„Mér fannst Þróttur ekki eiga rassgat skilið úr þessu leik“ Arnar Skúli Atlason skrifar 9. ágúst 2024 21:58 Halldór Jón Sigurðsson, betur þekktur sem Donni, er þjálfari Stólanna. Vísir/Anton Brink Halldór Jón Sigurðsson, Donni, þjálfari Tindastóls var súr með úrslit kvöldsins en hans konur töpuðu á heimavelli 1-2 gegn Þrótti. Donni var samt sem áður ánægður með framlagið frá sínu liði og fannst að þær hefði átt að uppskera meira. „Bara svekkjandi, mér fannst við spila góðan leik og eiga sigur skilið eða allavega þá eitt stig að lágmarki. Mér fannst Þróttur ekki eiga rassgat skilið úr þessu leik, allavega ekki sigur. Hundsvekjandi að fór sem fór, tvö blessuð föst leikatriði, aftur á móti þessu liði sem við fengum á okkur þrjú í seinasta leik á móti þeim, bara alveg glötuð tilfinning.“ Tindastóll komst yfir um miðjan seinni hálfleikinn nokkuð sanngjarnt miðað við gang leiksins en þá var eins og liðið tæki fótinn af bensíngjöfinni, hætti að keyra á Þróttarana og koðnaði niður. „Þær setja þrjá góða leikmenn inn á sem þær voru að spara fyrir ákveðið móment greinilega, það kannski breytti aðeins hjá þeim. Mel (Melissa Garcia, fyrrum leikmaður Tindastóls) gerði vel í að halda boltanum af og til hérna frammi og olli usla, hún hefur fengið góða kennslu á Sauðárkróki.“ „Það breyttist ekkert, mér fannst við vera áfram „on“ þannig séð en eðlilega þegar þú kemst yfir kemur pínu að við ætlum ekki að fá á okkur mark en heilt yfir fannst mér þetta góður leikur. Að mörgu leyti vel spilaður, við sköpuðum ekki mikið af færum en sköpuðum margar góðar stöður. Þróttur skapaði eitt sem ég man eftir og svo föst leikatriðið sem þær skoruðu úr.“ Donni bætti við að lokum að hann vonaðist til að bæta við leikmanni von bráðar því hópurinn væri lítill og fáir reyndir leikmenn. Þá væri hann að missa leikmenn í skóla erlendis og einnig væru meiðsli að hrjá leikmenn hans því megi ekki mikið út af bera. Íslenski boltinn Fótbolti Lengjudeild kvenna Tindastóll Mest lesið Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Handbolti „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Enski boltinn Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti Dagskráin í dag: Salah, Doc Zone og auðveld bráð Arsenal Sport Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Isak tæpur og Gakpo frá Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Breytti um nafn til að „sýna þeim fingurinn“ „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Saka FIFA um okurverð á miðum á HM næsta sumar „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Freyr pirraður eftir rautt spjald á erfiðu kvöldi „Ekki fallegt en mjög sætt engu að síður“ „Að hitta var bara númer eitt, tvö og þrjú“ Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Elías á toppnum en Hákon tapaði í Sviss Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Sjá meira
Donni var samt sem áður ánægður með framlagið frá sínu liði og fannst að þær hefði átt að uppskera meira. „Bara svekkjandi, mér fannst við spila góðan leik og eiga sigur skilið eða allavega þá eitt stig að lágmarki. Mér fannst Þróttur ekki eiga rassgat skilið úr þessu leik, allavega ekki sigur. Hundsvekjandi að fór sem fór, tvö blessuð föst leikatriði, aftur á móti þessu liði sem við fengum á okkur þrjú í seinasta leik á móti þeim, bara alveg glötuð tilfinning.“ Tindastóll komst yfir um miðjan seinni hálfleikinn nokkuð sanngjarnt miðað við gang leiksins en þá var eins og liðið tæki fótinn af bensíngjöfinni, hætti að keyra á Þróttarana og koðnaði niður. „Þær setja þrjá góða leikmenn inn á sem þær voru að spara fyrir ákveðið móment greinilega, það kannski breytti aðeins hjá þeim. Mel (Melissa Garcia, fyrrum leikmaður Tindastóls) gerði vel í að halda boltanum af og til hérna frammi og olli usla, hún hefur fengið góða kennslu á Sauðárkróki.“ „Það breyttist ekkert, mér fannst við vera áfram „on“ þannig séð en eðlilega þegar þú kemst yfir kemur pínu að við ætlum ekki að fá á okkur mark en heilt yfir fannst mér þetta góður leikur. Að mörgu leyti vel spilaður, við sköpuðum ekki mikið af færum en sköpuðum margar góðar stöður. Þróttur skapaði eitt sem ég man eftir og svo föst leikatriðið sem þær skoruðu úr.“ Donni bætti við að lokum að hann vonaðist til að bæta við leikmanni von bráðar því hópurinn væri lítill og fáir reyndir leikmenn. Þá væri hann að missa leikmenn í skóla erlendis og einnig væru meiðsli að hrjá leikmenn hans því megi ekki mikið út af bera.
Íslenski boltinn Fótbolti Lengjudeild kvenna Tindastóll Mest lesið Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Handbolti „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Enski boltinn Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti Dagskráin í dag: Salah, Doc Zone og auðveld bráð Arsenal Sport Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Isak tæpur og Gakpo frá Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Breytti um nafn til að „sýna þeim fingurinn“ „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Saka FIFA um okurverð á miðum á HM næsta sumar „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Freyr pirraður eftir rautt spjald á erfiðu kvöldi „Ekki fallegt en mjög sætt engu að síður“ „Að hitta var bara númer eitt, tvö og þrjú“ Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Elías á toppnum en Hákon tapaði í Sviss Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Sjá meira