„Við vorum taugaóstyrkir“ Siggeir Ævarsson skrifar 22. desember 2024 20:47 Ruben Amorim þarf að finna svör við ýmsum spurningum vísir/Getty Ruben Amorim, knattspyrnustjóri Manchester United, sagði að leikmenn hans hefðu verið taugaóstyrkir þegar liðið tapaði 0-3 gegn Bournemouth í dag á heimavelli. Þetta var annað skiptið í röð sem United tapar 0-3 gegn Bournemouth á heimavelli sem þýðir að liðið verður í neðri helmingi deildarinnar yfir jólin, í 13. sæti, í fyrsta sinn síðan 1989. United lenti undir í upphafi leiks með marki úr föstu leikatriði en þetta var sjöunda markið í sex leikjum sem liðið fær úr sig úr slíkri stöðu. „Þetta var erfiður leikur fyrir okkur. Við fáum aftur á okkur mark úr föstu leikatriði og við vorum taugaóstyrkir í upphafi leiks. Áhorfendur líka. Ég fann fyrir því, það er mikið stress í gangi, ekki bara hjá leikmönnum heldur aðdáendum líka.“ „Ég fann fyrir þessu frá fyrstu mínútu. Það er mikill kvíði í gangi, sem er eðlilegt í ljósi stöðunnar og það veldur öllum vonbrigðum. Þetta var erfitt en við þurfum að horfast í augu við úrslitin og einbeita okkur að næsta leik.“ Leikmenn United fengu auka yfirferð um hvernig á að verjast föstum leikatriðum fyrir leik frá Carlos Fernandes aðstoðarþjálfara en það virtist ekki skila miklum árangri. Amorim var spurður hvort það kæmi til greina að skipta Fernandes út. „Ég ber ábyrgð á að þjálfa leikmennina, ekki Carlos, þetta er alfarið á mína ábyrgð.“ Enski boltinn Fótbolti Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Sjá meira
Þetta var annað skiptið í röð sem United tapar 0-3 gegn Bournemouth á heimavelli sem þýðir að liðið verður í neðri helmingi deildarinnar yfir jólin, í 13. sæti, í fyrsta sinn síðan 1989. United lenti undir í upphafi leiks með marki úr föstu leikatriði en þetta var sjöunda markið í sex leikjum sem liðið fær úr sig úr slíkri stöðu. „Þetta var erfiður leikur fyrir okkur. Við fáum aftur á okkur mark úr föstu leikatriði og við vorum taugaóstyrkir í upphafi leiks. Áhorfendur líka. Ég fann fyrir því, það er mikið stress í gangi, ekki bara hjá leikmönnum heldur aðdáendum líka.“ „Ég fann fyrir þessu frá fyrstu mínútu. Það er mikill kvíði í gangi, sem er eðlilegt í ljósi stöðunnar og það veldur öllum vonbrigðum. Þetta var erfitt en við þurfum að horfast í augu við úrslitin og einbeita okkur að næsta leik.“ Leikmenn United fengu auka yfirferð um hvernig á að verjast föstum leikatriðum fyrir leik frá Carlos Fernandes aðstoðarþjálfara en það virtist ekki skila miklum árangri. Amorim var spurður hvort það kæmi til greina að skipta Fernandes út. „Ég ber ábyrgð á að þjálfa leikmennina, ekki Carlos, þetta er alfarið á mína ábyrgð.“
Enski boltinn Fótbolti Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Sjá meira