Umfangsmikil leit að manni sem skaut fimm í Kentucky Hólmfríður Gísladóttir skrifar 9. september 2024 07:54 Enginn lést í skotárásinni en einn var hæfður í höfuðið og fleiri voru alvarlega særðir. AP/Slökkviliðið í Mount Vernon/Camden Mink Skólar í miðhluta Kentucky verða lokaðir í dag vegna leitar lögreglu að manni sem skaut á tólf bifreiðar og særði fimm á þjóðvegi norður af borginni London á laugardag. Joseph A. Couch, 32 ára, er sagður hafa skotið á bifreiðarnar af klettabrún og notað til þess AR-15 riffil. Joseph A. Couch. Lögregla telur árásina hafa verið handahófskennda og ekki beinst gegn neinum ákveðnum en Couch ku hafa keypt byssuna og fjölda skotfæra skömmu áður en hann lét til skarar skríða. Couch er nú leitað í víðfemu og þéttvöxnu skóglendi þar sem skotvopnið, skotfæri og bifreið hans fundust. Það er ekki talið útilokað að hann hafi svipt sig lífi. Yfirvöld hafa notast við þyrlur, dróna og hunda við leitina en íbúar í nágrenninu hafa verið varaðir við því að vera á ferli og ráðlagt að grípa til ráðstafana til að gera heimili sín örugg með því að læsa dyrum, hafa ljós kveikt úti og öryggismyndavélar í gangi. Þá ættu þeir að tryggja að farsímar séu fullhlaðnir. Skólahald hefur víða fallið niður vegna leitarinnar en Randall Weddle, borgarstjóri London, segir forgangsmál að tryggja öryggi barnanna. Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Erlend sakamál Mest lesið „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Innlent „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent Diljá Mist boðar til fundar Innlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Erlent VR greiddi Ragnari Þór rúmar tíu milljónir við starfslokin Innlent Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Erlent Fleiri fréttir Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Nær útilokað að smástirni sem fylgst var með rekist á jörðina Fjórir látnir eftir að brú hrundi í Suður-Kóreu Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Valdi dauða með aftökusveit Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Sjá meira
Joseph A. Couch, 32 ára, er sagður hafa skotið á bifreiðarnar af klettabrún og notað til þess AR-15 riffil. Joseph A. Couch. Lögregla telur árásina hafa verið handahófskennda og ekki beinst gegn neinum ákveðnum en Couch ku hafa keypt byssuna og fjölda skotfæra skömmu áður en hann lét til skarar skríða. Couch er nú leitað í víðfemu og þéttvöxnu skóglendi þar sem skotvopnið, skotfæri og bifreið hans fundust. Það er ekki talið útilokað að hann hafi svipt sig lífi. Yfirvöld hafa notast við þyrlur, dróna og hunda við leitina en íbúar í nágrenninu hafa verið varaðir við því að vera á ferli og ráðlagt að grípa til ráðstafana til að gera heimili sín örugg með því að læsa dyrum, hafa ljós kveikt úti og öryggismyndavélar í gangi. Þá ættu þeir að tryggja að farsímar séu fullhlaðnir. Skólahald hefur víða fallið niður vegna leitarinnar en Randall Weddle, borgarstjóri London, segir forgangsmál að tryggja öryggi barnanna.
Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Erlend sakamál Mest lesið „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Innlent „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent Diljá Mist boðar til fundar Innlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Erlent VR greiddi Ragnari Þór rúmar tíu milljónir við starfslokin Innlent Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Erlent Fleiri fréttir Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Nær útilokað að smástirni sem fylgst var með rekist á jörðina Fjórir látnir eftir að brú hrundi í Suður-Kóreu Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Valdi dauða með aftökusveit Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Sjá meira