Dómstóll fyrirskipar handtöku landbúnaðarráðherra Selenskís Hólmfríður Gísladóttir skrifar 26. apríl 2024 08:24 Selenskí er sagður gera sér grein fyrir því að almenningur muni ekki hafa þolinmæði gagnvart spillingu á stríðstímum. epa/Tolga Bozoglu Dómstóll í Úkraínu hefur fyrirskipað handtöku landbúnaðarráðherrans Mykola Solsky vegna gruns um spillingu. Ráðherrann er sá fyrsti í ríkisstjórn Vólódímír Selenskí til að vera nefndur í tengslum við spillingu. Hann sagði af sér í gær. Solsky er sakaður um að hafa sölsað undir sig land að andvirði yfir 7 milljón dala, samkvæmt AFP. Þetta er hann sagður hafa gert þegar hann var óbreyttur þingmaður og yfirmaður fyrirtækis í landbúnaði. Stjórnvöld í Úkraínu hafa freistað þess síðustu misseri að sýna almenningi í landinu og erlendum bandamönnum að spilling á stríðsstímum verði ekki liðin. Nokkur dómsmál eru í gangi gegn einstaklingum innan hersins vegna spillingarmála og þá var varnarmálaráðherra Oleksii Reznikov látinn fjúka í fyrra. Reznikov hefur ekki verið sakaður um spillingu en staða hans var sögð hafa orðið ómöguleg eftir að undirmenn hans voru bendlaðir við ólögmæt athæfi. Selenskí minntist þess á Twitter í morgun að 38 ár væru liðin frá því að harmleikurinn í Tsjernobyl hófst og að 785 dagar væru liðnir frá því að Rússar tóku yfir kjarnorkuverið í Zaporizhzhia. Radiation sees no borders or national flags. The Chornobyl disaster demonstrated how rapidly deadly threats can emerge. Tens of thousands of people mitigated the Chornobyl disaster at the cost of their own health and lives, eliminating its terrible consequences in 1986 and the… pic.twitter.com/ezclAdytag— Volodymyr Zelenskyy / Володимир Зеленський (@ZelenskyyUa) April 26, 2024 Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Lögreglan bannaði bjór á B5 Innlent Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Innlent „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Erlent Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Innlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Innlent Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Innlent Fleiri fréttir „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Sjá meira
Hann sagði af sér í gær. Solsky er sakaður um að hafa sölsað undir sig land að andvirði yfir 7 milljón dala, samkvæmt AFP. Þetta er hann sagður hafa gert þegar hann var óbreyttur þingmaður og yfirmaður fyrirtækis í landbúnaði. Stjórnvöld í Úkraínu hafa freistað þess síðustu misseri að sýna almenningi í landinu og erlendum bandamönnum að spilling á stríðsstímum verði ekki liðin. Nokkur dómsmál eru í gangi gegn einstaklingum innan hersins vegna spillingarmála og þá var varnarmálaráðherra Oleksii Reznikov látinn fjúka í fyrra. Reznikov hefur ekki verið sakaður um spillingu en staða hans var sögð hafa orðið ómöguleg eftir að undirmenn hans voru bendlaðir við ólögmæt athæfi. Selenskí minntist þess á Twitter í morgun að 38 ár væru liðin frá því að harmleikurinn í Tsjernobyl hófst og að 785 dagar væru liðnir frá því að Rússar tóku yfir kjarnorkuverið í Zaporizhzhia. Radiation sees no borders or national flags. The Chornobyl disaster demonstrated how rapidly deadly threats can emerge. Tens of thousands of people mitigated the Chornobyl disaster at the cost of their own health and lives, eliminating its terrible consequences in 1986 and the… pic.twitter.com/ezclAdytag— Volodymyr Zelenskyy / Володимир Зеленський (@ZelenskyyUa) April 26, 2024
Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Lögreglan bannaði bjór á B5 Innlent Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Innlent „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Erlent Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Innlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Innlent Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Innlent Fleiri fréttir „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Sjá meira