Robinho loks handtekinn í heimalandinu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. mars 2024 22:31 Mun eyða næstu 9 árum í fangelsi. Pedro Vilela/Getty Images Knattspyrnumaðurinn fyrrverandi Robinho var upprunalega dæmdur í fangelsi fyrir nauðgun á Ítalíu árið 2020. Síðan þá hefur hann haldið sig heima fyrir í Brasilíu en hefur nú loks verið handtekinn og mun eyða næstu níu árum í fangelsi. Robinho lék meðal annars með Manchester City, Real Madríd og AC Milan á ferli sínum ásamt því að leika 100 leiki fyrir landslið Brasilíu. Árið 2020 var hann ákærður fyrir að hluti af hópi manna sem nauðguðu konu á skemmtistað í Mílanó árið 2013. Robinho áfrýjaði og áfrýjaði en dómurinn stóð alltaf. Hann neitaði hins vegar að yfirgefa Brasilíu og þar sem ekkert gekk að fá hann framseldan til Ítalíu báðu yfirvöld þar í landi þau brasilísku um að fangelsa hann í heimalandinu. Fyrr í vikunni gekk sú bón í gegn og var Robinho handtekinn á heimili sínu í Santos í gær, föstudag. Former Brazil international Robinho arrested to serve rape sentence https://t.co/wgy8cOyeN4— BBC News (World) (@BBCWorld) March 22, 2024 Í frétt BBC, breska ríkistútvarpsins, segir að brasilísk yfirvöld hafi fengið mikið hrós fyrir þar sem talið var að Robinho myndi ganga frjáls ferða sinna vegna frægðar síns og frama. Robinho hefur alltaf haldið fram sakleysi sínu og sagt kynmökin hafa verið með samþykku konunnar. Í frétt BBC kemur ekki fram hversu margir karlmenn voru hluti af hópnauðguninni né hvort aðrir hafi verið dæmdir í fangelsi. Kynferðisofbeldi Fótbolti Ítalía Brasilía Tengdar fréttir Alþjóðleg handtökuskipun gefin út á hendur Robinho Ítölsk yfirvöld hafa gefið út alþjóðlega handtökuskipun á hendur fyrrverandi knattspyrnumannsins Robinho. Þessi fyrrum leikmaður Real Madrid, AC Milan og Manchester City var árið 2017 dæmdur í níu ára fangelsi fyrir hópnauðgun. 16. febrúar 2022 07:16 Síðustu áfrýjun vísað frá og Robinho dæmdur í níu ára fangelsi fyrir hópnauðgun Robinho, fyrrverandi leikmaður Real Madrid, AC Milan og brasilíska landsliðsins, er á leið í fangelsi eftir að hæstiréttur Ítalíu staðfesti dóm yfir honum fyrir að naugða konu árið 2013. 20. janúar 2022 07:30 Staðfestu níu ára fangelsisdóm Robinho Fyrrum stjörnuleikmaður Real Madrid og Manchester City tapaði áfrýjun sinni á Ítalíu í gær. 11. desember 2020 11:00 Mest lesið Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Formúla 1 Hóta því að skrópa á Ólympíuleikana Sport Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Dramatískur sigur Liverpool án Salah Fótbolti Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Fótbolti Fleiri fréttir Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Kounde kveikti í endurkomu Börsunga Dramatískur sigur Liverpool án Salah Bæjarar lentu undir en komu til baka Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn „Þegar kemur að mér fer fólk alltaf aðeins yfir strikið“ Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Einvígi Mbappé og Haaland í hættu Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ „Hinn íslenski Harry Kane“ Brassar að gera sömu mistökin og áður með að fá ekki leik við Ísland Ofsótt af milljarðamæringi Fótboltamenn í gæsluvarðhaldi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Vatnspása í öllum hálfleikjum á HM í fótbolta næsta sumar Færeyingar taka upp VAR Pulisic kom inn af bekknum og bjargaði Milan Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Sandra María með þrennu og er markahæst í Þýskalandi Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Óheppnin eltir Éder Militao: Frá í nokkra mánuði Sjá meira
Robinho lék meðal annars með Manchester City, Real Madríd og AC Milan á ferli sínum ásamt því að leika 100 leiki fyrir landslið Brasilíu. Árið 2020 var hann ákærður fyrir að hluti af hópi manna sem nauðguðu konu á skemmtistað í Mílanó árið 2013. Robinho áfrýjaði og áfrýjaði en dómurinn stóð alltaf. Hann neitaði hins vegar að yfirgefa Brasilíu og þar sem ekkert gekk að fá hann framseldan til Ítalíu báðu yfirvöld þar í landi þau brasilísku um að fangelsa hann í heimalandinu. Fyrr í vikunni gekk sú bón í gegn og var Robinho handtekinn á heimili sínu í Santos í gær, föstudag. Former Brazil international Robinho arrested to serve rape sentence https://t.co/wgy8cOyeN4— BBC News (World) (@BBCWorld) March 22, 2024 Í frétt BBC, breska ríkistútvarpsins, segir að brasilísk yfirvöld hafi fengið mikið hrós fyrir þar sem talið var að Robinho myndi ganga frjáls ferða sinna vegna frægðar síns og frama. Robinho hefur alltaf haldið fram sakleysi sínu og sagt kynmökin hafa verið með samþykku konunnar. Í frétt BBC kemur ekki fram hversu margir karlmenn voru hluti af hópnauðguninni né hvort aðrir hafi verið dæmdir í fangelsi.
