Illmenni nútímans Ebba Margrét Magnúsdóttir skrifar 11. október 2023 07:32 Í bernsku lærði ég um illmenni fyrri tíma. Það voru karlmenn með skrítna sjálfsmynd sem töldu sig vita betur en aðrir um skipan heimsmála. Þeir söfnuðu liði og reyndu að útrýma þeim sem voru ekki að þeirra skapi. Ótrúlegt í raun að skipulögð útrýming á kynstofnum og þjóðarbrotum væri framkvæmd i hjarta Evrópu á síðustu öld. Það gerðist samt og þess vegna vorum við frædd um þessi voðaverk sem ekki máttu gleymast. Ritgerð mín í menntaskóla um orustuna um Bretland var átakanleg og hafði djúpstæð áhrif à unga konu. En þetta var í gamla daga var það ekki og maðurinn í dag myndi ekki endurtaka slík illvirki. Síðar þegar èg bjó Edinborg í Skotlandi og fann sterkt hvernig sjálfstæðisbarátta Skota við ofureflið í suðri hafði mótað þeirra sjálfsmynd líkt og okkar Íslendinga gagnvart Dönum, tengdi ég. Í Háskólanum gafst mér tækifæri á að heimsækja land fyrir botni Miðjarðarhafs sem var einstök upplifun. Þangað héldum við skólasysturnar alveg grænar à bak við eyrun, kunnum ekkert í læknisfræði en forvitnar um framandi lönd. Þessi heimsókn hefur haft mikil áhrif à mitt líf, mótað það að mörgu leyti. Hvernig kynþætti sem átti að útrýma en tókst ekki alveg var gjört að stofna ríki à landsvæði sem aðrir bjuggu à þegar. Í raun à litlu frímerki og þar sem allir vildu Lilju kveðið hafa. Þar eru okkar og hinna líka helgustu staðir. Síðan hef èg oft lagt leið mína þangað og alltaf fundið fleiri spurningar en svör à ferðum mínum. Nú síðast í september með frábærum hópi sem náði að skoða, skynja og reyna að skilja þetta heillandi svæði. Nú berast okkur ógnvænlegar frèttir frá botni Miðjarðarhafs þar sem illvikjar nútímans hafa ráðist til atlögu og enginn sér fyrir endann à þeirri atburðarás. Þar sem konur, börn og eldra fólk er jafnvel notað sem skiptimynt í stríðsátökum. Hvernig stendur à því að við séum ennþá að skrifa sögu sem er óverjandi og við viljum ekki kenna okkar börnum. Getum við aldrei lært neitt? Því fá illmenni ennþá að vaða um ? Hvar er kærleikurinn ? Höfundur er læknir. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Ebba Margrét Magnúsdóttir Mest lesið Þorgerður í sömu vörn og varðstjórinn Tómas Þór Þórðarson Skoðun Láttu ekki svindla á þér við jólainnkaupin Inga María Backman Skoðun Mamma fékk fjórar milljónir fyrir að eignast þig í apríl Guðfinna Kristín Björnsdóttir Skoðun Horfir barnið þitt á klám? Lísa Margrét Gunnarsdóttir Skoðun Duga aðgerðir ríkistjórnarinnar til að rífa fjölda eldri borgara úr fátæktargildrunni? Björn Snæbjörnsson Skoðun 34 milljónir fyrir póstnúmerið Elliði Vignisson Skoðun „Hugsanleg áhrif“ Íslands innan ESB Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Túlkun gagna er ábyrgð Joanna Marcinkowska Skoðun Hvaða einkennir góðan stjórnmálamann? Berglind Guðmundsdóttir Skoðun Lestrarkunnátta barna batnar ekki með einni bók á hverja fimmtán nemendur Eydís Inga Valsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Jákvæð áhrif millilandaflugs til Akureyrar eru miklu meiri en þú heldur Lára Halldóra Eiríksdóttir skrifar Skoðun Fögnum degi sjúkraliða og störfum þeirra alla daga Alma D. Möller skrifar Skoðun Þegar stórútgerðin gleypir allt – er kominn tími á norskar lausnir? Kjartan Sveinsson skrifar Skoðun Óstaðsettir í hús Guðmunda G. Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Flokkur fólksins hefur bætt hag aldraðra og öryrkja Sigurður Helgi Pálmason skrifar Skoðun Láttu ekki svindla á þér við jólainnkaupin Inga María Backman skrifar Skoðun Duga aðgerðir ríkistjórnarinnar til að rífa fjölda eldri borgara úr fátæktargildrunni? Björn Snæbjörnsson skrifar Skoðun Túlkun gagna er ábyrgð Joanna Marcinkowska skrifar Skoðun Lífsstílshljómkviðan: öndun í köldum potti Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Bandaríkjaher, upphaf og innleiðing vatnsúðakerfa Snæbjörn R Rafnsson skrifar Skoðun Sameinumst í að enda stafrænt ofbeldi gegn fötluðum konum Anna Lára Steindal skrifar Skoðun Er munur á trú og trúarbrögðum? Árni Gunnarsson skrifar Skoðun Hvaða einkennir góðan stjórnmálamann? Berglind Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Samstarf og samhæfing á breiðum grunni þjóðaröryggis Víðir Reynisson skrifar Skoðun 10 tonn af textíl á dag Birgitta Stefánsdóttir,Freyja Pétursdóttir skrifar Skoðun Sjúkraliðar er fólkið sem skiptir máli Sandra B. Franks skrifar Skoðun Hversu ört getur höfuðborgin stefnt