Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Lovísa Arnardóttir skrifar 21. nóvember 2024 23:19 Krakkpípan er nokkuð áberandi á styttunni. Instagram Tveir bandarískir listamann hafa framkvæmd gjörning við höggverk Nínu Sæmundsson í MacArthur almenningsgarðinum í Los Angeles. Listamennirnir hafa bætt við höggverkið, sem er af guðinum Prómeþeifi, pípu til að reykja vímuefni með. Í umfjöllum málið í Los Angeles Times segir að listamennirnir vilji með gjörningnum vekja athygli því að almenningsgarðurinn sé orðinn að miðstöð vímuefna, fíknar og örvæntingar. Styttan var reist í garðinum árið1935 og kallast Promotheus eða Prómeþeifur á íslensku. Listamaðurinn, Nína Sæmundsson, var íslensk kona sem starfaði og bjó stærstan hluta ævi sinnar í Bandaríkjunum. Hún var myndhöggvari og listmálari. Nýi veggplattinn sem lýsir verkinu.Instagram Þekktust er hún fyrir höggmyndir sínar, þar á meðal Sofandi drengur og Móðurást sem er að finna í Lækjargötu. Þá er hún einnig þekkt fyrir höggmynd sína Afrekshug sem stendur yfir aðalanddyri Waldorf-Astoria hótelsins í New York. Afsteypu styttunnar má finna í miðbæjargarðinum á Hvolsvelli. Afsteypa Hafmeyju Nínu frá 1948, sem afhjúpuð var á Tjörninni í Reykjavík 1959, var sprengd í loft upp á nýársdag 1960. Ný bronsafsteypa, gjöf frá Smáralind verslunarmiðstöðinni, var sett upp á Tjörninni 2014. Í umfjöllun Los Angeles Times um breytinguna á verkinu er haft eftir listamönnunum S.C. Mero og Wild Life að þau hafi viljað vekja athygli á slæmri stöðu garðsins. Við styttuna settu þau veggplatta þar sem þau útskýra breytinguna. Í stað þess að lýsa Promotheus sem guði framsýninnar, elds og sem kenndi mannfólki að beisla eldinn segir á plattanum að hann hafi gefið mannfólki eldinn svo það geti „nýtt sér fentanýl, krakk-kókaín og metamfetamín.“ Nína við vinnu við gerð höggverksins árið 1923UCLA Í umfjölluninni segir enn fremur að þetta sé ekki í fyrsta sinn sem skemmdarverk hafa verið unnin á styttunni. Reglulega hafi verið brotin af henni hluti handar eða fótar. Þá hafi aðrar styttur í garðinum einnig fengið sömu meðferð. Umfjöllun Los Angeles Times er hér. Bandaríkin Fíkn Styttur og útilistaverk Tengdar fréttir Afrekshugur hafmeyjunnar Nínu Sæmundsson Nína S. er einstaklega falleg bók og sögu þessarar listakonu á heimsmælikvarða ættu sem flestir að kynna sér. 10. desember 2015 09:45 Nafn hennar flaug yfir Bandaríkin á einni nóttu Sýning á verkum Nínu Sæmundsson (1892-1965) sem gerði höggmyndalist að ævistarfi verður opnuð á morgun í Listasafni Íslands. Hrafnhildur Schram er sýningarstjóri og höfundur nýrrar bókar: Nína S. 5. nóvember 2015 11:30 Leitar að Nínu í fórum landsmanna Hrafnhildur Schram listfræðingur undirbýr sýningu á verkum Nínu Sæmundsson og leitar að höggmyndum sem gætu leynst víða á íslenskum heimilum. 23. maí 2015 12:00 Mest lesið Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Erlent Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Innlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Innlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Fleiri fréttir Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Saksóknari í Epstein-málinu látinn taka pokann sinn Borgarstjóri Istanbúl í tuttugu mánaða fangelsi Tugir látnir eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Ísrael sprengir í Sýrlandi: Þrír látnir og tugir særðir Fimm glæpamenn fluttir frá Bandaríkjunum til Esvatíní Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Pútín lætur sér fátt um finnast Ekkja Navalní mótmælir tónleikum „náins vinar“ Pútín Leynd aflétt af leynilegri áætlun um móttöku Afgana Fyrirætlanir um búðir í Rafah vekja ágreining Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Gisèle Pelicot sæmd æðstu heiðursorðu Frakka Hvetja foreldra til að bólusetja börnin sín eftir andlát vegna mislinga Reyna aftur að sigla til Gasa Veita yfirráðasvæði Frakklands meira sjálfstæði Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Sjá meira
