Fátækt fólk mun líklegra til að deyja af völdum sýklasóttar Hólmfríður Gísladóttir skrifar 24. nóvember 2023 07:07 Um það bil 48 þúsund manns deyja árlega af völdum sýklasóttar á Bretlandseyjum. Getty Fátækt fólk og fólk með undirliggjandi sjúkdóma er mun líklegra en aðrir til að deyja af völdum sýklasóttar. Þetta eru niðurstöður nýrrar rannsóknar á Bretlandseyjum. Sýklasótt, áður nefnd blóðeitrun, er heilkenni sem orsakast af almennu bólguviðbragði líkamans við alvarlegri sýkingu. Ónæmiskerfið bregst þá við sýkingunni með því að ráðast gegn vefjum og líffærum. Áætlað er að um 48 þúsund manns látist árlega á Bretlandseyjum af völdum sýklasóttar. Rannsóknin tók til 248.767 tilfella sýklasóttar á tímabilinu frá janúar 2019 og til júní 2022. Aðeins var horft til þeirra tilvika sem voru ekki tengd Covid-19. Í ljós kom að fátækt fólk var tvöfalt líklegra en aðrir til að deyja innan 30 daga. Rannsóknin leiddi einnig í ljós að einstaklingar sem glímdu við lifrar- og nýrnasjúkdóma voru mun líklegri til að fá sýklasótt en aðrir og sömuleiðis sjúklingar með krabbamein og ónæmisbælandi sjúkdóma. Þá voru þeir einnig í aukinni áhættu sem höfðu ítrekað fengið sýklalyf. Vísindamennirnir á bak við rannsóknina segja niðurstöðurnar eiga að hjálpa heilbrigðisstarfsmönnum að greina sýklasótt en einkenni hennar eru oft almenn og sameiginleg með öðrum sjúkdómum. Umboðsmaður opinbera heilbrigðiskerfisins á Bretlandseyjum sagði í síðasta mánuði að fólk væri að deyja að óþörfu af völdum sýklasóttar vegna ítrekaðra mistaka við að greina og meðhöndla ástandið. Hér má finna ítarlega umfjöllun Guardian um málið. Heilbrigðismál Bretland Mest lesið Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Innlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentískri fasteignaauglýsingu Erlent Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Innlent Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Innlent Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Innlent Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Erlent Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Innlent Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði Innlent Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Innlent Fleiri fréttir Málverk stolið af nasistum fannst í argentískri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Sjá meira
Sýklasótt, áður nefnd blóðeitrun, er heilkenni sem orsakast af almennu bólguviðbragði líkamans við alvarlegri sýkingu. Ónæmiskerfið bregst þá við sýkingunni með því að ráðast gegn vefjum og líffærum. Áætlað er að um 48 þúsund manns látist árlega á Bretlandseyjum af völdum sýklasóttar. Rannsóknin tók til 248.767 tilfella sýklasóttar á tímabilinu frá janúar 2019 og til júní 2022. Aðeins var horft til þeirra tilvika sem voru ekki tengd Covid-19. Í ljós kom að fátækt fólk var tvöfalt líklegra en aðrir til að deyja innan 30 daga. Rannsóknin leiddi einnig í ljós að einstaklingar sem glímdu við lifrar- og nýrnasjúkdóma voru mun líklegri til að fá sýklasótt en aðrir og sömuleiðis sjúklingar með krabbamein og ónæmisbælandi sjúkdóma. Þá voru þeir einnig í aukinni áhættu sem höfðu ítrekað fengið sýklalyf. Vísindamennirnir á bak við rannsóknina segja niðurstöðurnar eiga að hjálpa heilbrigðisstarfsmönnum að greina sýklasótt en einkenni hennar eru oft almenn og sameiginleg með öðrum sjúkdómum. Umboðsmaður opinbera heilbrigðiskerfisins á Bretlandseyjum sagði í síðasta mánuði að fólk væri að deyja að óþörfu af völdum sýklasóttar vegna ítrekaðra mistaka við að greina og meðhöndla ástandið. Hér má finna ítarlega umfjöllun Guardian um málið.
Heilbrigðismál Bretland Mest lesið Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Innlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentískri fasteignaauglýsingu Erlent Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Innlent Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Innlent Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Innlent Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Erlent Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Innlent Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði Innlent Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Innlent Fleiri fréttir Málverk stolið af nasistum fannst í argentískri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Sjá meira