Klósettpappír og blys trufla leiki í Sambandsdeildinni Ágúst Orri Arnarson skrifar 19. desember 2024 20:39 Tveir leikir hafa orðið fyrir truflunum af völdum áhorfenda. Tveir leikir í Sambandsdeildinni hafa orðið fyrir töluverðum truflunum af völdum áhorfenda. Hlé var gert á leik Djurgården og Legia vegna blysa sem kastað var inn á völlinn og Christopher Nkunku, leikmaður Chelsea, átti erfitt með að taka hornspyrnu vegna klósettpappírskasts. Leikur Djurgården og Legia var nýhafinn þegar blysin voru sett í gang. Leikvangur Djurgården er yfirbyggður og reykurinn var því heillengi að hverfa, enn lengur sökum þess að nokkrum blysum var kastað beint inn á völlinn. Tomten håller på Djurgården! pic.twitter.com/neU39knVVs— The Storkish (@TheStorkish) December 19, 2024 Conference League #UECL, best European club tournament there isDjurgården vs Legia right now. pic.twitter.com/XXGaCmNSrA— The Assistant Professor of Football (@GollnerPhilipp) December 19, 2024 Trzeba przyznać, że trochę kibice Djurgarden podymili... A to podobno u nas sobie nie radzimy 😂😂🎇 pic.twitter.com/gaKiOtVEL8— Artur Banach (@hal0on) December 19, 2024 Í leik Chelsea og Shamrock Rovers var Christopher Nkunku að stilla upp í hornspyrnu. Stuðningsmenn Shamrock Rovers eru greinilega í stuði og tóku skeinipappír með sér, sem þeir köstuðu inn á völl. The Shamrock Rovers support threw toilet paper on the pitch as Christopher Nkunku got ready to take a corner at Stamford Bridge 🧻 pic.twitter.com/xsoyakjojl— B/R Football (@brfootball) December 19, 2024 At least he sees the funny side of it. 😂 pic.twitter.com/coG6KD4K6a— talkSPORT (@talkSPORT) December 19, 2024 Þrátt fyrir þessa hrekki áhorfenda hafa nú báðir leikir haldið áfram, en gera má ráð fyrir töluverðum uppbótartíma. Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Í beinni: Leicester - Liverpool | Geta farið langt með að tryggja sér titilinn Enski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Fleiri fréttir „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Í beinni: Leicester - Liverpool | Geta farið langt með að tryggja sér titilinn Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Sjá meira
Leikur Djurgården og Legia var nýhafinn þegar blysin voru sett í gang. Leikvangur Djurgården er yfirbyggður og reykurinn var því heillengi að hverfa, enn lengur sökum þess að nokkrum blysum var kastað beint inn á völlinn. Tomten håller på Djurgården! pic.twitter.com/neU39knVVs— The Storkish (@TheStorkish) December 19, 2024 Conference League #UECL, best European club tournament there isDjurgården vs Legia right now. pic.twitter.com/XXGaCmNSrA— The Assistant Professor of Football (@GollnerPhilipp) December 19, 2024 Trzeba przyznać, że trochę kibice Djurgarden podymili... A to podobno u nas sobie nie radzimy 😂😂🎇 pic.twitter.com/gaKiOtVEL8— Artur Banach (@hal0on) December 19, 2024 Í leik Chelsea og Shamrock Rovers var Christopher Nkunku að stilla upp í hornspyrnu. Stuðningsmenn Shamrock Rovers eru greinilega í stuði og tóku skeinipappír með sér, sem þeir köstuðu inn á völl. The Shamrock Rovers support threw toilet paper on the pitch as Christopher Nkunku got ready to take a corner at Stamford Bridge 🧻 pic.twitter.com/xsoyakjojl— B/R Football (@brfootball) December 19, 2024 At least he sees the funny side of it. 😂 pic.twitter.com/coG6KD4K6a— talkSPORT (@talkSPORT) December 19, 2024 Þrátt fyrir þessa hrekki áhorfenda hafa nú báðir leikir haldið áfram, en gera má ráð fyrir töluverðum uppbótartíma.
Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Í beinni: Leicester - Liverpool | Geta farið langt með að tryggja sér titilinn Enski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Fleiri fréttir „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Í beinni: Leicester - Liverpool | Geta farið langt með að tryggja sér titilinn Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Sjá meira