Kynferðisofbeldi Fótbolti Ítalía Brasilía Tengdar fréttir Alþjóðleg handtökuskipun gefin út á hendur Robinho Ítölsk yfirvöld hafa gefið út alþjóðlega handtökuskipun á hendur fyrrverandi knattspyrnumannsins Robinho. Þessi fyrrum leikmaður Real Madrid, AC Milan og Manchester City var árið 2017 dæmdur í níu ára fangelsi fyrir hópnauðgun. 16. febrúar 2022 07:16 Síðustu áfrýjun vísað frá og Robinho dæmdur í níu ára fangelsi fyrir hópnauðgun Robinho, fyrrverandi leikmaður Real Madrid, AC Milan og brasilíska landsliðsins, er á leið í fangelsi eftir að hæstiréttur Ítalíu staðfesti dóm yfir honum fyrir að naugða konu árið 2013. 20. janúar 2022 07:30 Staðfestu níu ára fangelsisdóm Robinho Fyrrum stjörnuleikmaður Real Madrid og Manchester City tapaði áfrýjun sinni á Ítalíu í gær. 11. desember 2020 11:00 Mest lesið Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Formúla 1 Hóta því að skrópa á Ólympíuleikana Sport Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Dramatískur sigur Liverpool án Salah Fótbolti Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Fótbolti Fleiri fréttir Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Kounde kveikti í endurkomu Börsunga Dramatískur sigur Liverpool án Salah Bæjarar lentu undir en komu til baka Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn „Þegar kemur að mér fer fólk alltaf aðeins yfir strikið“ Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Einvígi Mbappé og Haaland í hættu Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ „Hinn íslenski Harry Kane“ Brassar að gera sömu mistökin og áður með að fá ekki leik við Ísland Ofsótt af milljarðamæringi Fótboltamenn í gæsluvarðhaldi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Vatnspása í öllum hálfleikjum á HM í fótbolta næsta sumar Færeyingar taka upp VAR Pulisic kom inn af bekknum og bjargaði Milan Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Sandra María með þrennu og er markahæst í Þýskalandi Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Óheppnin eltir Éder Militao: Frá í nokkra mánuði Sjá meira
Alþjóðleg handtökuskipun gefin út á hendur Robinho Ítölsk yfirvöld hafa gefið út alþjóðlega handtökuskipun á hendur fyrrverandi knattspyrnumannsins Robinho. Þessi fyrrum leikmaður Real Madrid, AC Milan og Manchester City var árið 2017 dæmdur í níu ára fangelsi fyrir hópnauðgun. 16. febrúar 2022 07:16
Síðustu áfrýjun vísað frá og Robinho dæmdur í níu ára fangelsi fyrir hópnauðgun Robinho, fyrrverandi leikmaður Real Madrid, AC Milan og brasilíska landsliðsins, er á leið í fangelsi eftir að hæstiréttur Ítalíu staðfesti dóm yfir honum fyrir að naugða konu árið 2013. 20. janúar 2022 07:30
Staðfestu níu ára fangelsisdóm Robinho Fyrrum stjörnuleikmaður Real Madrid og Manchester City tapaði áfrýjun sinni á Ítalíu í gær. 11. desember 2020 11:00