Fjármálaráðuneytið hvetur forsetann til að undirrita ekki löggjöf gegn hinsegin fólki Hólmfríður Gísladóttir skrifar 5. mars 2024 08:22 Þingið samþykkti frumvarpið í síðustu viku en forsetinn er nú sagður funda með ýmsum aðilum vegna mögulegra áhrifa þess. AP/Misper Apawu Fjármálaráðuneyti Gana hefur hvatt forseta landsins til að undirrita ekki umdeilda löggjöf gegn hinsegin fólki sem var samþykkt í þinginu í síðustu viku. Ráðuneytið varar við því að verði frumvarpið að lögum gæti landið orðið af 3,8 milljörðum Bandaríkjadala í fjárframlögum frá Alþjóðabankanum á næstu fimm til sex árum. Efnahagskrísa ríkir í Gana og í fyrra neyddust stjórnvöld til að leita á náðir Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Samkvæmt umræddu frumvarpi verður hægt að dæma einstaklinga í allt að þriggja ára fangelsi fyrir að vera hinsegin og fimm ára fangelsi fyrir að kynda undir hinsegin hugmyndafræði. Tilmælum fjármálaráðuneytisins var lekið til nokkurra miðla, meðal annars BBC, en í þeim er forsetinn Nana Akufo-Addo hvattur til þess að fresta undirritun frumvarpsins þar til hæstiréttur hefur úrskurðað um það hvort lögin standist stjórnarskrá. Bandaríkin, Bretland og ýmis mannréttindasamtök hafa fordæmt frumvarpið en það naut stuðnings beggja stærstu flokka Gana. Alþjóðabankinn tilkynnti í fyrra að hann myndi frysta lán til Úganda vegna löggjafar gegn hinsegin fólki, sem var enn harðari en sú sem samþykkt var í Gana. Gana Hinsegin Mannréttindi Alþjóðabankinn Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Fóru í óboðað eftirlit vegna ábendinga um slæman aðbúnað leikskólabarna Innlent Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Lögreglan bannaði bjór á B5 Innlent Var búin að gleyma að hafa kallað Trump fordómafullan fábjána Innlent Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Innlent „Dagurinn sem átti að vera fullur af gleði hlaðinn nístandi sorg“ Innlent Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Innlent Fleiri fréttir Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Sjá meira
Ráðuneytið varar við því að verði frumvarpið að lögum gæti landið orðið af 3,8 milljörðum Bandaríkjadala í fjárframlögum frá Alþjóðabankanum á næstu fimm til sex árum. Efnahagskrísa ríkir í Gana og í fyrra neyddust stjórnvöld til að leita á náðir Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Samkvæmt umræddu frumvarpi verður hægt að dæma einstaklinga í allt að þriggja ára fangelsi fyrir að vera hinsegin og fimm ára fangelsi fyrir að kynda undir hinsegin hugmyndafræði. Tilmælum fjármálaráðuneytisins var lekið til nokkurra miðla, meðal annars BBC, en í þeim er forsetinn Nana Akufo-Addo hvattur til þess að fresta undirritun frumvarpsins þar til hæstiréttur hefur úrskurðað um það hvort lögin standist stjórnarskrá. Bandaríkin, Bretland og ýmis mannréttindasamtök hafa fordæmt frumvarpið en það naut stuðnings beggja stærstu flokka Gana. Alþjóðabankinn tilkynnti í fyrra að hann myndi frysta lán til Úganda vegna löggjafar gegn hinsegin fólki, sem var enn harðari en sú sem samþykkt var í Gana.
Gana Hinsegin Mannréttindi Alþjóðabankinn Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Fóru í óboðað eftirlit vegna ábendinga um slæman aðbúnað leikskólabarna Innlent Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Lögreglan bannaði bjór á B5 Innlent Var búin að gleyma að hafa kallað Trump fordómafullan fábjána Innlent Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Innlent „Dagurinn sem átti að vera fullur af gleði hlaðinn nístandi sorg“ Innlent Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Innlent Fleiri fréttir Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Sjá meira