Meiri verðbólga – meiri hagnaður fyrirtækja Stefán Ólafsson skrifar 14. febrúar 2024 11:30 Atvinnurekendur tala gjarnan um að verðbólga sé nær eingöngu launahækkunum um að kenna. Það stenst enga skoðun. Ekkert markvert samband er milli aukningar verðbólgu og hækkunar launa í kjarasamningum sl. 20 ár. Staðreyndin er sú að þegar verðbólga varð hæst þá var það yfirleitt vegna hækkandi innflutningsverðlags og gengisbreytinga – eða vegna hækkana fyrirtækja umfram kostnaðarhækkanir, til að sækja aukinn hagnað. Launakostnaður hefur almennt verið í lægra lagi þegar verðbólgan hefur risið hæst. Þetta má glögglega sjá á meðfylgjandi mynd, sem sýnir gögn Hagstofunnar um hagnað og launakostnað fyrirtækja sem hlutfall af veltu – og tengslin við verðbólgu. Niðurstaðan er skýr. Meiri verðbólga tengist meiri hagnaði fyrirtækja og hlutfallslega lágum launakostnaði. Þetta var sérstaklega skýrt árin 2021 og 2022 – og raunar einnig árið 2023 (þó gögnin á myndinni nái ekki þangað). Sama var uppi árin 2011 og 2012 þegar verðbólga var í hærra lagi. Þó launakostnaður fyrirtækja hafi aukist mikið á árunum 2015 til 2018 hélst verðbólgan óvenju lág. Þá var hagnaður fyrirtækja lækkandi en þó vel viðunandi, nema helst Kóvid-árið 2020. Höfundur er prófessor emeritus við HÍ og starfar sem sérfræðingur hjá Eflingu stéttarfélagi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Stefán Ólafsson Stéttarfélög Verðlag Efnahagsmál Fjármál heimilisins Kjaraviðræður 2023-24 Mest lesið Frystum samninga. Stoppum atkvæðagreiðslur. Ótímabundið frost Pétur Björgvin Sveinsson Skoðun Er þetta planið? Guðmundur Ari Sigurjónsson Skoðun Hver er virðingin fyrir skólaskyldunni? Katrín Sigríður J. Steingrímsdóttir Skoðun Má umskera dreng í heimahúsi? Eva Hauksdóttir Skoðun Bullur í Brussel Jón Pétur Zimsen Skoðun Áminntur um sannsögli Jón Ármann Steinsson Skoðun Frekar rétt að endurskoða sambúðina Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Norræn samstaða skapar tækifæri fyrir græna framtíð Nótt Thorberg Skoðun Fjólubláar prófílmyndir Anna Sóley Ásmundsdóttir Skoðun Skattar lækka um 3,7 milljarða í Kópavogi á sama tíma og bæjarsjóður er rekinn með halla Bergljót Kristinsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Formúlu fyrir sigri? Nei takk. Guðmundur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Norræn samstaða skapar tækifæri fyrir græna framtíð Nótt Thorberg skrifar Skoðun Má umskera dreng í heimahúsi? Eva Hauksdóttir skrifar Skoðun Viðskiptafrelsi og hátækniiðnaður Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Hver er virðingin fyrir skólaskyldunni? Katrín Sigríður J. Steingrímsdóttir skrifar Skoðun Skattar lækka um 3,7 milljarða í Kópavogi á sama tíma og bæjarsjóður er rekinn með halla Bergljót Kristinsdóttir skrifar Skoðun Valþröng í varnarmálum Gunnar Pálsson skrifar Skoðun Fjólubláar prófílmyndir Anna Sóley Ásmundsdóttir skrifar Skoðun Er þetta planið? Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Frystum samninga. Stoppum atkvæðagreiðslur. Ótímabundið frost Pétur Björgvin Sveinsson skrifar Skoðun Tækifærin í orkuskiptunum Jón Trausti Kárason skrifar Skoðun Frekar rétt að endurskoða sambúðina Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Bullur í Brussel Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Áminntur um sannsögli Jón Ármann Steinsson skrifar Skoðun Nvidia, Bitcoin og gamla varnarliðið: Hvað bíður Íslands? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Ekki hluti af OKKAR Evrópu! Margrét Kristmannsdóttir skrifar Skoðun Mikil aukning í unglingadrykkju – eða hvað? Bogi Ragnarsson skrifar Skoðun Kílómetragjald – Mun lækkun á bensíni og dísel skila sér til neytenda? Gunnar Alexander Ólafsson skrifar Skoðun Er aukin atvinnuþátttaka kostnaður fyrir samfélagið? Gunnlaugur Már Briem skrifar Skoðun Stjórnmálaflokkar á öruggu framfæri ríkis og sveitarfélaga Jóhannes Bjarni Guðmundsson skrifar Skoðun 30 milljarðar í útsvar en engin rödd í kosningum Róbert Ragnarsson skrifar Skoðun Jólakötturinn, ert það þú? Aldís Amah Hamilton,Hulda Jónsdóttir Tölgyes,Klara Ósk Elíasdóttir,Ragnheiður Gröndal,Rósa Líf Darradóttir,Valgerður Árnadóttir skrifar Skoðun Vaxtaokrið Jónas Yngvi Ásgrímsson skrifar Skoðun Er Ísland enn fullvalda? Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Skoðun Ó, Reykjavík Ari Allansson skrifar Skoðun Mun húsnæðispakkinn hækka leigu og þar með verðbólguna? Sigrún Brynjarsdóttir skrifar Skoðun Leggðu íslenskunni lið Hópur stjórnarmanna Almannaróms skrifar Skoðun Þegar framtíðin hverfur Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Upplýsingar, afþreying og ógnir á Netinu Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Samráð óskast: fjölmenningarstefna Reykjavíkurborgar Oktavía Hrund Guðrúnar Jóns skrifar Sjá meira
Atvinnurekendur tala gjarnan um að verðbólga sé nær eingöngu launahækkunum um að kenna. Það stenst enga skoðun. Ekkert markvert samband er milli aukningar verðbólgu og hækkunar launa í kjarasamningum sl. 20 ár. Staðreyndin er sú að þegar verðbólga varð hæst þá var það yfirleitt vegna hækkandi innflutningsverðlags og gengisbreytinga – eða vegna hækkana fyrirtækja umfram kostnaðarhækkanir, til að sækja aukinn hagnað. Launakostnaður hefur almennt verið í lægra lagi þegar verðbólgan hefur risið hæst. Þetta má glögglega sjá á meðfylgjandi mynd, sem sýnir gögn Hagstofunnar um hagnað og launakostnað fyrirtækja sem hlutfall af veltu – og tengslin við verðbólgu. Niðurstaðan er skýr. Meiri verðbólga tengist meiri hagnaði fyrirtækja og hlutfallslega lágum launakostnaði. Þetta var sérstaklega skýrt árin 2021 og 2022 – og raunar einnig árið 2023 (þó gögnin á myndinni nái ekki þangað). Sama var uppi árin 2011 og 2012 þegar verðbólga var í hærra lagi. Þó launakostnaður fyrirtækja hafi aukist mikið á árunum 2015 til 2018 hélst verðbólgan óvenju lág. Þá var hagnaður fyrirtækja lækkandi en þó vel viðunandi, nema helst Kóvid-árið 2020. Höfundur er prófessor emeritus við HÍ og starfar sem sérfræðingur hjá Eflingu stéttarfélagi.
Skattar lækka um 3,7 milljarða í Kópavogi á sama tíma og bæjarsjóður er rekinn með halla Bergljót Kristinsdóttir Skoðun
Skoðun Skattar lækka um 3,7 milljarða í Kópavogi á sama tíma og bæjarsjóður er rekinn með halla Bergljót Kristinsdóttir skrifar
Skoðun Frystum samninga. Stoppum atkvæðagreiðslur. Ótímabundið frost Pétur Björgvin Sveinsson skrifar
Skoðun Kílómetragjald – Mun lækkun á bensíni og dísel skila sér til neytenda? Gunnar Alexander Ólafsson skrifar
Skoðun Stjórnmálaflokkar á öruggu framfæri ríkis og sveitarfélaga Jóhannes Bjarni Guðmundsson skrifar
Skoðun Jólakötturinn, ert það þú? Aldís Amah Hamilton,Hulda Jónsdóttir Tölgyes,Klara Ósk Elíasdóttir,Ragnheiður Gröndal,Rósa Líf Darradóttir,Valgerður Árnadóttir skrifar
Skattar lækka um 3,7 milljarða í Kópavogi á sama tíma og bæjarsjóður er rekinn með halla Bergljót Kristinsdóttir Skoðun