Fékk sjaldgæft sjónarspil í afmælisgjöf Máni Snær Þorláksson skrifar 28. júlí 2023 15:32 Hvalirnir þrír stukku upp á sama tíma er maðurinn var að fagna afmæli sínu. YouTube Karlmaður frá New Hampshire í Bandaríkjunum var að fagna afmælinu sínu með þremur dætrum sínum þegar hann náði ótrúlegu atviki á myndband. Þrír hvalir stukku á sama tíma upp úr sjónum og virtist vera sem um væri að ræða þaulæft atriði hjá þeim. „Það var virkilega upplyftandi að sjá þetta. Bara ótrúlegt,“ segir Robert Addie, maðurinn sem náði myndbandinu, í samtali við AP fréttastofuna. Addie og dætur hans voru að fagna 59 ára afmæli hans, sem og heimkomu hans frá Úkraínu þar sem hann vann við hjálparstörf, þegar þau sáu hvalina stökkva. Addie hefur eytt töluverðum tíma á sjó en hann vann sem veiðimaður í ríkjunum Massachusetts og Alaska í áratugi. Hann segir að á þeim tíma hafi hann séð þúsundir hvala ken aldrei neitt þessu líkt. Þetta sé ekki eitthvað sem hægt er að upplifa oftar en einu sinni á lífsleiðinni. Þá segist Addie hafa rætt við hvalasérfræðinga um málið. Þeir hafi sagt honum að hvalirnir gætu hafa stokkið til að losa sig við sníkjudýr eða hjálpa meltingunni. Hann er þó með aðra kenningu. „Mér líður eins og þeir hafi kannski verið að kenna eða þjálfa,“ segir Addie en hann byggir það á því að skömmu eftir að hvalirnir þrír stukku ákvað annar yngri hvalur að gera það einnig. Hvalasérfræðingarnir hafi þá sagt við Addia hversu sjaldgæft svona lagað er. „Sumir af hvalasérfræðingunum eru búnir að hafa samband við mig, þeir eru allir afbrýðissamir því þeir hafa aldrei séð þetta,“ segir hann. Bandaríkin Hvalir Mest lesið Moskítóflugan mætt til Íslands Innlent „Ég hélt ekki að ég ætti eftir að upplifa svona rosalegt bakslag“ Innlent Gaf í skyn gróft kynlíf, gekk í skrokk á konu og dæmdur í fimm ára fangelsi Innlent Alvarlegt umferðarslys austan við Klaustur Innlent Hafna aftur tillögu Trumps Erlent Hafði komið sér fyrir í varðskipinu án leyfis Innlent Brennur fyrir borgarhönnun og sárnaði að vera kölluð hræsnari Innlent Skikkar bændur í meirapróf Innlent Kröftug skjálftahrina í Mýrdalsjökli Innlent Frekari uppljóstranir vekja reiði og áköll um viðbrögð Erlent Fleiri fréttir Hafna aftur tillögu Trumps Frekari uppljóstranir vekja reiði og áköll um viðbrögð Fá heimild til að skjóta niður dróna yfir herstöðvum Tuttugu ára stjórn sósíalista í Bólivíu á enda Trump sagður hafa þrýst á Selenskí að gefa eftir land Segir vopnahlé enn í gildi á Gasa Komust á brott með átta ómetanlega skartgripi Trump birti gervigreindarmyndband: Með krúnu á höfði að henda hægðum á mótmælendur Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Louvre-safni lokað vegna ráns Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Andrés prins afsalar sér öllum titlum í kjölfar ásakana Tugi heimila sópaði út á haf í Alaska Stöðvuðu ætlað tilræði við rússneskan andófsmann í Frakklandi Segir herinn tilbúinn að verjast innrás Bíll eins þekktasta rannsóknarblaðamanns Ítalíu sprengdur í loft upp Þingmaður hyggst nafngreina grunaðan í 55 ára morðmáli Fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi Trumps ákærður Netanyahu segist staðráðinn í því að heimta líkinn af Hamas Dró strax í land með sölu stýriflauga eftir spjallið við Pútín Hótar því að Bandaríkin blandi sér í átökin á Gasa og „drepi þá“ Átti langt samtal við Pútín fyrir fundinn með Selenskí Stöðvaði framsal manns sem er grunaður um skemmdarverk á Nord Stream Peningapokinn frá FBI sem enginn veit hvar endaði Fjölmargra enn saknað eftir flóð og aurskriður Hjálpin frá Trump gæti kostað Milei Stórþingið niðurlægir Støre og opnar aftur á skipagöng Sjá meira
