Tvö hundruð Palestínumenn fallið síðasta sólarhring Ólafur Björn Sverrisson skrifar 24. desember 2023 14:15 Jólahátíðarhöldum í Betlehem var frestað vegna ástandsins á Gasa-ströndinni. getty Tvö hunduð manns féllu í árásum Ísraelsmanna síðasta sólarhring og rúmlega tólf ísraelskir hermenn, að sögn hersins. Átök helgarinnar eru ein þau blóðugustu frá upphafi stríðs. Hækkandi dánartala innan herbúða Ísraelsmanna er sögð munu kynda undir stuðningi við hertar hernaðaraðgerðir. Heilbrigðisráðuneytið á Gasa sagði í gærkvöldi að tvö hundruð hefðu fallið í árásum Ísraelsmanna síðasta sólarhringinn. Bandaríkjaforseti ræddi við forsætisráðherra Ísraels í gær. Forsetinn vildi ekkert gefa upp um efni samtalsins þegar hann var spurður fyrir utan Hvíta húsið, og sagði það hafa verið einkasamtal. Inntur eftir því hvort hann hefði farið fram á vopnahlé sagðist Biden ekki hafa gert það. Benjamín Netanyahu segir stríðið á Gaza hafi kostað Ísraelsmenn mikið undanfarið. 153 hermenn hafa þegar fallið en gærdagurinn var einn sá blóðugasti, en Netanyahu segir Ísrael ekki hafa „neinn annan kost“ en að halda áfram að berjast. Alls hafa fleiri en 20 þúsund manns látist frá upphafi stríðs - að stórum hluta konur og börn og um 54 þúsund hafa slasast í árásum á Gasa-ströndinni. „Höfum það á hreinu, þetta verður langt stríð,“ er haft eftir Netanyahu í frétt BBC. Það var annar blær yfir jólahátíðarhöldum í Betlehem, fæðingarstað Jesú Krists, á Vesturbakkanum vegna stríðsins. Betlehem hefur lengi verið áfangastaður þúsunda ferðamanna sem heimsækja bæinn í aðdraganda jólanna ár hvert. Ísrael Palestína Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Bylgja Dís er látin Innlent Útsending komin í lag Innlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira
Heilbrigðisráðuneytið á Gasa sagði í gærkvöldi að tvö hundruð hefðu fallið í árásum Ísraelsmanna síðasta sólarhringinn. Bandaríkjaforseti ræddi við forsætisráðherra Ísraels í gær. Forsetinn vildi ekkert gefa upp um efni samtalsins þegar hann var spurður fyrir utan Hvíta húsið, og sagði það hafa verið einkasamtal. Inntur eftir því hvort hann hefði farið fram á vopnahlé sagðist Biden ekki hafa gert það. Benjamín Netanyahu segir stríðið á Gaza hafi kostað Ísraelsmenn mikið undanfarið. 153 hermenn hafa þegar fallið en gærdagurinn var einn sá blóðugasti, en Netanyahu segir Ísrael ekki hafa „neinn annan kost“ en að halda áfram að berjast. Alls hafa fleiri en 20 þúsund manns látist frá upphafi stríðs - að stórum hluta konur og börn og um 54 þúsund hafa slasast í árásum á Gasa-ströndinni. „Höfum það á hreinu, þetta verður langt stríð,“ er haft eftir Netanyahu í frétt BBC. Það var annar blær yfir jólahátíðarhöldum í Betlehem, fæðingarstað Jesú Krists, á Vesturbakkanum vegna stríðsins. Betlehem hefur lengi verið áfangastaður þúsunda ferðamanna sem heimsækja bæinn í aðdraganda jólanna ár hvert.
Ísrael Palestína Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Bylgja Dís er látin Innlent Útsending komin í lag Innlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira