskeyti hæfðu þéttsetið veitingahúsasvæði í austurhluta borgarinnar Kramatorsk í Úkraínu, að sögn þarlendra yfirvalda. Innanríkisráðuneyti landsins greinir frá því að veitingastaður og verslunarsvæði í miðborginni hafi orðið fyrir skemmdum og fólk kunni að vera fast undir húsarústum. Björgunaraðgerðir standa nú yfir og ekki liggur fyrir hver heildarfjöldi særðra er að svo stöddu. Mikið af almennum borgurum á svæðinu Pavlo Kyrylenko ríkisstjóri greindi fyrr frá því í úkraínsku sjónvarpi að tvö flugskeyti hafi hæft borgina í kvöld. Breska ríkisútvarpið greinir frá þessu. Um væri að ræða veitingasvæði sem hafi verið yfirfullt af almennum borgurum þegar árásin átti sér stað. Fregnir hafa borist af því að barn sé meðal hinna særðu. Rússneskar hersveitir eru einnig sagðar hafa gert árás á nærliggjandi þorp, samkvæmt borgaryfirvöldum. Kramatorsk í Donetsk-héraði hefur nokkrum sinnum áður orðið fyrir flugskeytaárásum rússneskra hersveita eftir að innrás þeirra hófst í fyrra. Í apríl 2022 fórust yfir fimmtíu manns í árás á lestarstöð þar í borg. Fréttin var síðast uppfærð klukkan 19:00. Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Erlent Segir Heimildarmenn hafa njósnað um son hans Innlent „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ Innlent Allt að tuttugu stiga hiti Veður Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Innlent Vill losna við tálma úr vegi sínum Erlent Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Innlent Fleiri fréttir Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Sjá meira
Innanríkisráðuneyti landsins greinir frá því að veitingastaður og verslunarsvæði í miðborginni hafi orðið fyrir skemmdum og fólk kunni að vera fast undir húsarústum. Björgunaraðgerðir standa nú yfir og ekki liggur fyrir hver heildarfjöldi særðra er að svo stöddu. Mikið af almennum borgurum á svæðinu Pavlo Kyrylenko ríkisstjóri greindi fyrr frá því í úkraínsku sjónvarpi að tvö flugskeyti hafi hæft borgina í kvöld. Breska ríkisútvarpið greinir frá þessu. Um væri að ræða veitingasvæði sem hafi verið yfirfullt af almennum borgurum þegar árásin átti sér stað. Fregnir hafa borist af því að barn sé meðal hinna særðu. Rússneskar hersveitir eru einnig sagðar hafa gert árás á nærliggjandi þorp, samkvæmt borgaryfirvöldum. Kramatorsk í Donetsk-héraði hefur nokkrum sinnum áður orðið fyrir flugskeytaárásum rússneskra hersveita eftir að innrás þeirra hófst í fyrra. Í apríl 2022 fórust yfir fimmtíu manns í árás á lestarstöð þar í borg. Fréttin var síðast uppfærð klukkan 19:00.
Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Erlent Segir Heimildarmenn hafa njósnað um son hans Innlent „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ Innlent Allt að tuttugu stiga hiti Veður Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Innlent Vill losna við tálma úr vegi sínum Erlent Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Innlent Fleiri fréttir Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Sjá meira