Í umfjöllum málið í Los Angeles Times segir að listamennirnir vilji með gjörningnum vekja athygli því að almenningsgarðurinn sé orðinn að miðstöð vímuefna, fíknar og örvæntingar. Styttan var reist í garðinum árið1935 og kallast Promotheus eða Prómeþeifur á íslensku. Listamaðurinn, Nína Sæmundsson, var íslensk kona sem starfaði og bjó stærstan hluta ævi sinnar í Bandaríkjunum. Hún var myndhöggvari og listmálari. Nýi veggplattinn sem lýsir verkinu.Instagram Þekktust er hún fyrir höggmyndir sínar, þar á meðal Sofandi drengur og Móðurást sem er að finna í Lækjargötu. Þá er hún einnig þekkt fyrir höggmynd sína Afrekshug sem stendur yfir aðalanddyri Waldorf-Astoria hótelsins í New York. Afsteypu styttunnar má finna í miðbæjargarðinum á Hvolsvelli. Afsteypa Hafmeyju Nínu frá 1948, sem afhjúpuð var á Tjörninni í Reykjavík 1959, var sprengd í loft upp á nýársdag 1960. Ný bronsafsteypa, gjöf frá Smáralind verslunarmiðstöðinni, var sett upp á Tjörninni 2014. Í umfjöllun Los Angeles Times um breytinguna á verkinu er haft eftir listamönnunum S.C. Mero og Wild Life að þau hafi viljað vekja athygli á slæmri stöðu garðsins. Við styttuna settu þau veggplatta þar sem þau útskýra breytinguna. Í stað þess að lýsa Promotheus sem guði framsýninnar, elds og sem kenndi mannfólki að beisla eldinn segir á plattanum að hann hafi gefið mannfólki eldinn svo það geti „nýtt sér fentanýl, krakk-kókaín og metamfetamín.“ Nína við vinnu við gerð höggverksins árið 1923UCLA Í umfjölluninni segir enn fremur að þetta sé ekki í fyrsta sinn sem skemmdarverk hafa verið unnin á styttunni. Reglulega hafi verið brotin af henni hluti handar eða fótar. Þá hafi aðrar styttur í garðinum einnig fengið sömu meðferð. Umfjöllun Los Angeles Times er hér.
Bandaríkin Fíkn Styttur og útilistaverk Tengdar fréttir Afrekshugur hafmeyjunnar Nínu Sæmundsson Nína S. er einstaklega falleg bók og sögu þessarar listakonu á heimsmælikvarða ættu sem flestir að kynna sér. 10. desember 2015 09:45 Nafn hennar flaug yfir Bandaríkin á einni nóttu Sýning á verkum Nínu Sæmundsson (1892-1965) sem gerði höggmyndalist að ævistarfi verður opnuð á morgun í Listasafni Íslands. Hrafnhildur Schram er sýningarstjóri og höfundur nýrrar bókar: Nína S. 5. nóvember 2015 11:30 Leitar að Nínu í fórum landsmanna Hrafnhildur Schram listfræðingur undirbýr sýningu á verkum Nínu Sæmundsson og leitar að höggmyndum sem gætu leynst víða á íslenskum heimilum. 23. maí 2015 12:00 Mest lesið Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Erlent Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Innlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Innlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Fleiri fréttir Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Saksóknari í Epstein-málinu látinn taka pokann sinn Borgarstjóri Istanbúl í tuttugu mánaða fangelsi Tugir látnir eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Ísrael sprengir í Sýrlandi: Þrír látnir og tugir særðir Fimm glæpamenn fluttir frá Bandaríkjunum til Esvatíní Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Pútín lætur sér fátt um finnast Ekkja Navalní mótmælir tónleikum „náins vinar“ Pútín Leynd aflétt af leynilegri áætlun um móttöku Afgana Fyrirætlanir um búðir í Rafah vekja ágreining Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Gisèle Pelicot sæmd æðstu heiðursorðu Frakka Hvetja foreldra til að bólusetja börnin sín eftir andlát vegna mislinga Reyna aftur að sigla til Gasa Veita yfirráðasvæði Frakklands meira sjálfstæði Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Sjá meira
Afrekshugur hafmeyjunnar Nínu Sæmundsson Nína S. er einstaklega falleg bók og sögu þessarar listakonu á heimsmælikvarða ættu sem flestir að kynna sér. 10. desember 2015 09:45
Nafn hennar flaug yfir Bandaríkin á einni nóttu Sýning á verkum Nínu Sæmundsson (1892-1965) sem gerði höggmyndalist að ævistarfi verður opnuð á morgun í Listasafni Íslands. Hrafnhildur Schram er sýningarstjóri og höfundur nýrrar bókar: Nína S. 5. nóvember 2015 11:30
Leitar að Nínu í fórum landsmanna Hrafnhildur Schram listfræðingur undirbýr sýningu á verkum Nínu Sæmundsson og leitar að höggmyndum sem gætu leynst víða á íslenskum heimilum. 23. maí 2015 12:00
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent