Vildarvinir Pútín og Kadyrov settir yfir Danone og Baltika Hólmfríður Gísladóttir skrifar 19. júlí 2023 10:13 Pútín og Mikhail Kovalchuk. Getty/Mikhail Svetlov Stjórnvöld í Rússlandi settu í gær Yakub Zakriev, landbúnaðarráðherra Téténíu, yfir Danone Russia og Taimuraz Bolloev, vin Vladimir Pútín Rússlandsforseta, yfir Baltika Breweries. Pútín undirritaði á dögunum tilskipun um að fyrirtækin tvö, dótturfélög hins franska Danone og hins danska Carlsberg, yrðu færð undir stofnun sem hefur umsjón með félögum í eigu rússneska ríkisins. Samkvæmt Financial Times var það gert eftir að milljarðamæringarnir Yuri og Mikhail Kovalchuk föluðust eftir Baltika. Höfuðstöðvar fyrirtækisins eru í St. Pétursborg, þar sem bræðurnir starfa. Bolloev, sem stjórnaði Baltika fyrir aldamót, er sagður náin Kovalchuk-bræðrum en þeir hafa löngum verið meðal nánustu bandamanna Pútín. Zakriev, 34, ára er svo aftur sagður náin samstarfsmaður Ramzan Kadyrov, leiðtoga Téténíu, sem er einnig afar hliðhollur forsetanum. Bæði Kovalchuk-bræður og Kadyrov sæta refsiaðgerðum bandamanna vegna innrásar Rússa í Úkraínu. Sérfræðingar segja eignarnám Rússa á fyrirtækjunum boðbera frekari eignaupptöku erlendra fyrirtækja í landinu og dreifingu þeirra til vina og stuðningsmanna Pútín. Forsetinn sé þannig að slá tvær flugur með einu höggi; valda Vesturlöndum sársauka og verðlauna þá sem hafa staðið þétt við bakið á honum og sýnt honum hollustu á þessum síðustu og verstu tímum. Alexandra Prokopenko, sérfræðingur við Carnegie Russia Eurasia Center, segir ljóst í kjölfar tíðindanna að engar erlendar eignir í Rússlandi séu öruggar. Bæði félögin voru í söluferli þegar eignarnámið átti sér stað. Innrás Rússa í Úkraínu Vladimír Pútín Rússland Úkraína Mest lesið Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Þingflokksformenn semja inn í nóttina Innlent Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Innlent Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí Innlent Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Innlent Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Innlent Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Innlent Fleiri fréttir Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy „Stóra fallega frumvarpið“ í gegn á einu atkvæði Öldungur dæmdur fyrir meira en hálfrar aldar gamalt morð Forsætisráðherra Taílands vikið úr embætti Fjarlægja loftslagsskýrslur og ætla að hætta að fjármagna rannsóknir Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Segja niðurskurð á þróunaraðstoð hafa skelfilegar afleiðingar Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Sjá meira
Pútín undirritaði á dögunum tilskipun um að fyrirtækin tvö, dótturfélög hins franska Danone og hins danska Carlsberg, yrðu færð undir stofnun sem hefur umsjón með félögum í eigu rússneska ríkisins. Samkvæmt Financial Times var það gert eftir að milljarðamæringarnir Yuri og Mikhail Kovalchuk föluðust eftir Baltika. Höfuðstöðvar fyrirtækisins eru í St. Pétursborg, þar sem bræðurnir starfa. Bolloev, sem stjórnaði Baltika fyrir aldamót, er sagður náin Kovalchuk-bræðrum en þeir hafa löngum verið meðal nánustu bandamanna Pútín. Zakriev, 34, ára er svo aftur sagður náin samstarfsmaður Ramzan Kadyrov, leiðtoga Téténíu, sem er einnig afar hliðhollur forsetanum. Bæði Kovalchuk-bræður og Kadyrov sæta refsiaðgerðum bandamanna vegna innrásar Rússa í Úkraínu. Sérfræðingar segja eignarnám Rússa á fyrirtækjunum boðbera frekari eignaupptöku erlendra fyrirtækja í landinu og dreifingu þeirra til vina og stuðningsmanna Pútín. Forsetinn sé þannig að slá tvær flugur með einu höggi; valda Vesturlöndum sársauka og verðlauna þá sem hafa staðið þétt við bakið á honum og sýnt honum hollustu á þessum síðustu og verstu tímum. Alexandra Prokopenko, sérfræðingur við Carnegie Russia Eurasia Center, segir ljóst í kjölfar tíðindanna að engar erlendar eignir í Rússlandi séu öruggar. Bæði félögin voru í söluferli þegar eignarnámið átti sér stað.
Innrás Rússa í Úkraínu Vladimír Pútín Rússland Úkraína Mest lesið Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Þingflokksformenn semja inn í nóttina Innlent Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Innlent Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí Innlent Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Innlent Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Innlent Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Innlent Fleiri fréttir Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy „Stóra fallega frumvarpið“ í gegn á einu atkvæði Öldungur dæmdur fyrir meira en hálfrar aldar gamalt morð Forsætisráðherra Taílands vikið úr embætti Fjarlægja loftslagsskýrslur og ætla að hætta að fjármagna rannsóknir Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Segja niðurskurð á þróunaraðstoð hafa skelfilegar afleiðingar Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Sjá meira