Segja nýjar reglur um merkingar blekkingarleik laxeldisfyrirtækja Hólmfríður Gísladóttir skrifar 7. maí 2024 07:14 Um það bil 200 matreiðslumenn styðja átak sem miðar að því að fá veitingahús í Skotlandi til að taka eldislax af matseðlinum. Getty/Justin Sullivan Aðgerðasinnar í Skotlandi mótmæla nú harðlega ákvörðun yfirvalda um að heimila fyrirtækjum í laxeldi að hætta að merkja vörur sínar sem „eldislax“. Fyrirtækin fengu breytinguna í gegn á þeim forsendum að neytendur væru meðvitaðir um að villtur lax væri ekki lengur seldur í verslunum og þannig hlyti varan sem þeir væru að kaupa að vera eldislax. Dýraverndarsamtök og matreiðslumenn segja hins vegar um að ræða grænþvott og tilraunir til að villa um fyrir neytendum. Hópur samtaka hefur höfðað mál til að fá ákvörðuninni hnekkt. „Nú, meira en áður, þarf fólk að fá upplýsingar um raunverulegan uppruna þeirra vara sem þeir kaupa og neyta, svo þeir geti tekið upplýsta ákvörðun. Þessi nafnabreyting er skref í vitlausa átt,“ segir Rachel Mulrenan hjá WildFish. Breytingin varðar merkingar framan á umbúðum en fyrirtækjum er ennþá skylt að taka það fram aftan á umbúðunum að um sé að ræða eldislax. Þegar ákvörðunin var tekin sögðu samtökin Salmon Scotland að þegar neytendur töluðu um skoskan lax væru þeir að tala um eldislax frá Skotlandi og breytingin endurspeglaði það. Abigail Penny, framkvæmdastjóri Animal Equality UK, sagði hins vegar um að ræða tilraun til að fela ljótan sannleikann; að um væri að ræða starfsemi þar sem lús og sjúkdómar væru normið og milljónir laxa dræpust á hverju ári. Laxeldi er afar umdeilt á Skotlandi, líkt og á Íslandi. Yfir 60 samtök og 200 matreiðslumenn hafa lýst yfir stuðningi við baráttu WildFish fyrir því að veitingastaðir hætti að bjóða upp á eldislax á matseðlum sínum. Ítarlega frétt um málið má finna hjá Guardian. Fiskeldi Matvælaframleiðsla Skotland Neytendur Mest lesið „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent Ógeðslega stoltur af kennurum Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Kjarasamningur kennara í höfn Innlent Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Innlent Yfir 50 látist af völdum óþekktra veikinda í Austur-Kongó Erlent Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Innlent Fleiri fréttir Yfir 50 látist af völdum óþekktra veikinda í Austur-Kongó Ætla sjálf að velja blaðamenn í Hvíta húsið Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Litlu mátti muna á flugbrautinni Eykur fjárútlát í herinn til muna vegna „hættulegra nýrra tíma“ Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Nær útilokað að smástirni sem fylgst var með rekist á jörðina Fjórir látnir eftir að brú hrundi í Suður-Kóreu Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Valdi dauða með aftökusveit Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Sjá meira
Fyrirtækin fengu breytinguna í gegn á þeim forsendum að neytendur væru meðvitaðir um að villtur lax væri ekki lengur seldur í verslunum og þannig hlyti varan sem þeir væru að kaupa að vera eldislax. Dýraverndarsamtök og matreiðslumenn segja hins vegar um að ræða grænþvott og tilraunir til að villa um fyrir neytendum. Hópur samtaka hefur höfðað mál til að fá ákvörðuninni hnekkt. „Nú, meira en áður, þarf fólk að fá upplýsingar um raunverulegan uppruna þeirra vara sem þeir kaupa og neyta, svo þeir geti tekið upplýsta ákvörðun. Þessi nafnabreyting er skref í vitlausa átt,“ segir Rachel Mulrenan hjá WildFish. Breytingin varðar merkingar framan á umbúðum en fyrirtækjum er ennþá skylt að taka það fram aftan á umbúðunum að um sé að ræða eldislax. Þegar ákvörðunin var tekin sögðu samtökin Salmon Scotland að þegar neytendur töluðu um skoskan lax væru þeir að tala um eldislax frá Skotlandi og breytingin endurspeglaði það. Abigail Penny, framkvæmdastjóri Animal Equality UK, sagði hins vegar um að ræða tilraun til að fela ljótan sannleikann; að um væri að ræða starfsemi þar sem lús og sjúkdómar væru normið og milljónir laxa dræpust á hverju ári. Laxeldi er afar umdeilt á Skotlandi, líkt og á Íslandi. Yfir 60 samtök og 200 matreiðslumenn hafa lýst yfir stuðningi við baráttu WildFish fyrir því að veitingastaðir hætti að bjóða upp á eldislax á matseðlum sínum. Ítarlega frétt um málið má finna hjá Guardian.
Fiskeldi Matvælaframleiðsla Skotland Neytendur Mest lesið „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent Ógeðslega stoltur af kennurum Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Kjarasamningur kennara í höfn Innlent Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Innlent Yfir 50 látist af völdum óþekktra veikinda í Austur-Kongó Erlent Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Innlent Fleiri fréttir Yfir 50 látist af völdum óþekktra veikinda í Austur-Kongó Ætla sjálf að velja blaðamenn í Hvíta húsið Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Litlu mátti muna á flugbrautinni Eykur fjárútlát í herinn til muna vegna „hættulegra nýrra tíma“ Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Nær útilokað að smástirni sem fylgst var með rekist á jörðina Fjórir látnir eftir að brú hrundi í Suður-Kóreu Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Valdi dauða með aftökusveit Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Sjá meira