„Það var virkilega upplyftandi að sjá þetta. Bara ótrúlegt,“ segir Robert Addie, maðurinn sem náði myndbandinu, í samtali við AP fréttastofuna. Addie og dætur hans voru að fagna 59 ára afmæli hans, sem og heimkomu hans frá Úkraínu þar sem hann vann við hjálparstörf, þegar þau sáu hvalina stökkva. Addie hefur eytt töluverðum tíma á sjó en hann vann sem veiðimaður í ríkjunum Massachusetts og Alaska í áratugi. Hann segir að á þeim tíma hafi hann séð þúsundir hvala ken aldrei neitt þessu líkt. Þetta sé ekki eitthvað sem hægt er að upplifa oftar en einu sinni á lífsleiðinni. Þá segist Addie hafa rætt við hvalasérfræðinga um málið. Þeir hafi sagt honum að hvalirnir gætu hafa stokkið til að losa sig við sníkjudýr eða hjálpa meltingunni. Hann er þó með aðra kenningu. „Mér líður eins og þeir hafi kannski verið að kenna eða þjálfa,“ segir Addie en hann byggir það á því að skömmu eftir að hvalirnir þrír stukku ákvað annar yngri hvalur að gera það einnig. Hvalasérfræðingarnir hafi þá sagt við Addia hversu sjaldgæft svona lagað er. „Sumir af hvalasérfræðingunum eru búnir að hafa samband við mig, þeir eru allir afbrýðissamir því þeir hafa aldrei séð þetta,“ segir hann.
Bandaríkin Hvalir Mest lesið Moskítóflugan mætt til Íslands Innlent „Ég hélt ekki að ég ætti eftir að upplifa svona rosalegt bakslag“ Innlent Gaf í skyn gróft kynlíf, gekk í skrokk á konu og dæmdur í fimm ára fangelsi Innlent Alvarlegt umferðarslys austan við Klaustur Innlent Hafna aftur tillögu Trumps Erlent Hafði komið sér fyrir í varðskipinu án leyfis Innlent Brennur fyrir borgarhönnun og sárnaði að vera kölluð hræsnari Innlent Skikkar bændur í meirapróf Innlent Kröftug skjálftahrina í Mýrdalsjökli Innlent Frekari uppljóstranir vekja reiði og áköll um viðbrögð Erlent Fleiri fréttir Hafna aftur tillögu Trumps Frekari uppljóstranir vekja reiði og áköll um viðbrögð Fá heimild til að skjóta niður dróna yfir herstöðvum Tuttugu ára stjórn sósíalista í Bólivíu á enda Trump sagður hafa þrýst á Selenskí að gefa eftir land Segir vopnahlé enn í gildi á Gasa Komust á brott með átta ómetanlega skartgripi Trump birti gervigreindarmyndband: Með krúnu á höfði að henda hægðum á mótmælendur Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Louvre-safni lokað vegna ráns Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Andrés prins afsalar sér öllum titlum í kjölfar ásakana Tugi heimila sópaði út á haf í Alaska Stöðvuðu ætlað tilræði við rússneskan andófsmann í Frakklandi Segir herinn tilbúinn að verjast innrás Bíll eins þekktasta rannsóknarblaðamanns Ítalíu sprengdur í loft upp Þingmaður hyggst nafngreina grunaðan í 55 ára morðmáli Fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi Trumps ákærður Netanyahu segist staðráðinn í því að heimta líkinn af Hamas Dró strax í land með sölu stýriflauga eftir spjallið við Pútín Hótar því að Bandaríkin blandi sér í átökin á Gasa og „drepi þá“ Átti langt samtal við Pútín fyrir fundinn með Selenskí Stöðvaði framsal manns sem er grunaður um skemmdarverk á Nord Stream Peningapokinn frá FBI sem enginn veit hvar endaði Fjölmargra enn saknað eftir flóð og aurskriður Hjálpin frá Trump gæti kostað Milei Stórþingið niðurlægir Støre og opnar aftur á skipagöng Sjá meira