Forseti Brasilíu á gjörgæslu eftir heilaaðgerð Kjartan Kjartansson skrifar 10. desember 2024 09:49 Lula da Silva, forseti Brasilíu, glímir enn við afleiðingar þess að hann féll heima hjá sér í október. AP/Andre Penner Luis Inacio Lula da Silva, forseti Brasilíu, er nú undir eftirliti lækna á gjörgæslu eftir að hann gekkst undir aðgerð á heila í São Paulo í gær. Forsetanum er sagt heilsast vel og aðgerðin hafa gengið vel. Læknar sendu Lula í segulómskoðun eftir að hann kveinkaði sér undan höfuðverk í gær. Þá kom í ljós innvortis blæðing í höfðinu á forsetanum sem var fluttur um þúsund kílómetra leið frá höfuðborginni Brasilíu á skurðstofu á Sirio Libanes-sjúkrahúsinu í São Paulo, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Þar gekkst Lula undir hnífinn til þess að veita burt blóði úr heila hans. Lula, sem er 79 ára gamall, hlaut höfuðáverka og litla blæðingu á heila þegar hann féll heima hjá sér undir lok október. Hann hefur þurft að aflýsa ferðalögum vegna þess, meðal annars á ráðstefnu svonefndra BRICS-ríkja í Kazan í Rússlandi. Forsetaembættið hefur ekki tjáð sig um veikindi Lula en forsvarsmenn Sirio Libanes-sjúkrahússins hafa boðað fréttamannafund síðar í dag. Lula sór embættiseið sem forseti Brasilíu í þriðja sinn í janúar í fyrra eftir að hann bar sigurorð af Jair Bolsonaro, þáverandi forseta. Hann var áður forseti frá 2003 til 2011. Brasilía Eldri borgarar Mest lesið Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Innlent Egill Þór er látinn Innlent Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Innlent Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Erlent Gleðileg jól, kæru lesendur Innlent Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Innlent Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? Innlent Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Varað við ferðalögum víða um land Innlent Fleiri fréttir Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Sjá meira
Læknar sendu Lula í segulómskoðun eftir að hann kveinkaði sér undan höfuðverk í gær. Þá kom í ljós innvortis blæðing í höfðinu á forsetanum sem var fluttur um þúsund kílómetra leið frá höfuðborginni Brasilíu á skurðstofu á Sirio Libanes-sjúkrahúsinu í São Paulo, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Þar gekkst Lula undir hnífinn til þess að veita burt blóði úr heila hans. Lula, sem er 79 ára gamall, hlaut höfuðáverka og litla blæðingu á heila þegar hann féll heima hjá sér undir lok október. Hann hefur þurft að aflýsa ferðalögum vegna þess, meðal annars á ráðstefnu svonefndra BRICS-ríkja í Kazan í Rússlandi. Forsetaembættið hefur ekki tjáð sig um veikindi Lula en forsvarsmenn Sirio Libanes-sjúkrahússins hafa boðað fréttamannafund síðar í dag. Lula sór embættiseið sem forseti Brasilíu í þriðja sinn í janúar í fyrra eftir að hann bar sigurorð af Jair Bolsonaro, þáverandi forseta. Hann var áður forseti frá 2003 til 2011.
Brasilía Eldri borgarar Mest lesið Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Innlent Egill Þór er látinn Innlent Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Innlent Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Erlent Gleðileg jól, kæru lesendur Innlent Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Innlent Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? Innlent Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Varað við ferðalögum víða um land Innlent Fleiri fréttir Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Sjá meira