Ljóst að annað áfall mun dynja yfir í framtíðinni Kristín Ólafsdóttir skrifar 20. júlí 2024 13:33 Ungur farþegi bíður eftir að komast um borð í flugvél sem fór ekki í loftið á réttum tíma í Mílanó á Ítalíu í gær. AP Photo/Luca Bruno Umfangsmikil kerfisbilun, sem sérfræðingar hafa lýst sem mesta tækniáfalli fyrr og síðar, heldur áfram að valda miklum usla, rúmum sólarhring eftir að hennar varð fyrst vart. Hakkarar eru byrjaðir að herja á þá sem urðu fyrir truflunum. Netöryggissérfræðingur telur að frekari, sambærileg tækniáföll séu óumflýjanleg. Þó að kerfi og tölvur séu víðast hvar komin í lag á flugvöllum skellur nú á holskefla ferðamanna sem ekki komust leiðar sinnar í gær vegna bilunarinnar. Fram kemur í fréttavakt BBC að um fimmtíu þúsund breskir ferðamenn hafi vaknað á hrakhólum í morgun og í morgun hafði 45 flugferðum þegar verið aflýst til eða frá breskum flugvöllum. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir iðnaðarráðherra segir mikilvægt að draga lærdóm af atvikinu. „Við erum auðvitað á varðbergi, við erum með gríðarlega öfluga aðgerðaáætlun í netöryggismálum. Við erum á varðbergi gagnvart því að tæknin er farin að hafa meiri áhrif á daglegt líf og sérstaklega þegar hún bregst.“ Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra.Vísir/Vilhelm Innt eftir því hvort hún taki undir áhyggjur af gríðarlegum ítökum fárra tæknirisa í daglegu lífi, eins og bilunin í gær sýni, segir Áslaug að ekki megi láta atvikið fæla okkur frá því að taka þátt í mikilvægum tækniumbótum. „Á sama tíma á þessum markaði eins og öðrum er samkeppni gríðarlega mikilvæg og mikilvægt að fólk sé líka með varaplön og viðbragðsáætlanir.“ Crowdstrike, fyrirtækið sem ber höfuðábyrgð á biluninni, hefur ítrekað beðið heimsbyggðina afsökunar síðan í gær. Forstjórinn varaði við því í morgun að svipahrappar gætu nýtt sér neyð þeirra sem leita þurfa til fyrirtækisins vegna bilunarinnar. Netöryggissérfræðingar hjá Öryggisstofnun Ástralíu hafa jafnframt varað við annarri bylgju truflana vegna hakkara, sem sendi út falskar öryggislausnir fyrir hönd CrowdStrike. Magni Sigurðsson, fagstjóri yfir atvikum og meðhöndlun hjá CERT-IS, segir netöryggissveitina enn fylgjast vel með þróun mála hér á landi. Engar frekar tilkynningar hafa borist síðan í gær. „En jú, vissulega er þetta áhyggjuefni,“ segir Magni. Þetta er ekki í síðasta sinn sem tækniáfall af þessari stærðargráðu dynur yfir okkur? „Nei, því miður þá held ég að þetta sé ekki í síðasta skipti sem við sjáum svona. En vonandi ekki af þessari sömu stærðargráðu.“ Tækni Microsoft Netöryggi Tengdar fréttir Mögulega mistök eins forritara Forstjóri netöryggisfyrirtækisins Syndis segir að stórtækt hrun tölvukerfa í dag sé sennilega stærsta tækniáfall sem heimurinn hafi nokkurn tímann séð. Umhugsunarvert sé að samfélög hafi sett öll eggin í sömu körfuna þegar kemur að hugbúnaði og mögulega hafi mistök eins starfsmanns haft keðjuverkandi áhrif um allan heim. 19. júlí 2024 23:00 Komust ekki inn á netbanka vegna bilunar Tímabundin bilun í tölvukerfum hjá Reiknistofu bankanna orsakaði truflanir á virkni Aur-appsins og bankaþjónustu Auðar. Báðar fjármálaþjónusturnar eru reknar af Kviku og áttu viðskiptavinir Auðar um tíma erfitt með að komast inn í netbanka. 19. júlí 2024 22:22 „Við vorum bara eins og blindur köttur“ Flugsamgöngur, greiðslukerfi og sjónvarpsútsendingar lágu niðri þegar algjört hrun varð í tölvukerfum Microsoft í dag. Tekið gæti talsverðan tíma að vinda ofan af afleiðingum bilunarinnar á heimsvísu, sem hafði einnig áhrif á Íslandi. Kerfi Landsbankans, allra bókasafna landsins og húðmeðferðarstofu í Vegmúla lágu niðri um tíma í dag. 19. júlí 2024 19:01 Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Innlent Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Innlent Fleiri fréttir Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Sjá meira