að breyttum ferðavenjum? Samúel Torfi Pétursson skrifar Skoðun Horfir barnið þitt á klám? Lísa Margrét Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Frá friðarsjálfsblekkingu til raunverulegs öryggis Daði Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Lestrarkunnátta barna batnar ekki með einni bók á hverja fimmtán nemendur Eydís Inga Valsdóttir skrifar Skoðun Þorgerður í sömu vörn og varðstjórinn Tómas Þór Þórðarson skrifar Skoðun Hver er staða fæðuöryggis á Íslandi? Hanna Katrín Friðriksson skrifar Skoðun „Hugsanleg áhrif“ Íslands innan ESB Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Frá friði til vígvæðingar: Höfnum nýrri varnar- og öryggisstefnu utanríkisráðherra Steinunn Þóra Árnadóttir,Einar Ólafsson skrifar Skoðun Þungaflutningar og vegakerfið okkar Haraldur Þór Jónsson skrifar Skoðun Stærsta öryggismál barna í dag eru samskipti, mörk og viðbrögð við grun um ofbeldi Arnrún María Magnúsdóttir skrifar Skoðun Stöðvum ólöglegan flutning barna Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Þegar Inga Sæland sendir reikninginn á næsta borð Einar Þorsteinsson skrifar Skoðun Erlendar rætur: Hornsteinn framfara, ekki ógn Nichole Leigh Mosty skrifar Skoðun Virðingarleysið meiðir Sigurbjörg Ottesen skrifar Sjá meira
Í bernsku lærði ég um illmenni fyrri tíma. Það voru karlmenn með skrítna sjálfsmynd sem töldu sig vita betur en aðrir um skipan heimsmála. Þeir söfnuðu liði og reyndu að útrýma þeim sem voru ekki að þeirra skapi. Ótrúlegt í raun að skipulögð útrýming á kynstofnum og þjóðarbrotum væri framkvæmd i hjarta Evrópu á síðustu öld. Það gerðist samt og þess vegna vorum við frædd um þessi voðaverk sem ekki máttu gleymast. Ritgerð mín í menntaskóla um orustuna um Bretland var átakanleg og hafði djúpstæð áhrif à unga konu. En þetta var í gamla daga var það ekki og maðurinn í dag myndi ekki endurtaka slík illvirki. Síðar þegar èg bjó Edinborg í Skotlandi og fann sterkt hvernig sjálfstæðisbarátta Skota við ofureflið í suðri hafði mótað þeirra sjálfsmynd líkt og okkar Íslendinga gagnvart Dönum, tengdi ég. Í Háskólanum gafst mér tækifæri á að heimsækja land fyrir botni Miðjarðarhafs sem var einstök upplifun. Þangað héldum við skólasysturnar alveg grænar à bak við eyrun, kunnum ekkert í læknisfræði en forvitnar um framandi lönd. Þessi heimsókn hefur haft mikil áhrif à mitt líf, mótað það að mörgu leyti. Hvernig kynþætti sem átti að útrýma en tókst ekki alveg var gjört að stofna ríki à landsvæði sem aðrir bjuggu à þegar. Í raun à litlu frímerki og þar sem allir vildu Lilju kveðið hafa. Þar eru okkar og hinna líka helgustu staðir. Síðan hef èg oft lagt leið mína þangað og alltaf fundið fleiri spurningar en svör à ferðum mínum. Nú síðast í september með frábærum hópi sem náði að skoða, skynja og reyna að skilja þetta heillandi svæði. Nú berast okkur ógnvænlegar frèttir frá botni Miðjarðarhafs þar sem illvikjar nútímans hafa ráðist til atlögu og enginn sér fyrir endann à þeirri atburðarás. Þar sem konur, börn og eldra fólk er jafnvel notað sem skiptimynt í stríðsátökum. Hvernig stendur à því að við séum ennþá að skrifa sögu sem er óverjandi og við viljum ekki kenna okkar börnum. Getum við aldrei lært neitt? Því fá illmenni ennþá að vaða um ? Hvar er kærleikurinn ? Höfundur er læknir.
Duga aðgerðir ríkistjórnarinnar til að rífa fjölda eldri borgara úr fátæktargildrunni? Björn Snæbjörnsson Skoðun
Lestrarkunnátta barna batnar ekki með einni bók á hverja fimmtán nemendur Eydís Inga Valsdóttir Skoðun
Skoðun Jákvæð áhrif millilandaflugs til Akureyrar eru miklu meiri en þú heldur Lára Halldóra Eiríksdóttir skrifar
Skoðun Þegar stórútgerðin gleypir allt – er kominn tími á norskar lausnir? Kjartan Sveinsson skrifar
Skoðun Duga aðgerðir ríkistjórnarinnar til að rífa fjölda eldri borgara úr fátæktargildrunni? Björn Snæbjörnsson skrifar
Skoðun Lestrarkunnátta barna batnar ekki með einni bók á hverja fimmtán nemendur Eydís Inga Valsdóttir skrifar
Skoðun Frá friði til vígvæðingar: Höfnum nýrri varnar- og öryggisstefnu utanríkisráðherra Steinunn Þóra Árnadóttir,Einar Ólafsson skrifar
Skoðun Stærsta öryggismál barna í dag eru samskipti, mörk og viðbrögð við grun um ofbeldi Arnrún María Magnúsdóttir skrifar
Duga aðgerðir ríkistjórnarinnar til að rífa fjölda eldri borgara úr fátæktargildrunni? Björn Snæbjörnsson Skoðun
Lestrarkunnátta barna batnar ekki með einni bók á hverja fimmtán nemendur Eydís Inga Valsdóttir Skoðun