Þó að kerfi og tölvur séu víðast hvar komin í lag á flugvöllum skellur nú á holskefla ferðamanna sem ekki komust leiðar sinnar í gær vegna bilunarinnar. Fram kemur í fréttavakt BBC að um fimmtíu þúsund breskir ferðamenn hafi vaknað á hrakhólum í morgun og í morgun hafði 45 flugferðum þegar verið aflýst til eða frá breskum flugvöllum. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir iðnaðarráðherra segir mikilvægt að draga lærdóm af atvikinu. „Við erum auðvitað á varðbergi, við erum með gríðarlega öfluga aðgerðaáætlun í netöryggismálum. Við erum á varðbergi gagnvart því að tæknin er farin að hafa meiri áhrif á daglegt líf og sérstaklega þegar hún bregst.“ Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra.Vísir/Vilhelm Innt eftir því hvort hún taki undir áhyggjur af gríðarlegum ítökum fárra tæknirisa í daglegu lífi, eins og bilunin í gær sýni, segir Áslaug að ekki megi láta atvikið fæla okkur frá því að taka þátt í mikilvægum tækniumbótum. „Á sama tíma á þessum markaði eins og öðrum er samkeppni gríðarlega mikilvæg og mikilvægt að fólk sé líka með varaplön og viðbragðsáætlanir.“ Crowdstrike, fyrirtækið sem ber höfuðábyrgð á biluninni, hefur ítrekað beðið heimsbyggðina afsökunar síðan í gær. Forstjórinn varaði við því í morgun að svipahrappar gætu nýtt sér neyð þeirra sem leita þurfa til fyrirtækisins vegna bilunarinnar. Netöryggissérfræðingar hjá Öryggisstofnun Ástralíu hafa jafnframt varað við annarri bylgju truflana vegna hakkara, sem sendi út falskar öryggislausnir fyrir hönd CrowdStrike. Magni Sigurðsson, fagstjóri yfir atvikum og meðhöndlun hjá CERT-IS, segir netöryggissveitina enn fylgjast vel með þróun mála hér á landi. Engar frekar tilkynningar hafa borist síðan í gær. „En jú, vissulega er þetta áhyggjuefni,“ segir Magni. Þetta er ekki í síðasta sinn sem tækniáfall af þessari stærðargráðu dynur yfir okkur? „Nei, því miður þá held ég að þetta sé ekki í síðasta skipti sem við sjáum svona. En vonandi ekki af þessari sömu stærðargráðu.“
Tækni Microsoft Netöryggi Tengdar fréttir Mögulega mistök eins forritara Forstjóri netöryggisfyrirtækisins Syndis segir að stórtækt hrun tölvukerfa í dag sé sennilega stærsta tækniáfall sem heimurinn hafi nokkurn tímann séð. Umhugsunarvert sé að samfélög hafi sett öll eggin í sömu körfuna þegar kemur að hugbúnaði og mögulega hafi mistök eins starfsmanns haft keðjuverkandi áhrif um allan heim. 19. júlí 2024 23:00 Komust ekki inn á netbanka vegna bilunar Tímabundin bilun í tölvukerfum hjá Reiknistofu bankanna orsakaði truflanir á virkni Aur-appsins og bankaþjónustu Auðar. Báðar fjármálaþjónusturnar eru reknar af Kviku og áttu viðskiptavinir Auðar um tíma erfitt með að komast inn í netbanka. 19. júlí 2024 22:22 „Við vorum bara eins og blindur köttur“ Flugsamgöngur, greiðslukerfi og sjónvarpsútsendingar lágu niðri þegar algjört hrun varð í tölvukerfum Microsoft í dag. Tekið gæti talsverðan tíma að vinda ofan af afleiðingum bilunarinnar á heimsvísu, sem hafði einnig áhrif á Íslandi. Kerfi Landsbankans, allra bókasafna landsins og húðmeðferðarstofu í Vegmúla lágu niðri um tíma í dag. 19. júlí 2024 19:01 Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Innlent Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Innlent Fleiri fréttir Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Sjá meira
Mögulega mistök eins forritara Forstjóri netöryggisfyrirtækisins Syndis segir að stórtækt hrun tölvukerfa í dag sé sennilega stærsta tækniáfall sem heimurinn hafi nokkurn tímann séð. Umhugsunarvert sé að samfélög hafi sett öll eggin í sömu körfuna þegar kemur að hugbúnaði og mögulega hafi mistök eins starfsmanns haft keðjuverkandi áhrif um allan heim. 19. júlí 2024 23:00
Komust ekki inn á netbanka vegna bilunar Tímabundin bilun í tölvukerfum hjá Reiknistofu bankanna orsakaði truflanir á virkni Aur-appsins og bankaþjónustu Auðar. Báðar fjármálaþjónusturnar eru reknar af Kviku og áttu viðskiptavinir Auðar um tíma erfitt með að komast inn í netbanka. 19. júlí 2024 22:22
„Við vorum bara eins og blindur köttur“ Flugsamgöngur, greiðslukerfi og sjónvarpsútsendingar lágu niðri þegar algjört hrun varð í tölvukerfum Microsoft í dag. Tekið gæti talsverðan tíma að vinda ofan af afleiðingum bilunarinnar á heimsvísu, sem hafði einnig áhrif á Íslandi. Kerfi Landsbankans, allra bókasafna landsins og húðmeðferðarstofu í Vegmúla lágu niðri um tíma í dag. 19. júlí 2024 19:01
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent